Lögreglan telur afbrotahópa hafa vopnast Aðalsteinn Kjartansson skrifar 12. janúar 2016 14:26 Lögreglan lagði hald á 784 skotvopn á árunum 2010-2015. Vísir/GVA Lögreglan telur að síðasta áratug hafi afbrotahópar hér á landi vopnast og það endurspeglist í því að á árunum 2010 til 2015 hafi hundrað skotvopn verið tilkynnt stolin og að lögreglan hafi lagt hald á 784 skotvopn á sama tímabili.Ólöf Nordal innanríkisráðherra er yfirmaður lögreglu í landinu.Vísir/ErnirÞetta kemur fram í svari Ólafar Nordal innanríkisráðherra við fyrirspurn Bjarkeyjar Olsen Gunnarsdóttur, þingkonu Vinstri grænna, sem birt var í dag. Í fyrirspurninni spyr Bjarkey um vopnavæðingu lögreglunnar. „Á síðustu árum hafa komið upp tilfelli þar sem afbrotamenn hafa beitt skotvopnum hver gegn öðrum. Þeir hafa ekki enn beitt skotvopnum gegn lögreglu í slíkum tilfellum. Þess ber þó að geta að komið hafa upp tilfelli þar sem skotið hefur verið að lögreglumönnum við störf sín,“ segir í svari Ólafar sem byggir á upplýsingum frá lögreglunni, sem heyrir undir hennar ráðuneyti.Byssurnar sem lögreglumenn fá almennt að nota eru af gerðinni Glock 9mm.Mynd/Ken LundeÓlöf segir að nýjar tegundir árásaraðferða brotamanna í nágrannalöndunum mörg undanfarin ár, til að mynda á Norðurlöndunum, kalli á breytt vinnubrögð lögreglunnar hér á landi. Þessi breyttu vinnubrögð feli meðal annars í sér styttri viðbragðstíma. Þetta er nefnt sem rök fyrir því að Þeir lögreglumenn sem fá að vera með vopn fá árlega 69 klukkustunda aðgerðarþjálfun þar sem meðal annars fer fram þjálfun í meðferð skotvopna. Samkvæmt svarinu hafa 355 lögreglumenn fengið þjálfun, ef með eru taldir sérsveitarmenn. Af þeim sem hlotið hafa þessa þjálfun eru 46 konur. Alþingi Mest lesið Fékk ekkert símtal frá gömlu vinnufélögunum Innlent „Skiljanlegt að mörgum blöskri við að vita að hann gangi laus“ Innlent Vill breyta nafni Viðreisnar Innlent Breyta Hlöðunni í fræðslusetur fyrir 88 milljónir Innlent „Það er mikil reiði í Grafarvoginum út af þessu“ Innlent Gary Busey dæmdur fyrir kynferðisbrot Erlent Miklar tafir á fjölda flugvalla vegna netárásar Erlent Íslendingur grunaður um morð í Svíþjóð Erlent Ýmsar leiðir fyrir lögreglu til að tryggja að endurkomubann virki Innlent Ísland rampar upp Úkraínu Innlent Fleiri fréttir Ráðherra til í umræðu um sumarfrí barna „Ísland á heima í hjarta Evrópu“ Allt að gerast í Rangárþingi hvað varðar lífsgæði íbúa Sniðgangan friðsæl leið til að mótmæla og sýna samstöðu „Skiljanlegt að mörgum blöskri við að vita að hann gangi laus“ Fordæmalaust kynferðisbrotamál og viðbragð NATO við brölti Rússa Vill breyta nafni Viðreisnar Ýmsar leiðir fyrir lögreglu til að tryggja að endurkomubann virki Landsþing Viðreisnar hafið Peningakassa stolið af hóteli í miðbæ Reykjavíkur Breyta Hlöðunni í fræðslusetur fyrir 88 milljónir Ísland gegnir formennsku í Norræna blaðamannasambandinu Ísland rampar upp Úkraínu Drógu vélarvana togara í land „Það er mikil reiði í Grafarvoginum út af þessu“ Fékk ekkert símtal frá gömlu vinnufélögunum Leiðinlegt að óprúttnir aðilar skemmi fyrir heyrnarlausum Gervigreindarvélmenni mætt til starfa til að flokka rusl Segir lítið til í orðum ráðherra Gengur laus grunaður um barnaníð og meintar rangfærslur ráðherra Alvarlega slasaður eftir vélsleðaslys á Langjökli Stefán Einar greiðir fyrir umdeilda boli Breytingar á framhaldsskólastigi: „Við erum að reyna átta okkur á þessu“ Rannsaka hvort maðurinn hafi haft samræði við ungan drenginn Karlmaður á fertugsaldri fannst látinn í Hafnarfirði Lýsa yfir fullum stuðningi við stjórnendur Sólheima Vill að „guð“ taki á þeim sem vilja ekki fækka sveitarstjórnarmönnum Býður Sólveigu á fundinn og kannast ekkert við Virðingu Töldu ekki skilyrði fyrir varðhaldi yfir grunuðum barnaníðingi Kjarasamningur í höfn og atkvæðagreiðslu um verkfall aflýst Sjá meira
