Úrslit kvöldsins í bikarkeppni KKÍ Henry Birgir Gunnarsson skrifar 11. janúar 2016 20:58 Þrjú lið tryggðu sér í kvöld sæti í undanúrslitum í bikarkeppni KKÍ, Powerade-bikarnum. KR skellti Kanalausum Njarðvíkingum í Vesturbænum. Grindavík vann auðveldan sigur á Skallagrími í Borgarnesi og Þór vann heimasigur gegn Haukum í Þorlákshöfn. Lokaleikur átta liða úrslitanna fer fram annað kvöld þegar B-lið Njarðvíkur, með valdar kempur innanborðs, tekurá móti Keflavík.Úrslit:KR-Njarðvík 90-74KR: Michael Craion 26/10 fráköst/6 stoðsendingar/3 varin skot, Brynjar Þór Björnsson 16/4 fráköst, Þórir Guðmundur Þorbjarnarsson 11, Ægir Þór Steinarsson 9/5 fráköst/8 stoðsendingar, Björn Kristjánsson 8/5 fráköst, Darri Hilmarsson 8/4 fráköst, Helgi Már Magnússon 5/5 fráköst, Snorri Hrafnkelsson 5, Pavel Ermolinskij 2/6 fráköst, Vilhjálmur Kári Jensson 0, Arnór Hermannsson 0, Andrés Ísak Hlynsson 0.Njarðvík: Haukur Helgi Pálsson 27/15 fráköst, Oddur Rúnar Kristjánsson 19/5 fráköst/5 stoðsendingar, Ólafur Helgi Jónsson 15, Hjörtur Hrafn Einarsson 10/4 fráköst, Logi Gunnarsson 3, Snjólfur Marel Stefánsson 0, Adam Eiður Ásgeirsson 0, Jón Arnór Sverrisson 0, Hilmar Hafsteinsson 0, Hjalti Friðriksson 0, Oddur Birnir Pétursson 0, Maciej Stanislav Baginski 0.Skallagrímur-Grindavík 96-105Skallagrímur: Sigtryggur Arnar Björnsson 23/4 fráköst/5 stoðsendingar, Jean Rony Cadet 22/9 fráköst/8 stoðsendingar, Arnar Smári Bjarnason 18/5 fráköst, Almar Örn Björnsson 13/4 fráköst, Hafþór Ingi Gunnarsson 6/4 fráköst, Kristófer Gíslason 6/5 fráköst, Atli Aðalsteinsson 5, Þorsteinn Þórarinsson 2, Davíð Ásgeirsson 1, Atli Steinar Ingason 0, Bjarni Guðmann Jónson 0, Guðbjartur Máni Gíslason 0.Grindavík: Charles Wayne Garcia Jr. 27/4 fráköst/5 stoðsendingar, Þorleifur Ólafsson 17/4 fráköst, Jón Axel Guðmundsson 14/6 fráköst, Jóhann Árni Ólafsson 11/4 fráköst/5 stoðsendingar, Ingvi Þór Guðmundsson 9, Hinrik Guðbjartsson 8, Daníel Guðni Guðmundsson 8, Ómar Örn Sævarsson 8/11 fráköst/5 stoðsendingar, Kristófer Breki Gylfason 3, Þorsteinn Finnbogason 0, Magnús Már Ellertsson 0, Nökkvi Harðarson 0.Þór-Haukar 79-74Þór Þ.: Vance Michael Hall 27/6 fráköst/6 stoðsendingar, Halldór Garðar Hermannsson 17, Ragnar Ágúst Nathanaelsson 16/10 fráköst, Grétar Ingi Erlendsson 8, Ragnar Örn Bragason 6, Davíð Arnar Ágústsson 5, Emil Karel Einarsson 0, Benjamín Þorri Benjamínsson 0, Þorsteinn Már Ragnarsson 0, Jón Jökull Þráinsson 0, Sveinn Hafsteinn Gunnarsson 0, Baldur Þór Ragnarsson 0.Haukar: Brandon Mobley 28/8 fráköst, Haukur Óskarsson 16, Finnur Atli Magnússon 9/4 fráköst, Emil Barja 7/9 fráköst/5 stoðsendingar, Kári Jónsson 6, Kristinn Marinósson 4/4 fráköst, Hjálmar Stefánsson 2, Guðni Heiðar Valentínusson 2, Kári Jónsson 0, Ívar Barja 0, Kristinn Jónasson 0, Alex Óli Ívarsson 0. Dominos-deild karla Mest lesið Sprengdu upp hús foreldra rússneskrar íþróttastjörnu Sport „Stálum öllu steini léttara frá helstu stöðunum í London“ Íslenski