Kári í miklu stuði á Þorranum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 9. febrúar 2016 14:00 Kári Jónsson. Vísir/Auðunn Haukamaðurinn Kári Jónsson hefur verið aðalmaðurinn í þriggja leikja sigurgöngu Hafnfirðinga í Domino´s deild karla í körfubolta en þessi átján ára strákur hefur skorað yfir tuttugu stig í öllum þremur leikjunum. Kári hefur skilað frábærum tölum á Þorranum en í sigurleikjum á móti Tindastól, FSu og ÍR var hann með þrjá tuttugu stiga leiki, einn þrjátíu stiga leik og eina þrennu. Kári er með 23,3 stig, 7,0 fráköst og 7,7 stoðsendingar að meðaltali á Þorranum í ár en hann hefur hitt úr fimmtíu prósent þriggja stiga skota sinna í öllum þremur leikjunum. Kári hefur smellt niður 10 af síðustu 20 þriggja stiga skotum sínum og var alls með 61 prósent skotnýtingu (28 af 46) í síðustu þremur leikjum. Hann þurfti því aðeins 46 skot til að skora 76 stig í sigurleikjunum á móti Tindastól, FSu og ÍR. Kári hefur ennfremur skilað 32 framlagsstigum að meðaltali í leikjum Hauka síðan að Þorrinn gekk í garð 22. janúar síðastliðinn. Kári náði í sína fyrstu þrennu í úrvalsdeildinni í sigrinum á FSu á föstudagskvöldið og fylgdi því eftir með sínum fyrsta þrjátíu stiga leik á móti ÍR í gærkvöldi. Hann bætti sitt persónulega stigamet á móti ÍR í gær en hann mest áður skorað 29 stig í sigri á Hetti á Egilsstöðum í síðasta leik Haukaliðsins fyrir jól. Kári hefur verið stigahæstur í tveimur þessara leikja, stoðsendingahæstur í tveimur þeirra og frákastahæstur í einum.Leikir Kára Jónssonar á Þorranum 2016:79-76 sigur á Tindastól 20 stig - 4 fráköst - 7 stoðsendingar - hitti úr 7 af 13 skotum103-78 sigur á FSu 26 stig - 11 fráköst - 10 stoðsendingar - hitti úr 10 af 16 skotum94-88 sigur á ÍR 30 stig - 6 fráköst - 6 stoðsendingar - hitti úr 11 af 17 skotum Dominos-deild karla Tengdar fréttir Þrír síðustu tapleikir Keflavíkurliðsins hafa komið á heimavelli Keflvíkingar missti toppsætið í Domino´s deild karla til KR-inga í gærkvöldi þegar Keflavíkurliðið tapaði á móti Grindavík á heimavelli sínum. 9. febrúar 2016 13:00 Umfjöllun og viðtöl: Haukar - ÍR 94-88 | Kári frábær í þriðja sigri Hauka í röð Haukar unnu sigur á ÍR í sautjándu umferð Dominos-deildar karla eftir kaflaskiptan leik, en lokatölur urðu 94-88. Leikur Hauka var eins og svart og hvítt - mjög slakir í fyrri hálfleik, en allt annað að sjá til þeirra í síðari hálfleik. 8. febrúar 2016 21:45 Umfjöllun og viðtöl: FSu - Haukar 78-103 | Haukar rúlluðu yfir FSu Haukar unnu þægilegan sigur á FSu í Dominos-deild karla í kvöld, 103-78, en staðan í hálfleik var 54-40, Haukum í vil. Kári Jónsson var frábær í liði Hauka og stýrði Hauka-liðinu frábærlega, en annar sigur Hauka í röð. 5. febrúar 2016 21:30 Körfuboltakvöld: Kári komst á þrennuvegginn | Myndband Kári Jónsson er í góðum félagsskap á þrennuveggnum í Domino's Körfuboltakvöldi. 