NBA-leikmaður braut fimm sinnum á sama manninum á átta sekúndum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 21. janúar 2016 22:45 Andre Drummond líður ekki vel á vítalínunni. Vísir/EPA Hann var ansi skrautlegur leikur Detroit Pistons og Houston Rockets í NBA-deildinni í körfubolta í nótt en ótrúleg leikaðferð Houston Rockets gekk ekki upp. Andre Drummond, aðalmiðherji Detroit Pistons, er frábær leikmaður en hörmuleg vítaskytta. Þjálfarar Houston Rockets ætluðu að nýta sér það og sendu hann 36 sinnum á vítalínuna í leiknum. Andre Drummond setti nýtt NBA-met með því að klikka á 23 vítum í leiknum en hann bætti með Wilt Chamberlain og DeAndre Jordan. Houston Rockets tókst samt ekki að vinna leikinn með þessu bellibrögðum því Detroit Pistons vann 123-114. „Hack-a-Shaq" er þekkt leikaðferð þegar þjálfarar reyna að nýta sér lélega vítanýtingu leikmanna í hinu liðinu þegar lítið gengur að verjast mótherjunum á hefðbundinn hátt. Bakvörðurinn K.J. McDaniels var látinn brjóta fimm sinnum á Andre Drummond á aðeins átta sekúndum. „Hack-a-Shaq" hefur oft tekið yfir leiki en útgáfan sem Houston Rockets bauð upp á í nótt er eins sú sorglegasta í sögunni. Menn geta rétt ímyndað sér hversu skemmtilegt var fyrir áhorfendur, á vellinum og heima í stofu, að fylgjast með þessu bulli í nótt og pressan er farinn að aukast á NBA-deildina að setja reglur sem minnka svona skrípaleik. Andre Drummond er með 36 prósent vítanýtingu á tímabilinu en hann er að skora 17,6 stig og taka 15,4 fráköst í leik. Þetta var tíundi leikurinn í röð þar sem hann nær ekki 40 prósent vítanýtingu.VIDEO: Rockets Foul Andre Drummond 5 Times in 8 Seconds, He Missed NBA Record 23 FT's - https://t.co/PdBmCNBThW pic.twitter.com/mAv0N6Xqya— NBA On Def Pen (@NBAOnDefPen) January 21, 2016 KJ McDaniels managed to foul Andre Drummond 5 times in 9 seconds. pic.twitter.com/P9vuPbIwzN— NBA Central (@TheNBACentral) January 21, 2016 Interesting night for Drummond... •Most ever FTA's in half (28) •Most ever FT's missed in gm (23) •Beat HOU by 9 pic.twitter.com/LRYduJxICz— NBA on ESPN (@ESPNNBA) January 21, 2016 The Rockets intentionally fouled Andre Drummond five times in nine seconds. You read that right. https://t.co/GpEERSDabi— ESPN (@espn) January 21, 2016 NBA Mest lesið „Lítill stuðningur við strákana okkar að auglýsa í fjölmiðlum“ Handbolti „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ Handbolti Alfreð stóð með Degi: „Ekki eins og best verður á kosið“ Handbolti Dagur brjálaður á blaðamannafundi: Króatía eins og frosinn kjúklingur í skyndibitakeðju EHF Handbolti Króatar brjálaðir og Dagur sagður sniðganga fjölmiðlaviðburð Handbolti Sigvaldi kallaður inn í íslenska hópinn Handbolti EHF svarar Degi: Viðurkenna að Ísland og Króatía glími við erfiðari aðstæður Handbolti Fundu loksins boxarann eftir tveggja vikna leit Sport „Gjörsamlega glórulaust“ Handbolti Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“ Handbolti Fleiri fréttir „Þetta gefur mér vonir um að við getum barist um þetta“ Uppgjörið: Njarðvík - Álftanes 101-96| Gríðarlega mikilvægur sigur fyrir heimamenn Uppgjör og viðtöl: ÍA - KR 98-120 | Fjórði sigur KR-inga í röð Uppgjör og viðtöl: Grindavík - Valur 78-67 | Áfram fullkomnir á heimavelli Uppgjör og viðtal: Ármann - ÍR 74-109 | Fóru létt með kanalausa Ármenninga Valur og KR styrkja sig rétt fyrir lok gluggans Uppgjörið: Valur - Haukar 90-97 | Fimm í röð hjá Haukum Umfjöllun og viðtöl: Grindavík 74-79 KR | Risastór sigur KR Doncic skoraði 46 stig en þjálfarinn segir hann reyna á þolinmæðina Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 98-81 | Keflvíkingar skelltu Stólunum „Miklu skemmtilegra að spila körfubolta þegar fólkið er í húsinu“ Martin fagnaði eftir framlengingu Rose hengdur upp í rjáfur í Chicago Danskur landsliðsmaður greindist með krabbamein Sævar um Keflavík: Eins og allir vilji ekki fá brunasár eða marbletti Tryggvi og félagar sluppu með skrekkinn á móti botnliðinu NBA-leik frestað vegna óeirða í Minneapolis Elvar og félagar köstuðu frá sér sigrinum Njarðvík nær í nýjan miðherja eftir meiðslin Körfuboltakvöld: Betra að temja villtan leikmann en að vera með einhverja rolu Uppgjörið KR - Grindavík 93-71 | KR annað liðið til þess að vinna Grindavík Uppgjör: Tindstóll-Njarðvík 113-92 | Stólarnir léku sér að Njarðvíkingum „Of margir sem reyndu að bjarga leiknum“ „Langar að biðja Stólana afsökunar á því sem ég lét út úr mér í síðustu umferð“ Uppgjörið: Keflavík - Ármann 93-102 | Ármenningar unnu í Keflavík Uppgjörið: Álftanes - ÍA 89-83 | Justin James afþiðnaði á réttum tíma Kári: Það koma dalir á hverju tímabili Leik lokið: ÍR - Stjarnan 109-118 | Stjörnumenn áfram á sigurbraut Uppgjörið: Valur - Þór Þ. 80-71 | Valsmenn unnu framlengdan leik Uppgjörið: Njarðvík-Keflavík 88-77 | Danielle og Brittany fóru á kostum Sjá meira
Hann var ansi skrautlegur leikur Detroit Pistons og Houston Rockets í NBA-deildinni í körfubolta í nótt en ótrúleg leikaðferð Houston Rockets gekk ekki upp. Andre Drummond, aðalmiðherji Detroit Pistons, er frábær leikmaður en hörmuleg vítaskytta. Þjálfarar Houston Rockets ætluðu að nýta sér það og sendu hann 36 sinnum á vítalínuna í leiknum. Andre Drummond setti nýtt NBA-met með því að klikka á 23 vítum í leiknum en hann bætti með Wilt Chamberlain og DeAndre Jordan. Houston Rockets tókst samt ekki að vinna leikinn með þessu bellibrögðum því Detroit Pistons vann 123-114. „Hack-a-Shaq" er þekkt leikaðferð þegar þjálfarar reyna að nýta sér lélega vítanýtingu leikmanna í hinu liðinu þegar lítið gengur að verjast mótherjunum á hefðbundinn hátt. Bakvörðurinn K.J. McDaniels var látinn brjóta fimm sinnum á Andre Drummond á aðeins átta sekúndum. „Hack-a-Shaq" hefur oft tekið yfir leiki en útgáfan sem Houston Rockets bauð upp á í nótt er eins sú sorglegasta í sögunni. Menn geta rétt ímyndað sér hversu skemmtilegt var fyrir áhorfendur, á vellinum og heima í stofu, að fylgjast með þessu bulli í nótt og pressan er farinn að aukast á NBA-deildina að setja reglur sem minnka svona skrípaleik. Andre Drummond er með 36 prósent vítanýtingu á tímabilinu en hann er að skora 17,6 stig og taka 15,4 fráköst í leik. Þetta var tíundi leikurinn í röð þar sem hann nær ekki 40 prósent vítanýtingu.VIDEO: Rockets Foul Andre Drummond 5 Times in 8 Seconds, He Missed NBA Record 23 FT's - https://t.co/PdBmCNBThW pic.twitter.com/mAv0N6Xqya— NBA On Def Pen (@NBAOnDefPen) January 21, 2016 KJ McDaniels managed to foul Andre Drummond 5 times in 9 seconds. pic.twitter.com/P9vuPbIwzN— NBA Central (@TheNBACentral) January 21, 2016 Interesting night for Drummond... •Most ever FTA's in half (28) •Most ever FT's missed in gm (23) •Beat HOU by 9 pic.twitter.com/LRYduJxICz— NBA on ESPN (@ESPNNBA) January 21, 2016 The Rockets intentionally fouled Andre Drummond five times in nine seconds. You read that right. https://t.co/GpEERSDabi— ESPN (@espn) January 21, 2016
