Blúndur og berar axlir hjá Dior Ritstjórn skrifar 25. janúar 2016 16:30 Glamour/getty Í París eru Haute Couture sýningarnar í fullum gangi. Á tískupöllunum hjá Dior fyrir hátískuna sumarið 2016 voru berar axlir, fíngerð blúnda og kvenleg snið áberandi. Kjólarnir voru í styttri kantinum og einkenndist litapallettan af svörtu, hvítu, gulu, bláu og út í ljósfjólubláan. Línan var hönnuð af teymi innan Dior, þar sem Raf Simons lét af störfum hjá tískuhúsinu í haust. Verður haust-og vetrarlínan 2016 einning hönnuð af sama teymi, en ekki er enn komið á hreint hver muni feta í fórspor Simons. Glamour Tíska Mest lesið Vilja líka banna "microbeads“ í Bretlandi Glamour Fræg tískumóment Grammy-verðlaunanna Glamour Eru háir hælar hættulegir? Glamour Kristen Stewart rakaði af sér hárið Glamour Systir Kate Moss situr fyrir í jólaherferð Topshop Glamour Útskriftarlína Berglindar vekur athygli Glamour Boohoo reynir að kaupa Nasty Gal Glamour Eftirminnileg tískuaugnablik frá McQueen Glamour Blúndu-leggir og þykkar kápur Glamour „Þetta snýst ekki bara um mig, heldur okkur öll“ Glamour
Í París eru Haute Couture sýningarnar í fullum gangi. Á tískupöllunum hjá Dior fyrir hátískuna sumarið 2016 voru berar axlir, fíngerð blúnda og kvenleg snið áberandi. Kjólarnir voru í styttri kantinum og einkenndist litapallettan af svörtu, hvítu, gulu, bláu og út í ljósfjólubláan. Línan var hönnuð af teymi innan Dior, þar sem Raf Simons lét af störfum hjá tískuhúsinu í haust. Verður haust-og vetrarlínan 2016 einning hönnuð af sama teymi, en ekki er enn komið á hreint hver muni feta í fórspor Simons.
Glamour Tíska Mest lesið Vilja líka banna "microbeads“ í Bretlandi Glamour Fræg tískumóment Grammy-verðlaunanna Glamour Eru háir hælar hættulegir? Glamour Kristen Stewart rakaði af sér hárið Glamour Systir Kate Moss situr fyrir í jólaherferð Topshop Glamour Útskriftarlína Berglindar vekur athygli Glamour Boohoo reynir að kaupa Nasty Gal Glamour Eftirminnileg tískuaugnablik frá McQueen Glamour Blúndu-leggir og þykkar kápur Glamour „Þetta snýst ekki bara um mig, heldur okkur öll“ Glamour