Hyundai pallbíll í farvatninu Finnur Thorlacius skrifar 14. janúar 2016 09:46 Hyundai HCD-15 Santa Cruze. Hyundai segir að það sé ekki spurning um hvort, heldur hvenær þessi Hyundai HCD-15 Santa Cruze tilraunbíll verður að framleiðslubíl fyrirtækisins. Þennan bíl er Hyundai að sýna núna á bílsýningunni í Detroit og þar hefur hann vakið athygli. Hyundai í Bandaríkjunum hefur mikinn áhuga á því að þessi bíll verði framleiddur en þar bíða menn eftir grænu ljósi frá höfuðstöðvunum í S-Kóreu. Talið er afar líklegt að framleiðslu hans verði. Þessi pallbíll myndi fá sama undirvagn og nýr Tucson jepplingur Hyundai og hann gæti orðið fyrsti bíll Hyundai með dísilvél sem boðinn yrði í Bandaríkjunum. Hann myndi keppa þar við bíla eins og Chevrolet Colorado, GMC Canyon, Toyota Tacoma og Honda Ridgeline, þrátt fyrir að hann yrði þeirra minnstur. Það telur Hyundai að sé bara kostur þar sem fleiri og fleiri kjósi minni pallbíla. Mest lesið Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Innlent Líkir kærunni við „faglega aftöku“ Innlent Boðar 10 prósenta toll á Norðurlönd, Breta, Frakka, Þjóðverja og fleiri Erlent Var í símanum við neyðarlínuna þegar ekið var aftan á hann Innlent Þúsundir baula á bandaríska sendiherrann Erlent Danmörk „pínulítið land“ með „pínulítinn her“ Erlent Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Innlent Menntamálaráðherra tekur yfir hjúkrunarheimilin Innlent Álagning aldrei hærri: Eldsneytisverð hefði átt að lækka enn frekar Innlent „Hef hvergi hallað réttu máli“ Innlent Fleiri fréttir Tesla Cybertruck og Ferrari í Vestmannaeyjagöngum Sjá meira
Hyundai segir að það sé ekki spurning um hvort, heldur hvenær þessi Hyundai HCD-15 Santa Cruze tilraunbíll verður að framleiðslubíl fyrirtækisins. Þennan bíl er Hyundai að sýna núna á bílsýningunni í Detroit og þar hefur hann vakið athygli. Hyundai í Bandaríkjunum hefur mikinn áhuga á því að þessi bíll verði framleiddur en þar bíða menn eftir grænu ljósi frá höfuðstöðvunum í S-Kóreu. Talið er afar líklegt að framleiðslu hans verði. Þessi pallbíll myndi fá sama undirvagn og nýr Tucson jepplingur Hyundai og hann gæti orðið fyrsti bíll Hyundai með dísilvél sem boðinn yrði í Bandaríkjunum. Hann myndi keppa þar við bíla eins og Chevrolet Colorado, GMC Canyon, Toyota Tacoma og Honda Ridgeline, þrátt fyrir að hann yrði þeirra minnstur. Það telur Hyundai að sé bara kostur þar sem fleiri og fleiri kjósi minni pallbíla.
Mest lesið Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Innlent Líkir kærunni við „faglega aftöku“ Innlent Boðar 10 prósenta toll á Norðurlönd, Breta, Frakka, Þjóðverja og fleiri Erlent Var í símanum við neyðarlínuna þegar ekið var aftan á hann Innlent Þúsundir baula á bandaríska sendiherrann Erlent Danmörk „pínulítið land“ með „pínulítinn her“ Erlent Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Innlent Menntamálaráðherra tekur yfir hjúkrunarheimilin Innlent Álagning aldrei hærri: Eldsneytisverð hefði átt að lækka enn frekar Innlent „Hef hvergi hallað réttu máli“ Innlent Fleiri fréttir Tesla Cybertruck og Ferrari í Vestmannaeyjagöngum Sjá meira