NBA Mest lesið „Lítill stuðningur við strákana okkar að auglýsa í fjölmiðlum“ Handbolti „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ Handbolti Alfreð stóð með Degi: „Ekki eins og best verður á kosið“ Handbolti Dagur brjálaður á blaðamannafundi: Króatía eins og frosinn kjúklingur í skyndibitakeðju EHF Handbolti Króatar brjálaðir og Dagur sagður sniðganga fjölmiðlaviðburð Handbolti Sigvaldi kallaður inn í íslenska hópinn Handbolti EHF svarar Degi: Viðurkenna að Ísland og Króatía glími við erfiðari aðstæður Handbolti Fundu loksins boxarann eftir tveggja vikna leit Sport „Gjörsamlega glórulaust“ Handbolti Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“ Handbolti Fleiri fréttir „Þetta gefur mér vonir um að við getum barist um þetta“ Uppgjörið: Njarðvík - Álftanes 101-96| Gríðarlega mikilvægur sigur fyrir heimamenn Uppgjör og viðtöl: ÍA - KR 98-120 | Fjórði sigur KR-inga í röð Uppgjör og viðtöl: Grindavík - Valur 78-67 | Áfram fullkomnir á heimavelli Uppgjör og viðtal: Ármann - ÍR 74-109 | Fóru létt með kanalausa Ármenninga Valur og KR styrkja sig rétt fyrir lok gluggans Uppgjörið: Valur - Haukar 90-97 | Fimm í röð hjá Haukum Umfjöllun og viðtöl: Grindavík 74-79 KR | Risastór sigur KR Doncic skoraði 46 stig en þjálfarinn segir hann reyna á þolinmæðina Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 98-81 | Keflvíkingar skelltu Stólunum „Miklu skemmtilegra að spila körfubolta þegar fólkið er í húsinu“ Martin fagnaði eftir framlengingu Rose hengdur upp í rjáfur í Chicago Danskur landsliðsmaður greindist með krabbamein Sævar um Keflavík: Eins og allir vilji ekki fá brunasár eða marbletti Tryggvi og félagar sluppu með skrekkinn á móti botnliðinu NBA-leik frestað vegna óeirða í Minneapolis Elvar og félagar köstuðu frá sér sigrinum Njarðvík nær í nýjan miðherja eftir meiðslin Körfuboltakvöld: Betra að temja villtan leikmann en að vera með einhverja rolu Uppgjörið KR - Grindavík 93-71 | KR annað liðið til þess að vinna Grindavík Uppgjör: Tindstóll-Njarðvík 113-92 | Stólarnir léku sér að Njarðvíkingum „Of margir sem reyndu að bjarga leiknum“ „Langar að biðja Stólana afsökunar á því sem ég lét út úr mér í síðustu umferð“ Uppgjörið: Keflavík - Ármann 93-102 | Ármenningar unnu í Keflavík Uppgjörið: Álftanes - ÍA 89-83 | Justin James afþiðnaði á réttum tíma Kári: Það koma dalir á hverju tímabili Leik lokið: ÍR - Stjarnan 109-118 | Stjörnumenn áfram á sigurbraut Uppgjörið: Valur - Þór Þ. 80-71 | Valsmenn unnu framlengdan leik Uppgjörið: Njarðvík-Keflavík 88-77 | Danielle og Brittany fóru á kostum Sjá meira
Dagur brjálaður á blaðamannafundi: Króatía eins og frosinn kjúklingur í skyndibitakeðju EHF Handbolti
Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“ Handbolti
Dagur brjálaður á blaðamannafundi: Króatía eins og frosinn kjúklingur í skyndibitakeðju EHF Handbolti
Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“ Handbolti