Björgvin með hundrað prósent vítanýtingu í gær | Hitti loksins eftir 21 klikk í röð Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 29. janúar 2016 15:15 Björgvin Hafþór Ríkharðsson í leiknum í Garðabæ í gær. Vísir/Anton ÍR-ingurinn Björgvin Hafþór Ríkharðsson hitti úr langþráðum vítaskotum í leik Stjörnunnar og ÍR í Ásgarði í Garðabæ í gær en liðin mættust þá í fimmtándu umferð Domino´s deildar karla í körfubolta. Björgvin var ekki búinn að skora úr vítaskoti í tíu leikjum í röð eða síðan í síðasta leik á móti Stjörnunni sem var í lok október. Björgvin var alls búinn að klikka á 21 vítaskoti í röð þegar hann hitti úr fyrra víti sínu á móti Stjörnunni í gær en vítanýting hans var komin niður í 9,4 prósent fyrir leikinn (2 af 32). Björgvin er með 11,8 prósent vítanýtingu eftir að þessi tvö víti fóru rétta leið (4 af 34). Björgvin gerði gott betur en að hitta loksins úr vítaskoti á móti Stjörnunni því hann hitti úr báðum vítum sínum í leiknum og var því með hundrað prósent vítanýtingu. Hann hafði best náð 50 prósent vítanýtingu í einum leik og það var í fyrstu umferðinni. Vítin hans komu um miðjan fyrri hálfleikinn og hann minnkaði þar muninn í 42-29. ÍR-liðið komst þó lítið áleiðs á móti sterku Stjörnuliði í þessum leik. Björgvin Hafþór Ríkharðsson endaði leikinn með 4 stig, 4 fráköst og 5 stoðsendingar á 21 og hálfri mínútu. Björgvin lofaði því eftir síðasta leik fyrir áramót að hann ætlaði að vinna í vítaskotum sínum og samkvæmt þessum leik í gær þá er hann á góðri leið. Björgvin þarf hinsvegar að hitta úr næstu 26 vítum til að komast upp í 50 prósent vítanýtingu á tímabilinu og hann þyrfti að nýta 66 víti í röð til að ná 70 prósent nýtingu. Vítin hans Björgvins Hafþórs Ríkharðssonar í Domino´s deild karla í vetur: Á móti Tindastóll: Klikkaði Hitti Á móti FSu: Klikkaði Klikkaði Á móti Grindavík: Klikkaði Klikkaði Klikkaði Á móti Stjörnunni: Klikkaði Klikkaði Klikkaði Hitti Klikkaði (1) Klikkaði (2) Klikkaði (3) Klikkaði (4) Klikkaði (5) Klikkaði (6) Á móti Haukum Klikkaði (7) Klikkaði (8) Klikkaði (9) Klikkaði (10) Klikkaði (11) Klikkaði (12) Á móti Hetti Klikkaði (13) Á móti Snæfelli Klikkaði (14) Klikkaði (15) Á móti Keflavík Klikkaði (16) Klikkaði (17) Á móti KR Klikkaði (18) Klikkaði (19) Á móti Tindastóll: Klikkaði (20) Á móti Grindavík: Klikkaði (21) Á móti Stjörnunni: Hitti Hitti Dominos-deild karla Tengdar fréttir Björgvin hefur klikkað á fimmtán vítaskotum í röð Björgvin Hafþór Ríkharðsson og félagar hans í ÍR-liðinu sóttu tvö stig í Stykkishólm í gær og hafa nú unnið tvo leiki í röð í Domino´s deild karla í körfubolta. 4. desember 2015 17:00 Ingi Þór og Snæfellsstrákarnir með sterkar taugar Snæfell vann mikilvægan sigur á Grindavík í Domino´s deild karla í körfubolta í gær en sigurvegari fékkst ekki fyrr en eftir tvær framlengingar. Það er ekkert nýtt fyrir Hólmara að fagna sigri í jöfnum leikjum á tímabilinu. 