Vance Hall í fámennan hóp með Damon Johnson Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 26. janúar 2016 10:30 Vance Michael Hall. Vísir/Stefán Þórsarinn Vance Michael Hall var magnaður í gær þegar Þorlákshafnarliðið tryggði sér sæti í bikarúrslitaleiknum í fyrsta sinn eftir 100-79 heimasigur á Keflavík. Vance Hall skoraði 40 stig á 37 mínútum í leiknum auk þess að taka 8 fráköst og gefa 6 stoðsendingar. Hann var bæði stigahæstur og stoðsendingahæstur á vellinum. Vance Hall varð með þessu fyrsti maðurinn í tólf ár til að skora 40 stig í undanúrslitaleik bikarsins og fyrsti maðurinn í sautján ár sem skorar 40 stig og fagnar líka sigri í undanúrslitunum. Í raun eru bara tveir leikmenn undanfarin tuttugu ár sem hafa fengið inngöngu í 40 stig og sigur klúbbinn í undanúrslitum bikarsins. Hinn meðlimurinn er Damon S Johnson sem skoraði 49 stig fyrir Keflavík í sigri á Tindastól 24. janúar 1999. Damon skoraði stigin sín 49 á 36 mínútum og hitti úr 20 af 26 skotum sínum í leiknum. Síðastur á undan Vance Hall til að skorað 40 stig í leik í undanúrslitum bikarsins var Darrel K Lewis, þáverandi leikmaður Grindavíkur en núverandi leikmaður Tindastóls. Darrel K Lewis skoraði 40 stig fyrir Grindavík á móti Keflavík 17. janúar 2004 en það dugði ekki til því Keflavíkurliðið vann leikinn 107-97. Nick Bradford og Derrick Allen voru báðir með 35 stig fyrir Keflavíkurliðið í leiknum.Flest stig í undanúrslitum bikarsins undanfarin tuttugu ár: 49 - Damon S Johnson, Keflavík á móti Tindastól 24. janúar 1999 - sigur 41 - Ray Hairstone, Haukum á móti Njarðvík 25. janúar 1999 - tap 40 - Vance Michael Hall, Þór á móti Keflavík 25. janúar 2016 - sigur 40 - Darrel K Lewis, Grindavík á móti Keflavík 17. janúar 2004 - tap 37 - Jeremiah Johnson, Grindavík á móti Skallagrími 5. febrúar 2006 - sigur 35 - Nick Bradford, Keflavík á móti Grindavík 17. janúar 2004 - sigur 35 - Derrick Allen, Keflavík á móti Grindavík 17. janúar 2004 - sigur 35 - Stevie Johnson, Þór Ak. á móti KR 2002 20. janúar 2002 - tap 35 - Darryl Wilson, Grindavík á móti Val 25. janúar 1998 - sigur Dominos-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Þór Þ. - Keflavík 100-79 | Þór í bikarúrslit í fyrsta sinn Þór Þórlákshöfn er komið áfram í úrslit Powerade-bikarnum í körfubolta eftir magnaðan sigur, 100-79, á Keflavík í Þorlákshöfn í kvöld. 25. janúar 2016 20:45 Einar: Stórkostlegt fyrir svona lítið bæjarfélag Þór frá Þorlákshöfn komst í kvöld í bikarúrslitin í fyrsta sinn í sögu félagsins. 25. janúar 2016 22:03 Grétar fór úr puttalið í fjórða leikhlutanum „Það sem drepur mann ekki, styrkir mann,“ sagði Grétar Erlendsson sem öskraði af sársauka. Tvisvar. 