Blúndur og berar axlir hjá Dior Ritstjórn skrifar 25. janúar 2016 16:30 Glamour/getty Í París eru Haute Couture sýningarnar í fullum gangi. Á tískupöllunum hjá Dior fyrir hátískuna sumarið 2016 voru berar axlir, fíngerð blúnda og kvenleg snið áberandi. Kjólarnir voru í styttri kantinum og einkenndist litapallettan af svörtu, hvítu, gulu, bláu og út í ljósfjólubláan. Línan var hönnuð af teymi innan Dior, þar sem Raf Simons lét af störfum hjá tískuhúsinu í haust. Verður haust-og vetrarlínan 2016 einning hönnuð af sama teymi, en ekki er enn komið á hreint hver muni feta í fórspor Simons. Glamour Tíska Mest lesið Snyrtivöruóðir Íslendingar elska að versla á netinu Glamour Kristen Stewart rakaði af sér hárið Glamour Harper Beckham hannar sína fyrstu flík aðeins 4 ára gömul Glamour Vorherferð Gucci er villt og lífleg Glamour Serena Williams situr fyrir í Sports Illustrated Glamour Sænski prinsinn genginn út Glamour Átta flottustu dressin frá Yeezy Season 5 Glamour Brotnaði niður á tískuvikunni í New York Glamour Stranger Things stjörnur prýða forsíðu Dazed Glamour Celine loksins mætt á Instagram Glamour
Í París eru Haute Couture sýningarnar í fullum gangi. Á tískupöllunum hjá Dior fyrir hátískuna sumarið 2016 voru berar axlir, fíngerð blúnda og kvenleg snið áberandi. Kjólarnir voru í styttri kantinum og einkenndist litapallettan af svörtu, hvítu, gulu, bláu og út í ljósfjólubláan. Línan var hönnuð af teymi innan Dior, þar sem Raf Simons lét af störfum hjá tískuhúsinu í haust. Verður haust-og vetrarlínan 2016 einning hönnuð af sama teymi, en ekki er enn komið á hreint hver muni feta í fórspor Simons.
Glamour Tíska Mest lesið Snyrtivöruóðir Íslendingar elska að versla á netinu Glamour Kristen Stewart rakaði af sér hárið Glamour Harper Beckham hannar sína fyrstu flík aðeins 4 ára gömul Glamour Vorherferð Gucci er villt og lífleg Glamour Serena Williams situr fyrir í Sports Illustrated Glamour Sænski prinsinn genginn út Glamour Átta flottustu dressin frá Yeezy Season 5 Glamour Brotnaði niður á tískuvikunni í New York Glamour Stranger Things stjörnur prýða forsíðu Dazed Glamour Celine loksins mætt á Instagram Glamour