boltinn Fótboltamaður lést í upphitun Fótbolti „Hann er tekinn út úr leiknum“ Körfubolti Sekt upp á sextíu milljónir króna fyrir að ná ekki vigt Sport Bein útsending: Norðurlandamótið í hermiakstri Sport Grættu dómarann og hættu við blaðamannafund Fótbolti Ráðgátan leyst: Ólafur Kristjánsson hafði rétt fyrir sér Íslenski boltinn Chelsea upp í fjórða sætið Enski boltinn „Vilja allir spila fyrir Man United“ Enski boltinn Fleiri fréttir „Ég saknaði þín“ Stórleikur LeBron James dugði ekki Lakers og Celtics töpuðu líka „Hann er tekinn út úr leiknum“ „Ég get ekki lýst þessu, ég á engin orð“ Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 94-82 | Einvígið jafnt eftir mikinn hasar Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Treyja Bryants margfaldast í verði og varð sú fjórða dýrasta í sögunni Klósettpappír út um allt á vellinum „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn „Mjög auðveld aðlögun fyrir mig“ Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Hvergerðingar í úrslit umspilsins „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ Jón Axel og félagar upp í spænsku úrvalsdeildina Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Fyrrum nýliði ársins í NBA reynir fyrir sér í hnefaleikum „Þessar stelpur kalla ekki allt ömmu sína“ „Vonandi nær maður að grípa í einn svona bikar“ Hörður undir feldinn Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum „LeBron þarf að fara í P. J. Washington hlutverkið“ Stólarnir afar öflugir þegar glittir í lokaúrslitin Sjá meira
Þrjú lið tryggðu sér í kvöld sæti í undanúrslitum í bikarkeppni KKÍ, Powerade-bikarnum. KR skellti Kanalausum Njarðvíkingum í Vesturbænum. Grindavík vann auðveldan sigur á Skallagrími í Borgarnesi og Þór vann heimasigur gegn Haukum í Þorlákshöfn. Lokaleikur átta liða úrslitanna fer fram annað kvöld þegar B-lið Njarðvíkur, með valdar kempur innanborðs, tekurá móti Keflavík.Úrslit:KR-Njarðvík 90-74KR: Michael Craion 26/10 fráköst/6 stoðsendingar/3 varin skot, Brynjar Þór Björnsson 16/4 fráköst, Þórir Guðmundur Þorbjarnarsson 11, Ægir Þór Steinarsson 9/5 fráköst/8 stoðsendingar, Björn Kristjánsson 8/5 fráköst, Darri Hilmarsson 8/4 fráköst, Helgi Már Magnússon 5/5 fráköst, Snorri Hrafnkelsson 5, Pavel Ermolinskij 2/6 fráköst, Vilhjálmur Kári Jensson 0, Arnór Hermannsson 0, Andrés Ísak Hlynsson 0.Njarðvík: Haukur Helgi Pálsson 27/15 fráköst, Oddur Rúnar Kristjánsson 19/5 fráköst/5 stoðsendingar, Ólafur Helgi Jónsson 15, Hjörtur Hrafn Einarsson 10/4 fráköst, Logi Gunnarsson 3, Snjólfur Marel Stefánsson 0, Adam Eiður Ásgeirsson 0, Jón Arnór Sverrisson 0, Hilmar Hafsteinsson 0, Hjalti Friðriksson 0, Oddur Birnir Pétursson 0, Maciej Stanislav Baginski 0.Skallagrímur-Grindavík 96-105Skallagrímur: Sigtryggur Arnar Björnsson 23/4 fráköst/5 stoðsendingar, Jean Rony Cadet 22/9 fráköst/8 stoðsendingar, Arnar Smári Bjarnason 18/5 fráköst, Almar Örn Björnsson 13/4 fráköst, Hafþór Ingi Gunnarsson 6/4 fráköst, Kristófer