Stjörnustríðsinnblástur hjá Chanel Ritstjórn skrifar 26. janúar 2016 12:15 Glamour/Getty Haute Couture sýning Chanel fór fram í Grand Palais í París í morgun. Chanel er þekkt fyrir að hafa óvenjulega tískupalla sem líkjast meira leiksviði en hefðbundnum sýningarpalli. Í þetta sinn var engin undantekning. Fyrirsæturnar birtust í stílhreinu, stóru húsi úr við og allt í kring um pallinn var gras sem gaf sviðinu kínverskan-botnic fíling. Litapallettan einkenndist af jarðarlitum; beige, brúnum, rjómagulum og ljósbleikum í bland við dökkbláan, hvítan og svartan. Margir kjólanna minntu á búninga úr Star Wars; skykkjur, mittisbönd og stórar ermar. Hárið á fyrirsætunum var í anda Leiu prinsessu og förðunin, sem var í höndum Tom Pecheux, einkenndist af svörtum grafískum eyeliner. Inn á milli mátti svo finna hina klassísku Chanel tweed dragt í mismunandi útfærslum.Sýningarpallurinn var vægast sagt glæsilegur Glamour Tíska Star Wars Mest lesið Stella McCartney heiðraði minningu George Michael á tískuvikunni Glamour Breyttir tímar framundan hjá JÖR Glamour Anne Hathaway eignast strák Glamour Caitlyn Jenner í nýjustu herferð H&M Glamour Solange Knowles ekki síðri tískudrottning en systir sín Glamour Blúndur og berar axlir hjá Dior Glamour Conor McGregor klæddist Gucci um helgina Glamour Fyrstu Chanel úrin fyrir karlmenn Glamour Chanel byggði geimfar fyrir tískusýningu sína Glamour Búist við mikilli eftirsókn eftir #FentyxPuma skónum hér á landi Glamour
Haute Couture sýning Chanel fór fram í Grand Palais í París í morgun. Chanel er þekkt fyrir að hafa óvenjulega tískupalla sem líkjast meira leiksviði en hefðbundnum sýningarpalli. Í þetta sinn var engin undantekning. Fyrirsæturnar birtust í stílhreinu, stóru húsi úr við og allt í kring um pallinn var gras sem gaf sviðinu kínverskan-botnic fíling. Litapallettan einkenndist af jarðarlitum; beige, brúnum, rjómagulum og ljósbleikum í bland við dökkbláan, hvítan og svartan. Margir kjólanna minntu á búninga úr Star Wars; skykkjur, mittisbönd og stórar ermar. Hárið á fyrirsætunum var í anda Leiu prinsessu og förðunin, sem var í höndum Tom Pecheux, einkenndist af svörtum grafískum eyeliner. Inn á milli mátti svo finna hina klassísku Chanel tweed dragt í mismunandi útfærslum.Sýningarpallurinn var vægast sagt glæsilegur
Glamour Tíska Star Wars Mest lesið Stella McCartney heiðraði minningu George Michael á tískuvikunni Glamour Breyttir tímar framundan hjá JÖR Glamour Anne Hathaway eignast strák Glamour Caitlyn Jenner í nýjustu herferð H&M Glamour Solange Knowles ekki síðri tískudrottning en systir sín Glamour Blúndur og berar axlir hjá Dior Glamour Conor McGregor klæddist Gucci um helgina Glamour Fyrstu Chanel úrin fyrir karlmenn Glamour Chanel byggði geimfar fyrir tískusýningu sína Glamour Búist við mikilli eftirsókn eftir #FentyxPuma skónum hér á landi Glamour