29. janúar 2016 16:15 Ægir með 31 stoðsendingu í Njarðvíkurleikjunum í vetur Ægir Þór Steinarsson og félagar í KR unnu Njarðvíkinga í þriðja sinn í Ljónagryfjunni í gær og líkt og áður var þessi eldfljóti bakvörður duglegur að spila uppi liðsfélaga sína. 29. janúar 2016 14:15 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Stjarnan - ÍR 100-80 | Stjörnumenn stungu af í seinni hálfleik Stjarnan vann sinn áttunda sigur í síðustu níu leikjum þegar liðið lagði ÍR að velli, 100-80, í 15. umferð Domino's deildar karla í körfubolta í kvöld. 28. janúar 2016 21:45 Mest lesið Þegar náttúran kallar í miðjum klíðum Sport Fannst látinn í hótelherbergi sínu Sport Hélt áfram að keppa þótt að kærastan lægi meðvitundarlaus í gólfinu Sport Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Formúla 1 „Áður en ég yfirgef þennan heim vil ég stjórna Íslandi” Fótbolti Landsliðskona tryggir sér 993 milljóna skósamning Fótbolti Sögðu Betu að drulla sér frá Belgíu: „Nýtt fyrir mér“ Fótbolti Sláandi tölfræði Sveindísar: Eitt skot á markið á 419 mínútum á EM Fótbolti Verður fimmti launahæsti íþróttamaður í heimi Körfubolti Svona var blaðamannafundurinn fyrir leikinn gegn Noregi Fótbolti Fleiri fréttir Verður fimmti launahæsti íþróttamaður í heimi Fylkir og Valur í formlegt samstarf Mikil blóðtaka fyrir Valsmenn Sjö lið skiptust á sex leikmönnum Tyrese Haliburton missir af öllu næsta tímabili KR semur við ungan bandarískan framherja Hægt að skoða EuroBasket bikarinn og fá áritun hjá strákunum Þórsarar semja við Grikkja og Bandarikjamann Rauða pandan í NBA útskrifuð af sjúkrahúsi Helgi Magg hættir í Körfuboltakvöldi og semur við Grindavík Fær 2,7 milljarða á ári næstu fimm ár fyrir að spila ekki með liðinu Skórnir hennar seldust upp á mínútu Mike Brown sagður vera að taka við New York Knicks Sænsk landsliðskona til Grindavíkur Belgar vörðu Evrópumeistaratitilinn James tekur einn dans enn í það minnsta Körfuboltaspjald með Jordan seldist á 243 milljónir króna Einhenta undrið ekki í NBA Penninn á lofti í Keflavík Stólarnir búnir að semja við „DNA-ið í félaginu“ Tönnin slegin úr henni og var svo bannað að koma aftur inn á völlinn Fotios spilar 42 ára með Fjölni Cooper Flagg gerir sér grein fyrir pressunni sem verður á honum Flagg fer til Dallas Boston Celtics losar sig við annan lykilmann úr meistaraliðinu Valskonur fá fyrrum Íslandsmeistara til liðsins Vildi fleiri mínútur og stærra hlutverk Boston Celtics sparar sér fimm milljarða í lúxusskatt Haliburton sér ekki eftir neinu: „Ég myndi gera þetta aftur og aftur“ „Búið að vera ómannlegt álag á þeim síðustu tíu mánuðina“ Sjá meira
