„Guðmundur á að halda starfinu“ Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 27. janúar 2016 22:16 Vísir/Getty Dan Philipsen segir í pistli sínum á vef TV 2 í Danmörku að Guðmundur Guðmundsson eigi þrátt fyrir allt að halda starfi sínu sem landsliðsþjálfari Danmerkur. Dönum mistókst að komast í undanúrslit á EM í Póllandi eftir tap fyrir Þýskalandi í dag og jafntefli gegn Svíum í gær. Fram að því hafði Danmörk unnið alla leiki sína á mótinu.Sjá einnig: Guðmundur við blaðamann: Þú ert sérfræðingurinn, ekki satt? „Fíaskó. Versta orð sem íþróttamaður getur fengið í andlitið eftir keppni. En það er ekki hægt að komast hjá því - EM 2016 verður ávallt minnst sem fíaskó fyrir danska landsliðið,“ skrifaði Philipsen. Hann rifjar upp að Guðmundur hafi uppskorið mikið hrós eftir sigur Dana á Spánverjum á sunnudag og að hann sé enn góður þjálfari. Hann eigi hins vegar enga innistæðu lengur sem landsliðsþjálfari eftir að hafa mistekist að koma einu besta landsliði heims í undanúrslitum á tveimur stórmótum í röð.Sjá einnig: Guðmundur: Vorum einfaldlega of þreyttir „Örlög landsliðsþjálfarans ráðst í vor þegar Danmörk tekur þátt í forkeppni Ólympíuleikanna. Ef Danmörk fer ekki í Ríó er þetta búið fyrir Guðmund Guðmundsson. Hann þyrfti þá að víkja.“Lestu pistilinn í heild sinni hér. EM 2016 karla í handbolta Mest lesið Stoltur og glaður Freyr fékk óumbeðna mynd frá Birki Fótbolti Fyrirliði Man United sendi Jóa Berg og fjölskyldu fallega gjöf Enski boltinn Khabib ósáttur eftir að vera sagt að yfirgefa flugvél í Las Vegas Sport Kært vegna rasisma í Garðabæ Körfubolti Guardiola skilinn eftir þrjátíu ára samband Enski boltinn Önnur U-beygja og Hafsteinn með gegn Íslandi Handbolti Fékk blóðtappa í heila degi eftir að HM draumurinn var úr sögunni Handbolti Forðað frá gosi um miðja nótt og sáu hraunið flæða yfir húsin á pílumóti Körfubolti Á morgun opinberar enska úrvalsdeildin hvaða liðum verður refsað Enski boltinn Utan vallar: Óróapúls óskast Handbolti Fleiri fréttir Utan vallar: Óróapúls óskast Öll að koma til eftir fólskulegt brot Önnur U-beygja og Hafsteinn með gegn Íslandi Fékk blóðtappa í heila degi eftir að HM draumurinn var úr sögunni Þórir búinn að opna pakkann Aftur lýst gjaldþrota: „Margir sem telja sig svikna í dag“ Uppgjörið: Haukar - Galychanka Lviv 24-22 | Haukakonur í 8-liða úrslit Evrópubikarsins „Mjög fegin að við kláruðum þetta“ Dana fór illa með færin sín en það kom ekki að sök Vandræði sonarins björguðu sænska landsliðsmanninum Haukar með tveggja marka forskot fyrir seinni leikinn Thea tryggði Val jafntefli með marki á lokasekúndunum Sigur hjá Díönu Dögg í Evrópudeildinni Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 26-24 | Svekkjandi tap í síðasta leik fyrir HM Aldís Ásta frábær í stórsigri Sjötta tapið í röð hjá Eyjakonum Þórir hefur ekki áhuga „Ætla að halda áfram að pumpa væntingarnar“ Strákarnir hans Dags fóru illa með mótherja Íslands Sandra og félagar sterkari á taugum í lokin Hafsteinn Óli utan hóps hjá Grænhöfðaeyjum HM úr sögunni hjá Arnari Frey „Það mikilvægasta sem við eigum“ Enn óvíst að stuðningsmenn Íslands fái HM-treyjur: „Afskaplega leitt“ Sveinn kallaður inn í landsliðið vegna meiðsla Arnars Freys Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 31-31 | Góð fyrirheit fyrir HM Tómarúm eftir brotthvarf Landins og Hansens úr landsliðinu Dagur hundóánægður eftir sigur og saknar lykilmanns Eyjaför hjá bikarmeisturunum Fengið spark í rassgatið frá Guðjóni Val Sjá meira
