Reykt, drukkið og kysst hjá Gaultier Ritstjórn skrifar 27. janúar 2016 21:30 Stemingin á tískupallinum Glamour/Getty Jean-Paul Gaultier fór sínar eigin leiðir, eins og honum einum er lagið, á hátískusýningu sinni í dag.Vakti það sérstaka athygli að fyrirsæturnar bæði reyktu og drukku á pöllunum. Glysrokk og glamúr var í fyrirrúmi á tískupallinum, gull, glans og skærir litir. Samfestingar og herraleg snið voru áberandi og minnti hárið á einhverjum fyrirsætunum á hárið á David Bowie í gervi Ziggy Stardust. Sumar fyrirsætanna báru hatta sem minntu einna helst á hatt The Lobby Boy í kvikmyndinni The Grand Budapest Hotel. Förðunin var í anda seinni hluta áttunda áratugarins, skær rauðar varir og cat-eye smokey. Glamour Tíska Mest lesið „Það er til ógrynni af hæfileikalausum listamönnum sem verða til með þessu internetlýðræði“ Glamour Kraftgallinn er kominn aftur Glamour Klæddist breskri hönnun Glamour "Það stóð nú aldrei til að hafa þjóðina á brjósti“ Glamour Ljósmyndastúdíói breytt í íbúð í 101 Glamour Lupita Nyong´o glæsileg á forsíðu Vogue Glamour Burt með bjúg, þreytuleg augu og þurra húð Glamour Veittu ósöluhæfum fatnaði nýtt líf Glamour Alexander Wang heldur villt partý í nýjustu auglýsingu sinni Glamour Bella Hadid datt á tískupallinum hjá Michael Kors Glamour
Jean-Paul Gaultier fór sínar eigin leiðir, eins og honum einum er lagið, á hátískusýningu sinni í dag.Vakti það sérstaka athygli að fyrirsæturnar bæði reyktu og drukku á pöllunum. Glysrokk og glamúr var í fyrirrúmi á tískupallinum, gull, glans og skærir litir. Samfestingar og herraleg snið voru áberandi og minnti hárið á einhverjum fyrirsætunum á hárið á David Bowie í gervi Ziggy Stardust. Sumar fyrirsætanna báru hatta sem minntu einna helst á hatt The Lobby Boy í kvikmyndinni The Grand Budapest Hotel. Förðunin var í anda seinni hluta áttunda áratugarins, skær rauðar varir og cat-eye smokey.
Glamour Tíska Mest lesið „Það er til ógrynni af hæfileikalausum listamönnum sem verða til með þessu internetlýðræði“ Glamour Kraftgallinn er kominn aftur Glamour Klæddist breskri hönnun Glamour "Það stóð nú aldrei til að hafa þjóðina á brjósti“ Glamour Ljósmyndastúdíói breytt í íbúð í 101 Glamour Lupita Nyong´o glæsileg á forsíðu Vogue Glamour Burt með bjúg, þreytuleg augu og þurra húð Glamour Veittu ósöluhæfum fatnaði nýtt líf Glamour Alexander Wang heldur villt partý í nýjustu auglýsingu sinni Glamour Bella Hadid datt á tískupallinum hjá Michael Kors Glamour