Enn sópar Volvo að sér verðlaunum Finnur Thorlacius skrifar 13. janúar 2016 12:45 Volvo XC90. Volvo XC90 hlaut hin virtu Fleet Safety Initiative verðlaun sem valin eru af ACFO (Association of Car Fleet Operators). Verðlaunin heiðra þá bestu í geiranum og voru það öryggisnýjungar Volvo XC90 sem þóttu skara fram úr. Með Volvo XC90 voru frumsýndar tvær öryggisnýjungar, vörn við útafakstur og sjálfvirk bremsa ef beygt er í veg fyrir ökutæki úr gagnstæðri átt. Í sömu viku var Volvo XC90 einnig valinn Luxury SUV ársins 2015 af Professional Driver QSI. Þar eru verðlaunaðir þeir bílar sem þykja skara fram úr meðal einkabílstjóra. Það voru frábærir eiginleikar fjögurra sýlindra dísil vélarinnar, sá kostur að hann rúmi 7 farþega á þægilegan hátt og framúrskarandi aksturseiginleikar sem lönduðu Volvo XC90 verðlaunasætinu. Í síðustu viku bættust svo ein verðlaunin enn við fyrir Volvo XC90 er hann var valinn besti jeppinn í Bandaríkjunum. Þau verðlaun fékk XC90 einnig fyrir síðustu kynslóð bílsins árið 2003. Mest lesið „En við munum sjá til þess að allt fari vel“ Erlent Skoðaði staðsetningu stúlkunnar hátt í 150 sinnum fyrir árásina Innlent „Að gera þetta svona rétt fyrir sauðburð þykir okkur mjög grimmilegt“ Innlent Ný þrjátíu milljarða króna álma bætist við Leifsstöð Innlent Ragnar um biðlaun annars formanns: „Hvað gerir þessa gæðinga að svo miklu betri mönnum en okkur?“ Innlent Spyr sig hvort eftirlitsnefnd hafi unnið hratt í „þágu tiltekinnar niðurstöðu“ Innlent „Við þurfum einhvers staðar að draga saman á móti“ Innlent Bein útsending: Gera aðra atlögu að tunglinu Erlent Óbólusett barn lést vegna mislinga Erlent Leggur til íslenskan her, leyniþjónustu og herskyldu Innlent
Volvo XC90 hlaut hin virtu Fleet Safety Initiative verðlaun sem valin eru af ACFO (Association of Car Fleet Operators). Verðlaunin heiðra þá bestu í geiranum og voru það öryggisnýjungar Volvo XC90 sem þóttu skara fram úr. Með Volvo XC90 voru frumsýndar tvær öryggisnýjungar, vörn við útafakstur og sjálfvirk bremsa ef beygt er í veg fyrir ökutæki úr gagnstæðri átt. Í sömu viku var Volvo XC90 einnig valinn Luxury SUV ársins 2015 af Professional Driver QSI. Þar eru verðlaunaðir þeir bílar sem þykja skara fram úr meðal einkabílstjóra. Það voru frábærir eiginleikar fjögurra sýlindra dísil vélarinnar, sá kostur að hann rúmi 7 farþega á þægilegan hátt og framúrskarandi aksturseiginleikar sem lönduðu Volvo XC90 verðlaunasætinu. Í síðustu viku bættust svo ein verðlaunin enn við fyrir Volvo XC90 er hann var valinn besti jeppinn í Bandaríkjunum. Þau verðlaun fékk XC90 einnig fyrir síðustu kynslóð bílsins árið 2003.
Mest lesið „En við munum sjá til þess að allt fari vel“ Erlent Skoðaði staðsetningu stúlkunnar hátt í 150 sinnum fyrir árásina Innlent „Að gera þetta svona rétt fyrir sauðburð þykir okkur mjög grimmilegt“ Innlent Ný þrjátíu milljarða króna álma bætist við Leifsstöð Innlent Ragnar um biðlaun annars formanns: „Hvað gerir þessa gæðinga að svo miklu betri mönnum en okkur?“ Innlent Spyr sig hvort eftirlitsnefnd hafi unnið hratt í „þágu tiltekinnar niðurstöðu“ Innlent „Við þurfum einhvers staðar að draga saman á móti“ Innlent Bein útsending: Gera aðra atlögu að tunglinu Erlent Óbólusett barn lést vegna mislinga Erlent Leggur til íslenskan her, leyniþjónustu og herskyldu Innlent
Ragnar um biðlaun annars formanns: „Hvað gerir þessa gæðinga að svo miklu betri mönnum en okkur?“ Innlent
Ragnar um biðlaun annars formanns: „Hvað gerir þessa gæðinga að svo miklu betri mönnum en okkur?“ Innlent