Diesel birti þessar upplýsingar á Instagramsíðu sinni ásamt myndum af sér og dóttur sinni í bíl og sér berum að ofan með hjólabretti. Færslurnar má sjá hér að neðan.
Hann leikur nú í myndinni xXx: The Return of Xander Cage, sem kemur út á næsta ári.
A photo posted by Vin Diesel (@vindiesel) on