Dauðhræddu letidýri bjargað Finnur Thorlacius skrifar 25. janúar 2016 16:48 Ekki stórt hjartað í letidýrinu þarna. Þau fara ekki hratt yfir en eru ógurlega krúttleg letidýrin en þau geta líka orðið svona hrædd. Lögreglan í Ekvador bjargaði þessu letidýri sem hélt dauðahaldi um stálbita sem heldur uppi vegriði við þjóðveg þar í landi. Letidýrinu hefur ekki litist á blikuna að fara yfir hraðabrautina með öllum sínum hraðakandi bílum eða jafnvel gert það og verið alveg búið á því að því loknu. Lögreglan fór með letidýrið til dýralæknis til að aðgæta að heilsu þess væri ekki ábótavant áður en því var aftir sleppt til heimkynna sinna. Þeir vasast í mörgu lögreglumenn heimsins og sumt er sætara en annað. Mest lesið Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Innlent Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Innlent Keypti stól í Góða hirðinum sem reyndist fágætur gripur Innlent Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Erlent Líta eigi á eignir landsbyggðafólks í Reykjavík sem sumarbústaði Innlent Sendi síðasta bréfið degi áður en fellibylurinn gekk yfir Innlent Óttast að námsbraut verði undir verði af frumvarpinu Innlent Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Innlent Valhöll auglýst til sölu Innlent Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Erlent
Þau fara ekki hratt yfir en eru ógurlega krúttleg letidýrin en þau geta líka orðið svona hrædd. Lögreglan í Ekvador bjargaði þessu letidýri sem hélt dauðahaldi um stálbita sem heldur uppi vegriði við þjóðveg þar í landi. Letidýrinu hefur ekki litist á blikuna að fara yfir hraðabrautina með öllum sínum hraðakandi bílum eða jafnvel gert það og verið alveg búið á því að því loknu. Lögreglan fór með letidýrið til dýralæknis til að aðgæta að heilsu þess væri ekki ábótavant áður en því var aftir sleppt til heimkynna sinna. Þeir vasast í mörgu lögreglumenn heimsins og sumt er sætara en annað.
Mest lesið Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Innlent Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Innlent Keypti stól í Góða hirðinum sem reyndist fágætur gripur Innlent Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Erlent Líta eigi á eignir landsbyggðafólks í Reykjavík sem sumarbústaði Innlent Sendi síðasta bréfið degi áður en fellibylurinn gekk yfir Innlent Óttast að námsbraut verði undir verði af frumvarpinu Innlent Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Innlent Valhöll auglýst til sölu Innlent Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Erlent