Olivia Wilde glæsileg á forsýningu Vinyl Ritstjórn skrifar 20. janúar 2016 20:00 Glamour/Getty Leikkonan Olivia Wilde var stórglæsileg á rauða dreglinum er sjónvarpsþáttaserían Vinyl var frumsýnd í New York með pompi og pragt. Síður svartur kjóll hennar og netið sem hún var með á höfðinu fangaði athygli tískumiðla sem hafa hrósað henni hástert fyrir fatavalið. Meðal annarra sem mættu að frumsýninguna voru Martin Scorsese og Mick Jagger en þeir erum aðalframleiðendur þáttana, ekki amalegt tvíeyki þar á ferð. Sá síðarnefndi gaf aðalleikkonunni lítið eftir í silfurjakka með svartan klút. Mikil eftirvænting er eftir þáttunum vestanhafs en sögusviðið er plötuútgáfa á áttunda áratugnum í New York. Búningarnir hafa til dæmis hlotið mikið lof. Sjá smá sýnishorn neðst í fréttinni. Þess má til gamans geta að þættirnir munu ekki fara framhjá okkur á Íslandi en þeir fara í sýningu á Stöð 2 þann 14.febrúar, en um heimsfrumsýningu er að ræða. Olivia Wilde og maðurinn hennar Jason Sudeikis.Mick Jagger í silfurjakka.Spike Lee í tveimur úlpum.Martin Scorsese og aðalleikarinn Bobby Cannavale.Glenn Close.Leikkonan Juno Temple og James Jagger. Mest lesið Fegurð Kardashian systranna náttúruleg eða hvað? Glamour Gucci hættir að nota alvöru loð Glamour Balenciaga bauð upp á þykkbotna Crocs Glamour Falin perla í Listasafni Íslands við Tjörnina Glamour Taylor Swift í íslenskri hönnun í nýjasta myndbandinu sínu Glamour Glitrandi gleði í eftirpartýi Golden Globe Glamour 19 ára Kate Moss auglýsir nýjan ilm Calvin Klein Glamour Opnar sig um óléttuna og Bruce Jenner Glamour Konan, femínismi, jafnrétti kynjanna og listin að vera til Glamour Færri komust að en vildu í tískupartý 66 Norður í Kaupmannahöfn Glamour
Leikkonan Olivia Wilde var stórglæsileg á rauða dreglinum er sjónvarpsþáttaserían Vinyl var frumsýnd í New York með pompi og pragt. Síður svartur kjóll hennar og netið sem hún var með á höfðinu fangaði athygli tískumiðla sem hafa hrósað henni hástert fyrir fatavalið. Meðal annarra sem mættu að frumsýninguna voru Martin Scorsese og Mick Jagger en þeir erum aðalframleiðendur þáttana, ekki amalegt tvíeyki þar á ferð. Sá síðarnefndi gaf aðalleikkonunni lítið eftir í silfurjakka með svartan klút. Mikil eftirvænting er eftir þáttunum vestanhafs en sögusviðið er plötuútgáfa á áttunda áratugnum í New York. Búningarnir hafa til dæmis hlotið mikið lof. Sjá smá sýnishorn neðst í fréttinni. Þess má til gamans geta að þættirnir munu ekki fara framhjá okkur á Íslandi en þeir fara í sýningu á Stöð 2 þann 14.febrúar, en um heimsfrumsýningu er að ræða. Olivia Wilde og maðurinn hennar Jason Sudeikis.Mick Jagger í silfurjakka.Spike Lee í tveimur úlpum.Martin Scorsese og aðalleikarinn Bobby Cannavale.Glenn Close.Leikkonan Juno Temple og James Jagger.
Mest lesið Fegurð Kardashian systranna náttúruleg eða hvað? Glamour Gucci hættir að nota alvöru loð Glamour Balenciaga bauð upp á þykkbotna Crocs Glamour Falin perla í Listasafni Íslands við Tjörnina Glamour Taylor Swift í íslenskri hönnun í nýjasta myndbandinu sínu Glamour Glitrandi gleði í eftirpartýi Golden Globe Glamour 19 ára Kate Moss auglýsir nýjan ilm Calvin Klein Glamour Opnar sig um óléttuna og Bruce Jenner Glamour Konan, femínismi, jafnrétti kynjanna og listin að vera til Glamour Færri komust að en vildu í tískupartý 66 Norður í Kaupmannahöfn Glamour