Reyna að safna fé til hjálparstarfs Samúel Karl Ólason skrifar 4. febrúar 2016 08:03 Sýrlensk börn í flóttamannabúðum í Líbanon. Vísir/EPA Hlé hefur verið gert á friðarviðræðum stríðandi fylkinga í Sýrlandi sem staðið hafa yfir í Genf í Sviss. Leiðtogafundur um aukið fé til hjálparstarfs í Sýrlandi hefst í dag. Deiluaðilar kenna hvor öðrum um hversu illa hefur gengið en erindreki Sameinuðu þjóðanna sem stjórnar viðræðunum gerði hlé til loka febrúar en látlaus átök hafa geisað í landinu þrátt fyrir viðræðurnar. Í gær gerði stjórnarher Sýrlands, ásamt bandamönnum sínum frá Íran og Hezbollah, árás norður af borginni Aleppo þar sem birgðaleið til borgarinnar var lokað.Staðan eins og hún var í fyrrakvöld. Árásin norður af Aleppo heppnaðist og tókst stjórnarhernum að brjóta umsátrið um Nubl og Zahraa á bak aftur.Vísir/GraphicNewsÍ dag hefst síðan ráðstefna í London þar sem leiðtogar heimsins hittast til að reyna að tryggja meira fjármagn til hjálparstarfs á svæðinu. Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra verður á staðnum fyrir hönd Íslands. Til stendur að reyna að safna 6,2 milljörðum punda, eða um 1.150 milljarða króna. David Cameron forsætisráðherra Breta hefur þegar lýst því yfir að Bretar muni leggja til einn komma tvo milljarða punda til viðbótar við það sem áður hafði verið lofað og búist er við því að önnur ríki fylgi í kjölfarið með viðlíka loforðum á fundinum. Á meðal annarra fundarmanna má nefna Angelu Merkel Þýskalandskanslara og John Kerry utanríkisráðherra Bandaríkjanna en alls eru fulltrúar frá sjötíu ríkjum viðstaddir. Skipuleggjendur ráðstefnunnar telja að auka megi stöðugleika í Mið-Austurlöndum með því að byggja skóla og skapa störf fyrir flóttafólk. Þannig megi líka koma í veg fyrir að flóttafólk yfirgefi svæðið og flýi til Evrópu. Flóttamenn Mest lesið „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent Tveir handteknir vegna líkamsárásar Innlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Innlent Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Erlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Innlent Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Erlent Lést í snjóflóði í Ölpunum Erlent Fleiri fréttir Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Sjá meira
Hlé hefur verið gert á friðarviðræðum stríðandi fylkinga í Sýrlandi sem staðið hafa yfir í Genf í Sviss. Leiðtogafundur um aukið fé til hjálparstarfs í Sýrlandi hefst í dag. Deiluaðilar kenna hvor öðrum um hversu illa hefur gengið en erindreki Sameinuðu þjóðanna sem stjórnar viðræðunum gerði hlé til loka febrúar en látlaus átök hafa geisað í landinu þrátt fyrir viðræðurnar. Í gær gerði stjórnarher Sýrlands, ásamt bandamönnum sínum frá Íran og Hezbollah, árás norður af borginni Aleppo þar sem birgðaleið til borgarinnar var lokað.Staðan eins og hún var í fyrrakvöld. Árásin norður af Aleppo heppnaðist og tókst stjórnarhernum að brjóta umsátrið um Nubl og Zahraa á bak aftur.Vísir/GraphicNewsÍ dag hefst síðan ráðstefna í London þar sem leiðtogar heimsins hittast til að reyna að tryggja meira fjármagn til hjálparstarfs á svæðinu. Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra verður á staðnum fyrir hönd Íslands. Til stendur að reyna að safna 6,2 milljörðum punda, eða um 1.150 milljarða króna. David Cameron forsætisráðherra Breta hefur þegar lýst því yfir að Bretar muni leggja til einn komma tvo milljarða punda til viðbótar við það sem áður hafði verið lofað og búist er við því að önnur ríki fylgi í kjölfarið með viðlíka loforðum á fundinum. Á meðal annarra fundarmanna má nefna Angelu Merkel Þýskalandskanslara og John Kerry utanríkisráðherra Bandaríkjanna en alls eru fulltrúar frá sjötíu ríkjum viðstaddir. Skipuleggjendur ráðstefnunnar telja að auka megi stöðugleika í Mið-Austurlöndum með því að byggja skóla og skapa störf fyrir flóttafólk. Þannig megi líka koma í veg fyrir að flóttafólk yfirgefi svæðið og flýi til Evrópu.
Flóttamenn Mest lesið „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent Tveir handteknir vegna líkamsárásar Innlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Innlent Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Erlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Innlent Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Erlent Lést í snjóflóði í Ölpunum Erlent Fleiri fréttir Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Sjá meira