25. janúar 2016 21:58 Mest lesið Brynjar studdur af KSÍ en Willum af Sundsambandinu Sport Sprengdu upp hús foreldra rússneskrar íþróttastjörnu Sport „Stálum öllu steini léttara frá helstu stöðunum í London“ Íslenski boltinn Fótboltamaður lést í upphitun Fótbolti Uppgjörið og viðtöl: Fram - Haukar 18-30 | Gestirnir tóku forsytuna með risasigri Handbolti Bein útsending: Norðurlandamótið í hermiakstri Sport Sekt upp á sextíu milljónir króna fyrir að ná ekki vigt Sport „Hann er tekinn út úr leiknum“ Körfubolti Leik lokið: Haukar - Valur 79-64 | Sópurinn á lofti í Ólafssal Körfubolti Grættu dómarann og hættu við blaðamannafund Fótbolti Fleiri fréttir Ármann í úrslit um sæti í efstu deild Leik lokið: Haukar - Valur 79-64 | Sópurinn á lofti í Ólafssal Elvar stigahæstur í öruggum sigri „Ég saknaði þín“ Stórleikur LeBron James dugði ekki Lakers og Celtics töpuðu líka „Hann er tekinn út úr leiknum“ „Ég get ekki lýst þessu, ég á engin orð“ Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 94-82 | Einvígið jafnt eftir mikinn hasar Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Treyja Bryants margfaldast í verði og varð sú fjórða dýrasta í sögunni Klósettpappír út um allt á vellinum „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn „Mjög auðveld aðlögun fyrir mig“ Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Hvergerðingar í úrslit umspilsins „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ Jón Axel og félagar upp í spænsku úrvalsdeildina Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Fyrrum nýliði ársins í NBA reynir fyrir sér í hnefaleikum „Þessar stelpur kalla ekki allt ömmu sína“ „Vonandi nær maður að grípa í einn svona bikar“ Hörður undir feldinn Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ Sjá meira
Þórsarinn Vance Michael Hall var magnaður í gær þegar Þorlákshafnarliðið tryggði sér sæti í bikarúrslitaleiknum í fyrsta sinn eftir 100-79 heimasigur á Keflavík. Vance Hall skoraði 40 stig á 37 mínútum í leiknum auk þess að taka 8 fráköst og gefa 6 stoðsendingar. Hann var bæði stigahæstur og stoðsendingahæstur á vellinum. Vance Hall varð með þessu fyrsti maðurinn í tólf ár til að skora 40 stig í undanúrslitaleik bikarsins og fyrsti maðurinn í sautján ár sem skorar 40 stig og fagnar líka sigri í undanúrslitunum. Í raun eru bara tveir leikmenn undanfarin tuttugu ár sem hafa fengið inngöngu í 40 stig og sigur klúbbinn í undanúrslitum bikarsins. Hinn meðlimurinn er Damon S Johnson sem skoraði 49 stig fyrir Keflavík í sigri á Tindastól 24. janúar 1999. Damon skoraði stigin sín 49 á 36 mínútum og hitti úr 20 af 26 skotum sínum í leiknum. Síðastur á undan Vance Hall til að skorað 40 stig í leik í undanúrslitum bikarsins var Darrel K Lewis, þáverandi leikmaður Grindavíkur en núverandi leikmaður Tindastóls. Darrel K Lewis skoraði 40 stig fyrir Grindavík á móti Keflavík 17. janúar 2004 en það dugði ekki til því Keflavíkurliðið vann leikinn 107-97. Nick Bradford og Derrick Allen voru báðir með 35 stig fyrir Keflavíkurliðið í leiknum.Flest stig í undanúrslitum bikarsins undanfarin tuttugu ár: 49 - Damon S Johnson, Keflavík á móti Tindastól 24. janúar 1999 - sigur 41 - Ray Hairstone, Haukum á móti Njarðvík 25. janúar 1999 - tap 40 - Vance Michael Hall, Þór á móti Keflavík 25. janúar 2016 - sigur 40 - Darrel K Lewis, Grindavík á móti Keflavík 17. janúar 2004 - tap 37 - Jeremiah Johnson, Grindavík á móti Skallagrími 5. febrúar 2006 - sigur 35 - Nick Bradford, Keflavík á móti Grindavík 17. janúar 2004 - sigur 35 - Derrick Allen, Keflavík á móti Grindavík 17. janúar 2004 - sigur 35 - Stevie Johnson, Þór Ak. á móti KR 2002 20. janúar 2002 - tap 35 - Darryl Wilson, Grindavík á móti Val 25. janúar 1998 - sigur