ÍR-ingurinn Björgvin Hafþór Ríkharðsson hitti úr langþráðum vítaskotum í leik Stjörnunnar og ÍR í Ásgarði í Garðabæ í gær en liðin mættust þá í fimmtándu umferð Domino´s deildar karla í körfubolta. Björgvin var ekki búinn að skora úr vítaskoti í tíu leikjum í röð eða síðan í síðasta leik á móti Stjörnunni sem var í lok október. Björgvin var alls búinn að klikka á 21 vítaskoti í röð þegar hann hitti úr fyrra víti sínu á móti Stjörnunni í gær en vítanýting hans var komin niður í 9,4 prósent fyrir leikinn (2 af 32). Björgvin er með 11,8 prósent vítanýtingu eftir að þessi tvö víti fóru rétta leið (4 af 34). Björgvin gerði gott betur en að hitta loksins úr vítaskoti á móti Stjörnunni því hann hitti úr báðum vítum sínum í leiknum og var því með hundrað prósent vítanýtingu. Hann hafði best náð 50 prósent vítanýtingu í einum leik og það var í fyrstu umferðinni. Vítin hans komu um miðjan fyrri hálfleikinn og hann minnkaði þar muninn í 42-29. ÍR-liðið komst þó lítið áleiðs á móti sterku Stjörnuliði í þessum leik. Björgvin Hafþór Ríkharðsson endaði leikinn með 4 stig, 4 fráköst og 5 stoðsendingar á 21 og hálfri mínútu. Björgvin lofaði því eftir síðasta leik fyrir áramót að hann ætlaði að vinna í vítaskotum sínum og samkvæmt þessum leik í gær þá er hann á góðri leið. Björgvin þarf hinsvegar að hitta úr næstu 26 vítum til að komast upp í 50 prósent vítanýtingu á tímabilinu og hann þyrfti að nýta 66 víti í röð til að ná 70 prósent nýtingu. Vítin hans Björgvins Hafþórs Ríkharðssonar í Domino´s deild karla í vetur: Á móti Tindastóll: Klikkaði Hitti Á móti FSu: Klikkaði Klikkaði Á móti Grindavík: Klikkaði Klikkaði Klikkaði Á móti Stjörnunni: Klikkaði Klikkaði Klikkaði Hitti Klikkaði (1) Klikkaði (2) Klikkaði (3) Klikkaði (4) Klikkaði (5) Klikkaði (6) Á móti Haukum Klikkaði (7) Klikkaði (8) Klikkaði (9) Klikkaði (10) Klikkaði (11) Klikkaði (12) Á móti Hetti Klikkaði (13) Á móti Snæfelli Klikkaði (14) Klikkaði (15) Á móti Keflavík Klikkaði (16) Klikkaði (17) Á móti KR Klikkaði (18) Klikkaði (19) Á móti Tindastóll: Klikkaði (20) Á móti Grindavík: Klikkaði (21) Á móti Stjörnunni: Hitti Hitti
Dominos-deild karla Tengdar fréttir Björgvin hefur klikkað á fimmtán vítaskotum í röð Björgvin Hafþór Ríkharðsson og félagar hans í ÍR-liðinu sóttu tvö stig í Stykkishólm í gær og hafa nú unnið tvo leiki í röð í Domino´s deild karla í körfubolta. 4. desember 2015 17:00 Ingi Þór og Snæfellsstrákarnir með sterkar taugar Snæfell vann mikilvægan sigur á Grindavík í Domino´s deild karla í körfubolta í gær en sigurvegari fékkst ekki fyrr en eftir tvær framlengingar. Það er ekkert nýtt fyrir Hólmara að fagna sigri í jöfnum leikjum á tímabilinu. 29. janúar 2016 16:15 Ægir með 31 stoðsendingu í Njarðvíkurleikjunum í vetur Ægir Þór Steinarsson og félagar í KR unnu Njarðvíkinga í þriðja sinn í Ljónagryfjunni í gær og líkt og áður var þessi eldfljóti bakvörður duglegur að spila uppi liðsfélaga sína. 29. janúar 2016 14:15 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Stjarnan - ÍR 100-80 | Stjörnumenn stungu af í seinni hálfleik Stjarnan vann sinn áttunda sigur í síðustu níu leikjum þegar liðið lagði ÍR að velli, 100-80, í 15. umferð Domino's deildar karla í körfubolta í kvöld. 