Chris Evans hótaði að hætta í Top Gear 25. janúar 2016 10:28 Chris Evans, nýr aðalþáttastjórnandi Top Gear. Sá er tekur við keflinu í Top Gear bílaþáttunum, Chris Evans hefur nú þegar hótað því að hætta að fara fyrir þáttagerðinni vegna sífelldra afskipta yfirstjórnar BBC. Chris Evans gerði þriggja ára samning við BBC og hefur nú þegar starfað í 6 mánuði við undirbúning og framleiðslu nýrra þátta. Chris telur sig ekki fá það frjálsræði við gerð þáttanna sem honum var lofað og fyrri þáttastjórnendur höfðu. Nú þegar hafa nokkrir lykilstarfsmenn BBC sem komu að Top Gear framleiðslunni hætt vegna þess að þeim líkaði ekki að vinna með Chris Evans og hans hópi. Chris Evans á að hafa á tímapunkti hótað að ef ákveðnir starfsmenn BBC hættu ekki í vinnslunni myndi hann hætta sjálfur. Svo virðist sem rafmagnað loft sé nú við gerð nýrra þátta en vonandi mun það ekki breyta áformum um dagsetningar á sýningum þeirra. Mest lesið Sérsveitin kölluð út: Fjöldi handtekinn eftir húsleit í Gnoðarvogi Innlent Erlendir hópar komi til Íslands í skamman tíma til að hnupla úr verslunum Innlent Sendu tvö herskip að umdeildu rifi eftir ásiglingu Kínverja Erlent Tilkynnt um sjónskerðingu og sjálfsvígshugsanir eftir inntöku þyngdarstjórnunarlyfja Innlent Gagnrýni á fegurðarsamkeppnir sé ekki niðurlæging í garð kvenna Innlent Vara við eldislax í Haukadalsá Fréttir „Hefði ég ekki verið kominn af stað væri ég ekki að tala við þig núna“ Innlent Ámálaða merkið þótti ekki nógu flott Innlent „Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Innlent „Ég hef engar vísbendingar fengið um að þetta sé að gerast“ Innlent
Sá er tekur við keflinu í Top Gear bílaþáttunum, Chris Evans hefur nú þegar hótað því að hætta að fara fyrir þáttagerðinni vegna sífelldra afskipta yfirstjórnar BBC. Chris Evans gerði þriggja ára samning við BBC og hefur nú þegar starfað í 6 mánuði við undirbúning og framleiðslu nýrra þátta. Chris telur sig ekki fá það frjálsræði við gerð þáttanna sem honum var lofað og fyrri þáttastjórnendur höfðu. Nú þegar hafa nokkrir lykilstarfsmenn BBC sem komu að Top Gear framleiðslunni hætt vegna þess að þeim líkaði ekki að vinna með Chris Evans og hans hópi. Chris Evans á að hafa á tímapunkti hótað að ef ákveðnir starfsmenn BBC hættu ekki í vinnslunni myndi hann hætta sjálfur. Svo virðist sem rafmagnað loft sé nú við gerð nýrra þátta en vonandi mun það ekki breyta áformum um dagsetningar á sýningum þeirra.
Mest lesið Sérsveitin kölluð út: Fjöldi handtekinn eftir húsleit í Gnoðarvogi Innlent Erlendir hópar komi til Íslands í skamman tíma til að hnupla úr verslunum Innlent Sendu tvö herskip að umdeildu rifi eftir ásiglingu Kínverja Erlent Tilkynnt um sjónskerðingu og sjálfsvígshugsanir eftir inntöku þyngdarstjórnunarlyfja Innlent Gagnrýni á fegurðarsamkeppnir sé ekki niðurlæging í garð kvenna Innlent Vara við eldislax í Haukadalsá Fréttir „Hefði ég ekki verið kominn af stað væri ég ekki að tala við þig núna“ Innlent Ámálaða merkið þótti ekki nógu flott Innlent „Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Innlent „Ég hef engar vísbendingar fengið um að þetta sé að gerast“ Innlent
„Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Innlent
„Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Innlent