Dómsmálaráðherra Frakklands segir af sér Atli ísleifsson skrifar 27. janúar 2016 10:51 Christine Taubira. Vísir/AFP Christine Taubira, dómsmálaráðherra Frakklands, hefur sagt af sér embætti til að mótmæla tillögum stjórnarinnar um breytingar á stjórnarskrá sem fela í sér að hægt verði að ógilda franskan ríkisborgararétt dæmdra hryðjuverkamanna. François Hollande Frakklandsforseti vinnur nú að því að gera breytingar á löggjöf landsins í kjölfar hryðjuverkaárásanna í París í nóvember þar sem 130 manns féllu. Taubira er vel þekkt stjórnmálakona frá Cayenne í Frönsku-Gvæjana og átti mikinn hlut í að koma á nýrri hjónabandslöggjöf í Frakklandi árið 2013 sem heimilar samkynhneigðum að ganga í hjónaband. Breytingartillagan myndi fela í sér að hægt yrði að ógilda franskan ríkisborgararétt þeirra sem séu með tvöfaldan ríkisborgararétt og fengið franskan á síðari árum. Hollande og Manuel Valls forsætisráðherra hafa lýst breytingunni sem táknrænni, en tillagan hefur sætt mikilli gagnrýni, meðal annars frá Taubira. Segir hún að breyting sem þessi myndi hafa alvarlegar aukaverkanir í för með sér þar sem Frökkum yrði skipt í tvo hópa og að þeir sem væru „hreinir“ Frakkar yrðu óbeint meira virði en þeir með blandaðan bakgrunn. Franska Gvæjana Mest lesið Vaktin: Mikilvæg fundarhöld í Washington Erlent Vaktin: Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Innlent Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Innlent Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Erlent Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi Innlent Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Innlent Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Innlent Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Innlent Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Innlent Fleiri fréttir Stuðningur við Grænland ómetanlegur og hvetur Íslendinga til að mæta Vilja geta sett herlög á eyju norðan Íslands Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Síðustu ellefu ár þau hlýjustu í mælingasögunni 32 látnir eftir að krani féll á lest í Taílandi Rannsaka ásakanir á hendur Iglesias Sautján prósent Bandaríkjamanna styðja innlimun Grænlands Vaktin: Mikilvæg fundarhöld í Washington Tveir látnir eftir árekstur strætisvagna Reyna að tala Trump til og óttast afleiðingar árása Bandaríkjastjórn kemur barnaníðsefni Musk til varnar Mengunarreglur taka ekki lengur tillit til dauðsfalla og heilsu Starmer boðið sæti í „friðarstjórn“ Trump Trump segir Nielsen í vondum málum Trump heitir íhlutun ef stjórnvöld hefja aftökur Trump sýndi verkamanni puttann Keyptu tæki sem gæti útskýrt Havana-heilkennið Fundurinn í Washington gæti reynst örlagaríkur „Við veljum Danmörku“ Að minnsta kosti þrjú þúsund látnir í Íran Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Fá Andrés Önd til að bjarga læsi barna Borgin ber enga ábyrgð í Gufunesbruna og stjórnarmaður í Truenorth segir tjónið óbætanlegt Vance ætlar að sitja fundinn með Løkke og Rubio Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Hótar Musk frekari sektum bregðist hann ekki við barnaníði Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Kynnir sér möguleika varðandi Íran og leggur toll á vinaríki klerkastjórnarinnar Machado heimsækir Hvíta húsið á fimmtudag Vara Evrópuríkin við því að taka á móti embættismönnum frá Taívan Sjá meira
Christine Taubira, dómsmálaráðherra Frakklands, hefur sagt af sér embætti til að mótmæla tillögum stjórnarinnar um breytingar á stjórnarskrá sem fela í sér að hægt verði að ógilda franskan ríkisborgararétt dæmdra hryðjuverkamanna. François Hollande Frakklandsforseti vinnur nú að því að gera breytingar á löggjöf landsins í kjölfar hryðjuverkaárásanna í París í nóvember þar sem 130 manns féllu. Taubira er vel þekkt stjórnmálakona frá Cayenne í Frönsku-Gvæjana og átti mikinn hlut í að koma á nýrri hjónabandslöggjöf í Frakklandi árið 2013 sem heimilar samkynhneigðum að ganga í hjónaband. Breytingartillagan myndi fela í sér að hægt yrði að ógilda franskan ríkisborgararétt þeirra sem séu með tvöfaldan ríkisborgararétt og fengið franskan á síðari árum. Hollande og Manuel Valls forsætisráðherra hafa lýst breytingunni sem táknrænni, en tillagan hefur sætt mikilli gagnrýni, meðal annars frá Taubira. Segir hún að breyting sem þessi myndi hafa alvarlegar aukaverkanir í för með sér þar sem Frökkum yrði skipt í tvo hópa og að þeir sem væru „hreinir“ Frakkar yrðu óbeint meira virði en þeir með blandaðan bakgrunn.
Franska Gvæjana Mest lesið Vaktin: Mikilvæg fundarhöld í Washington Erlent Vaktin: Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Innlent Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Innlent Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Erlent Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi Innlent Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Innlent Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Innlent Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Innlent Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Innlent Fleiri fréttir Stuðningur við Grænland ómetanlegur og hvetur Íslendinga til að mæta Vilja geta sett herlög á eyju norðan Íslands Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Síðustu ellefu ár þau hlýjustu í mælingasögunni 32 látnir eftir að krani féll á lest í Taílandi Rannsaka ásakanir á hendur Iglesias Sautján prósent Bandaríkjamanna styðja innlimun Grænlands Vaktin: Mikilvæg fundarhöld í Washington Tveir látnir eftir árekstur strætisvagna Reyna að tala Trump til og óttast afleiðingar árása Bandaríkjastjórn kemur barnaníðsefni Musk til varnar Mengunarreglur taka ekki lengur tillit til dauðsfalla og heilsu Starmer boðið sæti í „friðarstjórn“ Trump Trump segir Nielsen í vondum málum Trump heitir íhlutun ef stjórnvöld hefja aftökur Trump sýndi verkamanni puttann Keyptu tæki sem gæti útskýrt Havana-heilkennið Fundurinn í Washington gæti reynst örlagaríkur „Við veljum Danmörku“ Að minnsta kosti þrjú þúsund látnir í Íran Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Fá Andrés Önd til að bjarga læsi barna Borgin ber enga ábyrgð í Gufunesbruna og stjórnarmaður í Truenorth segir tjónið óbætanlegt Vance ætlar að sitja fundinn með Løkke og Rubio Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Hótar Musk frekari sektum bregðist hann ekki við barnaníði Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Kynnir sér möguleika varðandi Íran og leggur toll á vinaríki klerkastjórnarinnar Machado heimsækir Hvíta húsið á fimmtudag Vara Evrópuríkin við því að taka á móti embættismönnum frá Taívan Sjá meira