Lögreglan telur að síðasta áratug hafi afbrotahópar hér á landi vopnast og það endurspeglist í því að á árunum 2010 til 2015 hafi hundrað skotvopn verið tilkynnt stolin og að lögreglan hafi lagt hald á 784 skotvopn á sama tímabili.Ólöf Nordal innanríkisráðherra er yfirmaður lögreglu í landinu.Vísir/ErnirÞetta kemur fram í svari Ólafar Nordal innanríkisráðherra við fyrirspurn Bjarkeyjar Olsen Gunnarsdóttur, þingkonu Vinstri grænna, sem birt var í dag. Í fyrirspurninni spyr Bjarkey um vopnavæðingu lögreglunnar. „Á síðustu árum hafa komið upp tilfelli þar sem afbrotamenn hafa beitt skotvopnum hver gegn öðrum. Þeir hafa ekki enn beitt skotvopnum gegn lögreglu í slíkum tilfellum. Þess ber þó að geta að komið hafa upp tilfelli þar sem skotið hefur verið að lögreglumönnum við störf sín,“ segir í svari Ólafar sem byggir á upplýsingum frá lögreglunni, sem heyrir undir hennar ráðuneyti.Byssurnar sem lögreglumenn fá almennt að nota eru af gerðinni Glock 9mm.Mynd/Ken LundeÓlöf segir að nýjar tegundir árásaraðferða brotamanna í nágrannalöndunum mörg undanfarin ár, til að mynda á Norðurlöndunum, kalli á breytt vinnubrögð lögreglunnar hér á landi. Þessi breyttu vinnubrögð feli meðal annars í sér styttri viðbragðstíma. Þetta er nefnt sem rök fyrir því að Þeir lögreglumenn sem fá að vera með vopn fá árlega 69 klukkustunda aðgerðarþjálfun þar sem meðal annars fer fram þjálfun í meðferð skotvopna. Samkvæmt svarinu hafa 355 lögreglumenn fengið þjálfun, ef með eru taldir sérsveitarmenn. Af þeim sem hlotið hafa þessa þjálfun eru 46 konur.
Alþingi Mest lesið Fékk ekkert símtal frá gömlu vinnufélögunum Innlent „Skiljanlegt að mörgum blöskri við að vita að hann gangi laus“ Innlent Vill breyta nafni Viðreisnar Innlent Breyta Hlöðunni í fræðslusetur fyrir 88 milljónir Innlent „Það er mikil reiði í Grafarvoginum út af þessu“ Innlent Gary Busey dæmdur fyrir kynferðisbrot Erlent Miklar tafir á fjölda flugvalla vegna netárásar Erlent Íslendingur grunaður um morð í Svíþjóð Erlent Ýmsar leiðir fyrir lögreglu til að tryggja að endurkomubann virki Innlent Ísland rampar upp Úkraínu Innlent Fleiri fréttir Ráðherra til í umræðu um sumarfrí barna „Ísland á heima í hjarta Evrópu“ Allt að gerast í Rangárþingi hvað varðar lífsgæði íbúa Sniðgangan friðsæl leið til að mótmæla og sýna samstöðu „Skiljanlegt að mörgum blöskri við að vita að hann gangi laus“ Fordæmalaust kynferðisbrotamál og viðbragð NATO við brölti Rússa Vill breyta nafni Viðreisnar Ýmsar leiðir fyrir lögreglu til að tryggja að endurkomubann virki Landsþing Viðreisnar hafið Peningakassa stolið af hóteli í miðbæ Reykjavíkur Breyta Hlöðunni í fræðslusetur fyrir 88 milljónir Ísland gegnir formennsku í Norræna blaðamannasambandinu Ísland rampar upp Úkraínu Drógu vélarvana togara í land „Það er mikil reiði í Grafarvoginum út af þessu“ Fékk ekkert símtal frá gömlu vinnufélögunum Leiðinlegt að óprúttnir aðilar skemmi fyrir heyrnarlausum Gervigreindarvélmenni mætt til starfa til að flokka rusl Segir lítið til í orðum ráðherra Gengur laus grunaður um barnaníð og meintar rangfærslur ráðherra Alvarlega slasaður eftir vélsleðaslys á Langjökli Stefán Einar greiðir fyrir umdeilda boli Breytingar á framhaldsskólastigi: „Við erum að reyna átta okkur á þessu“ Rannsaka hvort maðurinn hafi haft samræði við ungan drenginn Karlmaður á fertugsaldri fannst látinn í Hafnarfirði Lýsa yfir fullum stuðningi við stjórnendur Sólheima Vill að „guð“ taki á þeim sem vilja ekki fækka sveitarstjórnarmönnum Býður Sólveigu á fundinn og kannast ekkert við Virðingu Töldu ekki skilyrði fyrir varðhaldi yfir grunuðum barnaníðingi Kjarasamningur í höfn og atkvæðagreiðslu um verkfall aflýst Sjá meira