Framlengingin er fastur liður í Domino's Körfuboltakvöldi en þar takast sérfræðingar þáttarins um fimm atriði.
Í þættinum á föstudaginn rökræddu/rifust þeir Hermann Hauksson og Kristinn Friðriksson um eftirfarandi atriði:
-Var það rétt ákvörðun hjá Keflavík að skipta á Jerome Hill og Earl Brown?
-Frestanir: á ekki sama yfir alla að ganga?
-Hvað hefur komið skemmtilegast á óvart í vetur?
-Áhrif Justin Shouse á íslenskan körfubolta?
-Á að endurvekja stjörnuleikinn?
Framlenginguna í heild sinni má sjá hér að ofan.
Framlenging í Körfuboltakvöldi: Erfiðara fyrir liðin í bænum að fara út á land en öfugt | Myndband
Tengdar fréttir

Körfuboltakvöld: Bolti áritaður af stoðsendingakónginum verður boðinn upp | Myndband
Stjörnumaðurinn Justin Shouse sló stoðsendingametið í efstu deild á Íslandi þegar Garðbæingar töpuðu, 78-65, fyrir Grindavík í Röstinni í gær.

Körfuboltakvöld: Er Jerome Hill rétti maðurinn fyrir Keflavík? | Myndband
Strákarnir í Domino's Körfuboltakvöldi ræddu um Jerome Hill, nýjasta leikmann Keflavíkur.

Körfuboltakvöld: Kári komst á þrennuvegginn | Myndband
Kári Jónsson er í góðum félagsskap á þrennuveggnum í Domino's Körfuboltakvöldi.