Dan Philipsen segir í pistli sínum á vef TV 2 í Danmörku að Guðmundur Guðmundsson eigi þrátt fyrir allt að halda starfi sínu sem landsliðsþjálfari Danmerkur. Dönum mistókst að komast í undanúrslit á EM í Póllandi eftir tap fyrir Þýskalandi í dag og jafntefli gegn Svíum í gær. Fram að því hafði Danmörk unnið alla leiki sína á mótinu.Sjá einnig: Guðmundur við blaðamann: Þú ert sérfræðingurinn, ekki satt? „Fíaskó. Versta orð sem íþróttamaður getur fengið í andlitið eftir keppni. En það er ekki hægt að komast hjá því - EM 2016 verður ávallt minnst sem fíaskó fyrir danska landsliðið,“ skrifaði Philipsen. Hann rifjar upp að Guðmundur hafi uppskorið mikið hrós eftir sigur Dana á Spánverjum á sunnudag og að hann sé enn góður þjálfari. Hann eigi hins vegar enga innistæðu lengur sem landsliðsþjálfari eftir að hafa mistekist að koma einu besta landsliði heims í undanúrslitum á tveimur stórmótum í röð.Sjá einnig: Guðmundur: Vorum einfaldlega of þreyttir „Örlög landsliðsþjálfarans ráðst í vor þegar Danmörk tekur þátt í forkeppni Ólympíuleikanna. Ef Danmörk fer ekki í Ríó er þetta búið fyrir Guðmund Guðmundsson. Hann þyrfti þá að víkja.“Lestu pistilinn í heild sinni hér.
EM 2016 karla í handbolta Mest lesið Stoltur og glaður Freyr fékk óumbeðna mynd frá Birki Fótbolti Fyrirliði Man United sendi Jóa Berg og fjölskyldu fallega gjöf Enski boltinn Khabib ósáttur eftir að vera sagt að yfirgefa flugvél í Las Vegas Sport Kært vegna rasisma í Garðabæ Körfubolti Guardiola skilinn eftir þrjátíu ára samband Enski boltinn Önnur U-beygja og Hafsteinn með gegn Íslandi Handbolti Fékk blóðtappa í heila degi eftir að HM draumurinn var úr sögunni Handbolti Forðað frá gosi um miðja nótt og sáu hraunið flæða yfir húsin á pílumóti Körfubolti Á morgun opinberar enska úrvalsdeildin hvaða liðum verður refsað Enski boltinn Utan vallar: Óróapúls óskast Handbolti Fleiri fréttir Utan vallar: Óróapúls óskast Öll að koma til eftir fólskulegt brot Önnur U-beygja og Hafsteinn með gegn Íslandi Fékk blóðtappa í heila degi eftir að HM draumurinn var úr sögunni Þórir búinn að opna pakkann Aftur lýst gjaldþrota: „Margir sem telja sig svikna í dag“ Uppgjörið: Haukar - Galychanka Lviv 24-22 | Haukakonur í 8-liða úrslit Evrópubikarsins „Mjög fegin að við kláruðum þetta“ Dana fór illa með færin sín en það kom ekki að sök Vandræði sonarins björguðu sænska landsliðsmanninum Haukar með tveggja marka forskot fyrir seinni leikinn Thea tryggði Val jafntefli með marki á lokasekúndunum Sigur hjá Díönu Dögg í Evrópudeildinni Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 26-24 | Svekkjandi tap í síðasta leik fyrir HM Aldís Ásta frábær í stórsigri Sjötta tapið í röð hjá Eyjakonum Þórir hefur ekki áhuga „Ætla að halda áfram að pumpa væntingarnar“ Strákarnir hans Dags fóru illa með mótherja Íslands Sandra og félagar sterkari á taugum í lokin Hafsteinn Óli utan hóps hjá Grænhöfðaeyjum HM úr sögunni hjá Arnari Frey „Það mikilvægasta sem við eigum“ Enn óvíst að stuðningsmenn Íslands fái HM-treyjur: „Afskaplega leitt“ Sveinn kallaður inn í landsliðið vegna meiðsla Arnars Freys Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 31-31 | Góð fyrirheit fyrir HM Tómarúm eftir brotthvarf Landins og Hansens úr landsliðinu Dagur hundóánægður eftir sigur og saknar lykilmanns Eyjaför hjá bikarmeisturunum Fengið spark í rassgatið frá Guðjóni Val Sjá meira