Faðir Neymars segir að Man. Utd hafi boðið 140 milljónir punda í soninn í fyrra Tómas Þór Þórðarson skrifar 5. febrúar 2016 08:15 Neymar hefur farið á kostum með Börsungum á tímabilinu. vísir/getty Manchester United gerði Barcelona hvorki meira né minna en 140 milljóna punda tilboð í brasilíska framherjann Neymar síðasta sumar. Þessu hélt faðir hans fram í dómsal á Spáni í vikunni, en 140 milljónir punda eru 26 milljarðar íslenskra króna. Neymar eldri þurfti að bera vitni í dómsmáli gegn sér og syni sínum í vikunni og sagði þá frá því að ónafngreint lið gerði slíkt risatilboð í soninn. Hann fór svo degi síðar í útvarpsviðtal á spænsku stöðinni COPE og nafngreindi félagið: „Manchester United er liðið sem bauð 140 milljónir punda í Neymar,“ sagði hann. Hefðu kaupin gengið í gegn væri Neymar lang dýrasti fótboltamaður sögunnar, en Gareth Bale er sá dýrasti í dag. Velski framherjinn var keyptur til Real Madrid fyrir 85 milljónir punda. Manchester United hefur ekki tjáð sig um orð Neymars eldri, en sonur hans hefur verið orðaður við enska félagið undanfarna mánuði. Enski boltinn Spænski boltinn Mest lesið Missti öll tíu Ólympíuverðlaun sín í eldunum Sport Þjálfari Eriku Nóttar meyr eftir að hann sendi hana af stað í ævintýraferð Sport Áreittar af hópi manna eftir leikinn í Jeddah Fótbolti „Ætla að halda áfram að pumpa væntingarnar“ Handbolti Hákon fiskaði víti og rautt í slökum leik Fótbolti Potter hent úr bikarnum í fyrsta leik Enski boltinn „Liverpool tapar titlinum ef þessi vitleysa heldur áfram“ Enski boltinn „Hvar í fjáranum er þessi Íslendingur?“ Fótbolti Strákarnir hans Dags fóru illa með mótherja Íslands Handbolti Dagskráin: Úrslitakeppni NFL af stað og þrír leikir í enska bikarnum Sport Fleiri fréttir Potter hent úr bikarnum í fyrsta leik Í sex leikja bann fyrir að hrækja á mótherja Isak bestur í desember „Liverpool tapar titlinum ef þessi vitleysa heldur áfram“ Diallo verðlaunaður með nýjum samningi Moyes hefur rætt við Everton Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Everton endaði furðulegan dag á því að fara áfram í bikarnum Farnir að orða Mourinho við Everton starfið Everton rak Sean Dyche aðeins nokkrum klukkutímum fyrir leik Liverpool vill fá Kimmich Rooney bað Coleen á bensínstöð Sjáðu sigurmark Bergvall gegn Liverpool Maguire tvisvar tekinn fyrir hraðakstur á þremur dögum Hljóp beint í fang systur sinnar eftir að hafa haldið hreinu gegn Liverpool Gerði grín að gagnrýni Arteta á boltann Van Dijk: Átti augljóslega að vera hans annað gula spjald Slapp við annað gula spjaldið og var hetja Tottenahm stuttu síðar AC Milan og Dortmund sögð hafa áhuga á að fá Rashford Rekinn frá West Ham og Potter að taka við Ronaldo hvetur Al-Nassr til að kaupa Casemiro Rosický gæti snúið aftur til Arsenal Sjáðu mörk Newcastle gegn Arsenal „Jafnvel Salah væri í vandræðum hjá Tottenham“ Kennir boltanum um slaka færanýtingu Arsenal Man United goðsögnin mjög ósátt: Hafa ekki gert neitt jákvætt Newcastle með manninn sem Arsenal vantar Kaupir ný gleraugu á öryggisvörðinn og fær styttra leikbann Elon Musk sagður vilja kaupa Liverpool Chelsea vill fá Guehi aftur Sjá meira
Manchester United gerði Barcelona hvorki meira né minna en 140 milljóna punda tilboð í brasilíska framherjann Neymar síðasta sumar. Þessu hélt faðir hans fram í dómsal á Spáni í vikunni, en 140 milljónir punda eru 26 milljarðar íslenskra króna. Neymar eldri þurfti að bera vitni í dómsmáli gegn sér og syni sínum í vikunni og sagði þá frá því að ónafngreint lið gerði slíkt risatilboð í soninn. Hann fór svo degi síðar í útvarpsviðtal á spænsku stöðinni COPE og nafngreindi félagið: „Manchester United er liðið sem bauð 140 milljónir punda í Neymar,“ sagði hann. Hefðu kaupin gengið í gegn væri Neymar lang dýrasti fótboltamaður sögunnar, en Gareth Bale er sá dýrasti í dag. Velski framherjinn var keyptur til Real Madrid fyrir 85 milljónir punda. Manchester United hefur ekki tjáð sig um orð Neymars eldri, en sonur hans hefur verið orðaður við enska félagið undanfarna mánuði.
Enski boltinn Spænski boltinn Mest lesið Missti öll tíu Ólympíuverðlaun sín í eldunum Sport Þjálfari Eriku Nóttar meyr eftir að hann sendi hana af stað í ævintýraferð Sport Áreittar af hópi manna eftir leikinn í Jeddah Fótbolti „Ætla að halda áfram að pumpa væntingarnar“ Handbolti Hákon fiskaði víti og rautt í slökum leik Fótbolti Potter hent úr bikarnum í fyrsta leik Enski boltinn „Liverpool tapar titlinum ef þessi vitleysa heldur áfram“ Enski boltinn „Hvar í fjáranum er þessi Íslendingur?“ Fótbolti Strákarnir hans Dags fóru illa með mótherja Íslands Handbolti Dagskráin: Úrslitakeppni NFL af stað og þrír leikir í enska bikarnum Sport Fleiri fréttir Potter hent úr bikarnum í fyrsta leik Í sex leikja bann fyrir að hrækja á mótherja Isak bestur í desember „Liverpool tapar titlinum ef þessi vitleysa heldur áfram“ Diallo verðlaunaður með nýjum samningi Moyes hefur rætt við Everton Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Everton endaði furðulegan dag á því að fara áfram í bikarnum Farnir að orða Mourinho við Everton starfið Everton rak Sean Dyche aðeins nokkrum klukkutímum fyrir leik Liverpool vill fá Kimmich Rooney bað Coleen á bensínstöð Sjáðu sigurmark Bergvall gegn Liverpool Maguire tvisvar tekinn fyrir hraðakstur á þremur dögum Hljóp beint í fang systur sinnar eftir að hafa haldið hreinu gegn Liverpool Gerði grín að gagnrýni Arteta á boltann Van Dijk: Átti augljóslega að vera hans annað gula spjald Slapp við annað gula spjaldið og var hetja Tottenahm stuttu síðar AC Milan og Dortmund sögð hafa áhuga á að fá Rashford Rekinn frá West Ham og Potter að taka við Ronaldo hvetur Al-Nassr til að kaupa Casemiro Rosický gæti snúið aftur til Arsenal Sjáðu mörk Newcastle gegn Arsenal „Jafnvel Salah væri í vandræðum hjá Tottenham“ Kennir boltanum um slaka færanýtingu Arsenal Man United goðsögnin mjög ósátt: Hafa ekki gert neitt jákvætt Newcastle með manninn sem Arsenal vantar Kaupir ný gleraugu á öryggisvörðinn og fær styttra leikbann Elon Musk sagður vilja kaupa Liverpool Chelsea vill fá Guehi aftur Sjá meira