Dominos-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Þór Þ. - Keflavík 100-79 | Þór í bikarúrslit í fyrsta sinn Þór Þórlákshöfn er komið áfram í úrslit Powerade-bikarnum í körfubolta eftir magnaðan sigur, 100-79, á Keflavík í Þorlákshöfn í kvöld. 25. janúar 2016 20:45 Einar: Stórkostlegt fyrir svona lítið bæjarfélag Þór frá Þorlákshöfn komst í kvöld í bikarúrslitin í fyrsta sinn í sögu félagsins. 25. janúar 2016 22:03 Grétar fór úr puttalið í fjórða leikhlutanum „Það sem drepur mann ekki, styrkir mann,“ sagði Grétar Erlendsson sem öskraði af sársauka. Tvisvar. 25. janúar 2016 21:58 Mest lesið Brynjar studdur af KSÍ en Willum af Sundsambandinu Sport Sprengdu upp hús foreldra rússneskrar íþróttastjörnu Sport „Stálum öllu steini léttara frá helstu stöðunum í London“ Íslenski boltinn Fótboltamaður lést í upphitun Fótbolti Uppgjörið og viðtöl: Fram - Haukar 18-30 | Gestirnir tóku forsytuna með risasigri Handbolti Bein útsending: Norðurlandamótið í hermiakstri Sport Sekt upp á sextíu milljónir króna fyrir að ná ekki vigt Sport „Hann er tekinn út úr leiknum“ Körfubolti Leik lokið: Haukar - Valur 79-64 | Sópurinn á lofti í Ólafssal Körfubolti Grættu dómarann og hættu við blaðamannafund Fótbolti Fleiri fréttir Ármann í úrslit um sæti í efstu deild Leik lokið: Haukar - Valur 79-64 | Sópurinn á lofti í Ólafssal Elvar stigahæstur í öruggum sigri „Ég saknaði þín“ Stórleikur LeBron James dugði ekki Lakers og Celtics töpuðu líka „Hann er tekinn út úr leiknum“ „Ég get ekki lýst þessu, ég á engin orð“ Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 94-82 | Einvígið jafnt eftir mikinn hasar Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Treyja Bryants margfaldast í verði og varð sú fjórða dýrasta í sögunni Klósettpappír út um allt á vellinum „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn „Mjög auðveld aðlögun fyrir mig“ Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Hvergerðingar í úrslit umspilsins „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ Jón Axel og félagar upp í spænsku úrvalsdeildina Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Fyrrum nýliði ársins í NBA reynir fyrir sér í hnefaleikum „Þessar stelpur kalla ekki allt ömmu sína“ „Vonandi nær maður að grípa í einn svona bikar“ Hörður undir feldinn Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ Sjá meira
Umfjöllun og viðtöl: Þór Þ. - Keflavík 100-79 | Þór í bikarúrslit í fyrsta sinn Þór Þórlákshöfn er komið áfram í úrslit Powerade-bikarnum í körfubolta eftir magnaðan sigur, 100-79, á Keflavík í Þorlákshöfn í kvöld. 25. janúar 2016 20:45
Einar: Stórkostlegt fyrir svona lítið bæjarfélag Þór frá Þorlákshöfn komst í kvöld í bikarúrslitin í fyrsta sinn í sögu félagsins. 25. janúar 2016 22:03
Grétar fór úr puttalið í fjórða leikhlutanum „Það sem drepur mann ekki, styrkir mann,“ sagði Grétar Erlendsson sem öskraði af sársauka. Tvisvar. 25. janúar 2016 21:58