Hyundai pallbíll í farvatninu Finnur Thorlacius skrifar 14. janúar 2016 09:46 Hyundai HCD-15 Santa Cruze. Hyundai segir að það sé ekki spurning um hvort, heldur hvenær þessi Hyundai HCD-15 Santa Cruze tilraunbíll verður að framleiðslubíl fyrirtækisins. Þennan bíl er Hyundai að sýna núna á bílsýningunni í Detroit og þar hefur hann vakið athygli. Hyundai í Bandaríkjunum hefur mikinn áhuga á því að þessi bíll verði framleiddur en þar bíða menn eftir grænu ljósi frá höfuðstöðvunum í S-Kóreu. Talið er afar líklegt að framleiðslu hans verði. Þessi pallbíll myndi fá sama undirvagn og nýr Tucson jepplingur Hyundai og hann gæti orðið fyrsti bíll Hyundai með dísilvél sem boðinn yrði í Bandaríkjunum. Hann myndi keppa þar við bíla eins og Chevrolet Colorado, GMC Canyon, Toyota Tacoma og Honda Ridgeline, þrátt fyrir að hann yrði þeirra minnstur. Það telur Hyundai að sé bara kostur þar sem fleiri og fleiri kjósi minni pallbíla. Mest lesið „Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Innlent „Ég hef engar vísbendingar fengið um að þetta sé að gerast“ Innlent Stoltur faðir fegurðardrottningar gekk frá Gleðigöngunni með óbragð í munni Innlent Stálu myndavélum fyrir þrjár milljónir: „Grunar að þessu hafi verið stolið eftir pöntun“ Innlent Ósköp venjuleg kona ráðin sem leigumorðingi eftir kynni á stefnumótaforriti Erlent Óprúttnir aðilar hóta rofinni rafmagnstengingu berist greiðsla ekki strax Innlent Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Lífið Teiknaði hakakross á hurðina hjá nágrannanum Innlent Allir gangi hamingjusamir úr nýjustu sundlaug landsins Innlent „Hefði ég ekki verið kominn af stað væri ég ekki að tala við þig núna“ Innlent
Hyundai segir að það sé ekki spurning um hvort, heldur hvenær þessi Hyundai HCD-15 Santa Cruze tilraunbíll verður að framleiðslubíl fyrirtækisins. Þennan bíl er Hyundai að sýna núna á bílsýningunni í Detroit og þar hefur hann vakið athygli. Hyundai í Bandaríkjunum hefur mikinn áhuga á því að þessi bíll verði framleiddur en þar bíða menn eftir grænu ljósi frá höfuðstöðvunum í S-Kóreu. Talið er afar líklegt að framleiðslu hans verði. Þessi pallbíll myndi fá sama undirvagn og nýr Tucson jepplingur Hyundai og hann gæti orðið fyrsti bíll Hyundai með dísilvél sem boðinn yrði í Bandaríkjunum. Hann myndi keppa þar við bíla eins og Chevrolet Colorado, GMC Canyon, Toyota Tacoma og Honda Ridgeline, þrátt fyrir að hann yrði þeirra minnstur. Það telur Hyundai að sé bara kostur þar sem fleiri og fleiri kjósi minni pallbíla.
Mest lesið „Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Innlent „Ég hef engar vísbendingar fengið um að þetta sé að gerast“ Innlent Stoltur faðir fegurðardrottningar gekk frá Gleðigöngunni með óbragð í munni Innlent Stálu myndavélum fyrir þrjár milljónir: „Grunar að þessu hafi verið stolið eftir pöntun“ Innlent Ósköp venjuleg kona ráðin sem leigumorðingi eftir kynni á stefnumótaforriti Erlent Óprúttnir aðilar hóta rofinni rafmagnstengingu berist greiðsla ekki strax Innlent Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Lífið Teiknaði hakakross á hurðina hjá nágrannanum Innlent Allir gangi hamingjusamir úr nýjustu sundlaug landsins Innlent „Hefði ég ekki verið kominn af stað væri ég ekki að tala við þig núna“ Innlent
„Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Innlent
„Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Innlent