Messi getur komið sér og Ronaldo yfir 1.000 marka múrinn Tómas Þór Þóraðrson skrifar 27. janúar 2016 12:00 Lionel Messi og Cristiano Ronaldo skora mörk. Og fullt af þeim. vísir/getty Lionel Messi og Cristiano Ronaldo virðast skora mörk eins og að drekka vatn. Þeir slá hvert markametið á fætur öðru í öllum deildum og nú nálgast þeir einn áfanga saman. Sky Sports greinir frá. Barcelona mætir Athletic Bilbao í kvöld í seinni leik liðanna í átta liða úrslitum spænska Konungsbikarsins, en skori Argentínumaðurinn verða hann og Ronaldo í heildina búnir að skora 1.000 mörk á ferlinum fyrir félagslið og landslið. Messi er búinn að skora 481 mark, þar af 49 fyrir argentínska landsliðið, síðan hann skoraði sitt fyrsta fyrir Barcelona þegar hann kom inn á sem varamaður í 2-0 sigri á Albacete í maí 2005. Cristiano Ronaldo er búinn að skora 518 mörk á sínum glæsta ferli, en það fyrsta skoraði hann fyrir Sporting í heimalandinu í október 2002. Hann setti síðan 118 fyrir Manchester United áður en hann gekk í raðir Real Madrid árið 2009. Messi og Ronaldo, sem hafa samanlagt verið kosnir fótboltamenn ársins átta sinnum, berjast vanalega um öll einstaklingsverðlaun sem eru í boði en þennan áfanga geta þeir átt saman.Mörk Messi og Ronaldo:999: Heildarfjöldi marka þeirra tveggja á ferlinum í 1.384 leikjumLionel Messi: Leikir/mörk fyrir Barcelona: 506/432 Leikir/mörk fyrir Argentínu: 105/49 Heildarfjöldi leikja/marka: 611/481Cristiano Ronaldo: Leikir/mörk fyrir Sporting: 31/5 Leikir/ fyrir Manchester United: 292/118 Leikir/mörk fyrir Real Madrid: 327/340 Leikir/mörk fyrir Portúgal: 123/55 Heildarfjöldi leikja/marka: 773/518 Spænski boltinn Mest lesið Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Enski boltinn Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Fótbolti Sjáðu hjólhestaspyrnu Richarlisons, markasúpu City og öll hin Fótbolti Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Körfubolti Forest kaupir tvo úr Evrópumeistaraliði Englands Enski boltinn Nýja stjarnan í þungavigtinni rotaði Whyte á innan við tveimur mínútum Sport Aðlögunar krafist eftir U-beygju Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Fyrsti risaleikur tímabilsins Sport Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Hafði ekki keppt í 376 daga en náði samt besta tíma ársins Sport Fleiri fréttir Eze og Guehi byrja hjá Palace þrátt fyrir óvissuna Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Forest kaupir tvo úr Evrópumeistaraliði Englands Aðlögunar krafist eftir U-beygju Sjáðu hjólhestaspyrnu Richarlisons, markasúpu City og öll hin Eze hafi nú þegar náð samkomulagi við Tottenham Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Brynjólfur tryggði dramatískan sigur Kane og Diaz tryggðu Bayern Ofurbikarinn „Hörku barátta tveggja góðra liða“ „Þakklát fyrir að vera uppalin í þessum klúbbi“ „Ætluðum ekki heim án sigurs“ „Loksins, tilfinningin er geggjuð“ Allt jafnt í fyrsta leik Orra og félaga Arnór og Ari skoruðu er Norrköping hafði betur í Íslendingaslag Öruggur sigur Börsunga gegn níu heimamönnum Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Daníel Tristan skoraði í stórsigri Ísak skoraði enn eitt markið fyrir Lyngby Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Fáar spilað leik á þessum velli Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum „Vona að við séum búnar að læra nægilega mikið og förum að vinna“ Sjá meira
Lionel Messi og Cristiano Ronaldo virðast skora mörk eins og að drekka vatn. Þeir slá hvert markametið á fætur öðru í öllum deildum og nú nálgast þeir einn áfanga saman. Sky Sports greinir frá. Barcelona mætir Athletic Bilbao í kvöld í seinni leik liðanna í átta liða úrslitum spænska Konungsbikarsins, en skori Argentínumaðurinn verða hann og Ronaldo í heildina búnir að skora 1.000 mörk á ferlinum fyrir félagslið og landslið. Messi er búinn að skora 481 mark, þar af 49 fyrir argentínska landsliðið, síðan hann skoraði sitt fyrsta fyrir Barcelona þegar hann kom inn á sem varamaður í 2-0 sigri á Albacete í maí 2005. Cristiano Ronaldo er búinn að skora 518 mörk á sínum glæsta ferli, en það fyrsta skoraði hann fyrir Sporting í heimalandinu í október 2002. Hann setti síðan 118 fyrir Manchester United áður en hann gekk í raðir Real Madrid árið 2009. Messi og Ronaldo, sem hafa samanlagt verið kosnir fótboltamenn ársins átta sinnum, berjast vanalega um öll einstaklingsverðlaun sem eru í boði en þennan áfanga geta þeir átt saman.Mörk Messi og Ronaldo:999: Heildarfjöldi marka þeirra tveggja á ferlinum í 1.384 leikjumLionel Messi: Leikir/mörk fyrir Barcelona: 506/432 Leikir/mörk fyrir Argentínu: 105/49 Heildarfjöldi leikja/marka: 611/481Cristiano Ronaldo: Leikir/mörk fyrir Sporting: 31/5 Leikir/ fyrir Manchester United: 292/118 Leikir/mörk fyrir Real Madrid: 327/340 Leikir/mörk fyrir Portúgal: 123/55 Heildarfjöldi leikja/marka: 773/518
Spænski boltinn Mest lesið Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Enski boltinn Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Fótbolti Sjáðu hjólhestaspyrnu Richarlisons, markasúpu City og öll hin Fótbolti Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Körfubolti Forest kaupir tvo úr Evrópumeistaraliði Englands Enski boltinn Nýja stjarnan í þungavigtinni rotaði Whyte á innan við tveimur mínútum Sport Aðlögunar krafist eftir U-beygju Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Fyrsti risaleikur tímabilsins Sport Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Hafði ekki keppt í 376 daga en náði samt besta tíma ársins Sport Fleiri fréttir Eze og Guehi byrja hjá Palace þrátt fyrir óvissuna Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Forest kaupir tvo úr Evrópumeistaraliði Englands Aðlögunar krafist eftir U-beygju Sjáðu hjólhestaspyrnu Richarlisons, markasúpu City og öll hin Eze hafi nú þegar náð samkomulagi við Tottenham Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Brynjólfur tryggði dramatískan sigur Kane og Diaz tryggðu Bayern Ofurbikarinn „Hörku barátta tveggja góðra liða“ „Þakklát fyrir að vera uppalin í þessum klúbbi“ „Ætluðum ekki heim án sigurs“ „Loksins, tilfinningin er geggjuð“ Allt jafnt í fyrsta leik Orra og félaga Arnór og Ari skoruðu er Norrköping hafði betur í Íslendingaslag Öruggur sigur Börsunga gegn níu heimamönnum Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Daníel Tristan skoraði í stórsigri Ísak skoraði enn eitt markið fyrir Lyngby Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Fáar spilað leik á þessum velli Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum „Vona að við séum búnar að læra nægilega mikið og förum að vinna“ Sjá meira