Balmain fyrir börnin Ritstjórn skrifar 25. janúar 2016 19:00 North West í Balmain jakka Tískurisinn Balmain framleiðir sína fyrstu barnafatalínu, sem væntanleg er í verslanir í júní. Hugmyndin hefur sennilega komið þegar Olivier Rousteing fór að gera fatnað fyrir North West, dóttur Kim Kardashian og Kanye West, eftir sérpöntunum. Hann segir að nýja barnalínan verði ekkert of krúttleg og væmin, heldur sæki hann innblástur í fatnað sem hann hefur hannað fyrir fullorðna. Línan inniheldur 55 flíkur og verður gerð fyrir börn á aldrinum sex til fjórtán ára. Sýnishorn af barnalínu Balmain.Glamour/Instagram Glamour Tíska Mest lesið Stella McCartney heiðraði minningu George Michael á tískuvikunni Glamour Caitlyn Jenner í nýjustu herferð H&M Glamour Solange Knowles ekki síðri tískudrottning en systir sín Glamour Blúndur og berar axlir hjá Dior Glamour Conor McGregor klæddist Gucci um helgina Glamour Fyrstu Chanel úrin fyrir karlmenn Glamour Chanel byggði geimfar fyrir tískusýningu sína Glamour Búist við mikilli eftirsókn eftir #FentyxPuma skónum hér á landi Glamour Skór sem fá þig til að hlæja Glamour Óskiljanleg tískustefna Kim Kardashian Glamour
Tískurisinn Balmain framleiðir sína fyrstu barnafatalínu, sem væntanleg er í verslanir í júní. Hugmyndin hefur sennilega komið þegar Olivier Rousteing fór að gera fatnað fyrir North West, dóttur Kim Kardashian og Kanye West, eftir sérpöntunum. Hann segir að nýja barnalínan verði ekkert of krúttleg og væmin, heldur sæki hann innblástur í fatnað sem hann hefur hannað fyrir fullorðna. Línan inniheldur 55 flíkur og verður gerð fyrir börn á aldrinum sex til fjórtán ára. Sýnishorn af barnalínu Balmain.Glamour/Instagram
Glamour Tíska Mest lesið Stella McCartney heiðraði minningu George Michael á tískuvikunni Glamour Caitlyn Jenner í nýjustu herferð H&M Glamour Solange Knowles ekki síðri tískudrottning en systir sín Glamour Blúndur og berar axlir hjá Dior Glamour Conor McGregor klæddist Gucci um helgina Glamour Fyrstu Chanel úrin fyrir karlmenn Glamour Chanel byggði geimfar fyrir tískusýningu sína Glamour Búist við mikilli eftirsókn eftir #FentyxPuma skónum hér á landi Glamour Skór sem fá þig til að hlæja Glamour Óskiljanleg tískustefna Kim Kardashian Glamour