Makedóninn Kiril Lazarov er markahæsti leikmaður EM eftir milliriðlana en ekki er víst að hann nái samt markakóngstitlinum á endanum.
Hann er nefnilega búinn að spila sinn síðasta leik á mótinu á meðan sumir leikmenn eiga enn eftir að spila tvo leiki.
Lazarov er nánast undantekninglaust með markahæstu mönnum á stórmótum sama hvernig liði hans gengur.
Markahæstir á EM:
Kiril Lazarov, Makedónía - 42 mörk
Valero Rivera, Spánn - 41
Barys Pukhouski, Hvíta-Rússland - 37
Manuel Strlek, Króatía - 35
Kristian Björnsen, Noregur - 34
Michal Jurecki, Pólland - 33
Tobias Reichmann, Þýskaland - 33
Timur Dibirov, Rússland - 32
Dejan Manaskov, Makedónía - 32
Mikkel Hansen, Danmörk - 32
Karol Bielecki, Pólland - 30
Johan Jakobsson, Svíþjóð - 30
Espen Lie Hansen, Noregur - 27
Siarhei Rutenka, Hvíta-Rússland - 25
Lazarov markahæstur á EM
Henry Birgir Gunnarsson skrifar

Mest lesið



Enn leikmaður KR en nú lánaður til Lyngby
Íslenski boltinn

Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna
Enski boltinn



Íþróttamaður HK til liðs við ÍA
Íslenski boltinn