6. febrúar 2016 23:15 Mest lesið Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Fótbolti Amad bjargaði stigi fyrir United Enski boltinn Gjöf frá mömmu vatt rækilega upp á sig Sport Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Handbolti Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Enski boltinn „Fannst þetta verða svartara og svartara“ Handbolti Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Enski boltinn Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Enski boltinn Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð Enski boltinn Andri Lucas í beinni í Doc Zone: „Við setjum hann í skeytin“ Enski boltinn Fleiri fréttir Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Valur - KR | Reykjavíkurstórveldin á góðu skriði Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð NBA-leikmaður með krabbamein Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 86-82 | Þarf ekki alltaf að vera fallegt ef það virkar „Varnarleikur snýst eiginlega bara um að nenna“ Uppgjörið: Valur - Grindavík 55-90 | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val „Búnir að sýna hvað við getum verið lélegir“ KR - ÍA 109-75 | KR-ingar sýndu allar sínar bestu hliðar þegar þeir burstuðu Skagamenn Íslandsmeistararnir frá því fyrir sextíu árum heiðursgestir í kvöld „Hann ætti bara að skrifa afsökunarbiblíuna“ Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 85-84| Njarðvík fyrstar til að leggja Grindavík af velli Ótrúleg dramatík í Garðabæ og á Sauðárkróki Landsliðsmennirnir öflugir í Evrópu Jordan gagnrýnir álagsstjórnun í NBA: Þú hefur skyldu til að láta sjá þig Skiptiborð hjá stelpunum í kvöld Var með skattinn á hælunum þegar hann fór í veðmálabraskið Sjá meira
Haukamaðurinn Kári Jónsson hefur verið aðalmaðurinn í þriggja leikja sigurgöngu Hafnfirðinga í Domino´s deild karla í körfubolta en þessi átján ára strákur hefur skorað yfir tuttugu stig í öllum þremur leikjunum. Kári hefur skilað frábærum tölum á Þorranum en í sigurleikjum á móti Tindastól, FSu og ÍR var hann með þrjá tuttugu stiga leiki, einn þrjátíu stiga leik og eina þrennu. Kári er með 23,3 stig, 7,0 fráköst og 7,7 stoðsendingar að meðaltali á Þorranum í ár en hann hefur hitt úr fimmtíu prósent þriggja stiga skota sinna í öllum þremur leikjunum. Kári hefur smellt niður 10 af síðustu 20 þriggja stiga skotum sínum og var alls með 61 prósent skotnýtingu (28 af 46) í síðustu þremur leikjum. Hann þurfti því aðeins 46 skot til að skora 76 stig í sigurleikjunum á móti Tindastól, FSu og ÍR. Kári hefur ennfremur skilað 32 framlagsstigum að meðaltali í leikjum Hauka síðan að Þorrinn gekk í garð 22. janúar síðastliðinn. Kári náði í sína fyrstu þrennu í úrvalsdeildinni í sigrinum á FSu á föstudagskvöldið og fylgdi því eftir með sínum fyrsta þrjátíu stiga leik á móti ÍR í gærkvöldi. Hann bætti sitt persónulega stigamet á móti ÍR í gær en hann mest áður skorað 29 stig í sigri á Hetti á Egilsstöðum í síðasta leik Haukaliðsins fyrir jól. Kári hefur verið stigahæstur í tveimur þessara leikja, stoðsendingahæstur í tveimur þeirra og frákastahæstur í einum.Leikir Kára Jónssonar á Þorranum 2016:79-76 sigur á Tindastól 20 stig - 4 fráköst - 7 stoðsendingar - hitti úr 7 af 13 skotum103-78 sigur á FSu 26 stig - 11 fráköst - 10 stoðsendingar - hitti úr 10 af 16 skotum94-88 sigur á ÍR 30 stig - 6 fráköst - 6 stoðsendingar - hitti úr 11 af 17 skotum