Gíslason 6/5 fráköst, Atli Aðalsteinsson 5, Þorsteinn Þórarinsson 2, Davíð Ásgeirsson 1, Atli Steinar Ingason 0, Bjarni Guðmann Jónson 0, Guðbjartur Máni Gíslason 0.Grindavík: Charles Wayne Garcia Jr. 27/4 fráköst/5 stoðsendingar, Þorleifur Ólafsson 17/4 fráköst, Jón Axel Guðmundsson 14/6 fráköst, Jóhann Árni Ólafsson 11/4 fráköst/5 stoðsendingar, Ingvi Þór Guðmundsson 9, Hinrik Guðbjartsson 8, Daníel Guðni Guðmundsson 8, Ómar Örn Sævarsson 8/11 fráköst/5 stoðsendingar, Kristófer Breki Gylfason 3, Þorsteinn Finnbogason 0, Magnús Már Ellertsson 0, Nökkvi Harðarson 0.Þór-Haukar 79-74Þór Þ.: Vance Michael Hall 27/6 fráköst/6 stoðsendingar, Halldór Garðar Hermannsson 17, Ragnar Ágúst Nathanaelsson 16/10 fráköst, Grétar Ingi Erlendsson 8, Ragnar Örn Bragason 6, Davíð Arnar Ágústsson 5, Emil Karel Einarsson 0, Benjamín Þorri Benjamínsson 0, Þorsteinn Már Ragnarsson 0, Jón Jökull Þráinsson 0, Sveinn Hafsteinn Gunnarsson 0, Baldur Þór Ragnarsson 0.Haukar: Brandon Mobley 28/8 fráköst, Haukur Óskarsson 16, Finnur Atli Magnússon 9/4 fráköst, Emil Barja 7/9 fráköst/5 stoðsendingar, Kári Jónsson 6, Kristinn Marinósson 4/4 fráköst, Hjálmar Stefánsson 2, Guðni Heiðar Valentínusson 2, Kári Jónsson 0, Ívar Barja 0, Kristinn Jónasson 0, Alex Óli Ívarsson 0.
Dominos-deild karla Mest lesið Sprengdu upp hús foreldra rússneskrar íþróttastjörnu Sport „Stálum öllu steini léttara frá helstu stöðunum í London“ Íslenski boltinn Fótboltamaður lést í upphitun Fótbolti „Hann er tekinn út úr leiknum“ Körfubolti Sekt upp á sextíu milljónir króna fyrir að ná ekki vigt Sport Bein útsending: Norðurlandamótið í hermiakstri Sport Grættu dómarann og hættu við blaðamannafund Fótbolti Ráðgátan leyst: Ólafur Kristjánsson hafði rétt fyrir sér Íslenski boltinn Chelsea upp í fjórða sætið Enski boltinn „Vilja allir spila fyrir Man United“ Enski boltinn Fleiri fréttir „Ég saknaði þín“ Stórleikur LeBron James dugði ekki Lakers og Celtics töpuðu líka „Hann er tekinn út úr leiknum“ „Ég get ekki lýst þessu, ég á engin orð“ Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 94-82 | Einvígið jafnt eftir mikinn hasar Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Treyja Bryants margfaldast í verði og varð sú fjórða dýrasta í sögunni Klósettpappír út um allt á vellinum „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn „Mjög auðveld aðlögun fyrir mig“ Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Hvergerðingar í úrslit umspilsins „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ Jón Axel og félagar upp í spænsku úrvalsdeildina Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Fyrrum nýliði ársins í NBA reynir fyrir sér í hnefaleikum „Þessar stelpur kalla ekki allt ömmu sína“ „Vonandi nær maður að grípa í einn svona bikar“ Hörður undir feldinn Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum „LeBron þarf að fara í P. J. Washington hlutverkið“ Stólarnir afar öflugir þegar glittir í lokaúrslitin Sjá meira