28. janúar 2016 21:45 Mest lesið Þegar náttúran kallar í miðjum klíðum Sport Fannst látinn í hótelherbergi sínu Sport Hélt áfram að keppa þótt að kærastan lægi meðvitundarlaus í gólfinu Sport Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Formúla 1 „Áður en ég yfirgef þennan heim vil ég stjórna Íslandi” Fótbolti Landsliðskona tryggir sér 993 milljóna skósamning Fótbolti Sögðu Betu að drulla sér frá Belgíu: „Nýtt fyrir mér“ Fótbolti Sláandi tölfræði Sveindísar: Eitt skot á markið á 419 mínútum á EM Fótbolti Verður fimmti launahæsti íþróttamaður í heimi Körfubolti Svona var blaðamannafundurinn fyrir leikinn gegn Noregi Fótbolti Fleiri fréttir Verður fimmti launahæsti íþróttamaður í heimi Fylkir og Valur í formlegt samstarf Mikil blóðtaka fyrir Valsmenn Sjö lið skiptust á sex leikmönnum Tyrese Haliburton missir af öllu næsta tímabili KR semur við ungan bandarískan framherja Hægt að skoða EuroBasket bikarinn og fá áritun hjá strákunum Þórsarar semja við Grikkja og Bandarikjamann Rauða pandan í NBA útskrifuð af sjúkrahúsi Helgi Magg hættir í Körfuboltakvöldi og semur við Grindavík Fær 2,7 milljarða á ári næstu fimm ár fyrir að spila ekki með liðinu Skórnir hennar seldust upp á mínútu Mike Brown sagður vera að taka við New York Knicks Sænsk landsliðskona til Grindavíkur Belgar vörðu Evrópumeistaratitilinn James tekur einn dans enn í það minnsta Körfuboltaspjald með Jordan seldist á 243 milljónir króna Einhenta undrið ekki í NBA Penninn á lofti í Keflavík Stólarnir búnir að semja við „DNA-ið í félaginu“ Tönnin slegin úr henni og var svo bannað að koma aftur inn á völlinn Fotios spilar 42 ára með Fjölni Cooper Flagg gerir sér grein fyrir pressunni sem verður á honum Flagg fer til Dallas Boston Celtics losar sig við annan lykilmann úr meistaraliðinu Valskonur fá fyrrum Íslandsmeistara til liðsins Vildi fleiri mínútur og stærra hlutverk Boston Celtics sparar sér fimm milljarða í lúxusskatt Haliburton sér ekki eftir neinu: „Ég myndi gera þetta aftur og aftur“ „Búið að vera ómannlegt álag á þeim síðustu tíu mánuðina“ Sjá meira
Björgvin hefur klikkað á fimmtán vítaskotum í röð Björgvin Hafþór Ríkharðsson og félagar hans í ÍR-liðinu sóttu tvö stig í Stykkishólm í gær og hafa nú unnið tvo leiki í röð í Domino´s deild karla í körfubolta. 4. desember 2015 17:00
Ingi Þór og Snæfellsstrákarnir með sterkar taugar Snæfell vann mikilvægan sigur á Grindavík í Domino´s deild karla í körfubolta í gær en sigurvegari fékkst ekki fyrr en eftir tvær framlengingar. Það er ekkert nýtt fyrir Hólmara að fagna sigri í jöfnum leikjum á tímabilinu. 29. janúar 2016 16:15
Ægir með 31 stoðsendingu í Njarðvíkurleikjunum í vetur Ægir Þór Steinarsson og félagar í KR unnu Njarðvíkinga í þriðja sinn í Ljónagryfjunni í gær og líkt og áður var þessi eldfljóti bakvörður duglegur að spila uppi liðsfélaga sína. 29. janúar 2016 14:15
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Stjarnan - ÍR 100-80 | Stjörnumenn stungu af í seinni hálfleik Stjarnan vann sinn áttunda sigur í síðustu níu leikjum þegar liðið lagði ÍR að velli, 100-80, í 15. umferð Domino's deildar karla í körfubolta í kvöld. 28. janúar 2016 21:45