Dominos-deild karla Tengdar fréttir Þrír síðustu tapleikir Keflavíkurliðsins hafa komið á heimavelli Keflvíkingar missti toppsætið í Domino´s deild karla til KR-inga í gærkvöldi þegar Keflavíkurliðið tapaði á móti Grindavík á heimavelli sínum. 9. febrúar 2016 13:00 Umfjöllun og viðtöl: Haukar - ÍR 94-88 | Kári frábær í þriðja sigri Hauka í röð Haukar unnu sigur á ÍR í sautjándu umferð Dominos-deildar karla eftir kaflaskiptan leik, en lokatölur urðu 94-88. Leikur Hauka var eins og svart og hvítt - mjög slakir í fyrri hálfleik, en allt annað að sjá til þeirra í síðari hálfleik. 8. febrúar 2016 21:45 Umfjöllun og viðtöl: FSu - Haukar 78-103 | Haukar rúlluðu yfir FSu Haukar unnu þægilegan sigur á FSu í Dominos-deild karla í kvöld, 103-78, en staðan í hálfleik var 54-40, Haukum í vil. Kári Jónsson var frábær í liði Hauka og stýrði Hauka-liðinu frábærlega, en annar sigur Hauka í röð. 5. febrúar 2016 21:30 Körfuboltakvöld: Kári komst á þrennuvegginn | Myndband Kári Jónsson er í góðum félagsskap á þrennuveggnum í Domino's Körfuboltakvöldi. 6. febrúar 2016 23:15 Mest lesið Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Fótbolti Amad bjargaði stigi fyrir United Enski boltinn Gjöf frá mömmu vatt rækilega upp á sig Sport Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Handbolti Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Enski boltinn „Fannst þetta verða svartara og svartara“ Handbolti Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Enski boltinn Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Enski boltinn Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð Enski boltinn Andri Lucas í beinni í Doc Zone: „Við setjum hann í skeytin“ Enski boltinn Fleiri fréttir Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Valur - KR | Reykjavíkurstórveldin á góðu skriði Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð NBA-leikmaður með krabbamein Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 86-82 | Þarf ekki alltaf að vera fallegt ef það virkar „Varnarleikur snýst eiginlega bara um að nenna“ Uppgjörið: Valur - Grindavík 55-90 | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val „Búnir að sýna hvað við getum verið lélegir“ KR - ÍA 109-75 | KR-ingar sýndu allar sínar bestu hliðar þegar þeir burstuðu Skagamenn Íslandsmeistararnir frá því fyrir sextíu árum heiðursgestir í kvöld „Hann ætti bara að skrifa afsökunarbiblíuna“ Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 85-84| Njarðvík fyrstar til að leggja Grindavík af velli Ótrúleg dramatík í Garðabæ og á Sauðárkróki Landsliðsmennirnir öflugir í Evrópu Jordan gagnrýnir álagsstjórnun í NBA: Þú hefur skyldu til að láta sjá þig Skiptiborð hjá stelpunum í kvöld Var með skattinn á hælunum þegar hann fór í veðmálabraskið Sjá meira
Þrír síðustu tapleikir Keflavíkurliðsins hafa komið á heimavelli Keflvíkingar missti toppsætið í Domino´s deild karla til KR-inga í gærkvöldi þegar Keflavíkurliðið tapaði á móti Grindavík á heimavelli sínum. 9. febrúar 2016 13:00
Umfjöllun og viðtöl: Haukar - ÍR 94-88 | Kári frábær í þriðja sigri Hauka í röð Haukar unnu sigur á ÍR í sautjándu umferð Dominos-deildar karla eftir kaflaskiptan leik, en lokatölur urðu 94-88. Leikur Hauka var eins og svart og hvítt - mjög slakir í fyrri hálfleik, en allt annað að sjá til þeirra í síðari hálfleik. 8. febrúar 2016 21:45
Umfjöllun og viðtöl: FSu - Haukar 78-103 | Haukar rúlluðu yfir FSu Haukar unnu þægilegan sigur á FSu í Dominos-deild karla í kvöld, 103-78, en staðan í hálfleik var 54-40, Haukum í vil. Kári Jónsson var frábær í liði Hauka og stýrði Hauka-liðinu frábærlega, en annar sigur Hauka í röð. 5. febrúar 2016 21:30
Körfuboltakvöld: Kári komst á þrennuvegginn | Myndband Kári Jónsson er í góðum félagsskap á þrennuveggnum í Domino's Körfuboltakvöldi. 6. febrúar 2016 23:15