Zoolander og Hansel gerast gínur Ritstjórn skrifar 2. febrúar 2016 14:15 Skjáskot/Instagram Það varð upp fótur og fit í Róm í gær þegar leikaranir Ben Stiller og Owen Wilson sem Zoolander og Hansel stilltu sér upp í búðarglugga Valentino búðarinnar þar í borg. Viðburðurinn er partur af kynningarherferð vegna myndarinnar Zoolander 2 sem verður frumsýnd í síðar í mánuðinum. Wilson og Stiller stóðu í búðarglugganum, að sjálfsögðu klæddir í nýjustu línu Valentino, í dágóða stund og skiptust á að koma með skemmtilegar pósur við mikinn fögnuð viðstaddra. Glamour Tíska Mest lesið Zoolander og Hansel gerast gínur Glamour Nýtt andlit Loréal Glamour Klæddist 800 þúsund króna stígvélum á körfuboltaleik Glamour Dansandi Gisele í nýrri auglýsingu Glamour Dragdrottningin Hungry farðaði Björk fyrir nýjustu plötuna Glamour "Ég vil ekki hylja mig lengur“ Glamour As We Grow hlýtur verðlaun Junior Design Awards Glamour Skildi óvænt eftir sig bók Glamour Kim Kardashian á forsíðu Forbes Glamour Fleiri lygar á leiðinni? Glamour
Það varð upp fótur og fit í Róm í gær þegar leikaranir Ben Stiller og Owen Wilson sem Zoolander og Hansel stilltu sér upp í búðarglugga Valentino búðarinnar þar í borg. Viðburðurinn er partur af kynningarherferð vegna myndarinnar Zoolander 2 sem verður frumsýnd í síðar í mánuðinum. Wilson og Stiller stóðu í búðarglugganum, að sjálfsögðu klæddir í nýjustu línu Valentino, í dágóða stund og skiptust á að koma með skemmtilegar pósur við mikinn fögnuð viðstaddra.
Glamour Tíska Mest lesið Zoolander og Hansel gerast gínur Glamour Nýtt andlit Loréal Glamour Klæddist 800 þúsund króna stígvélum á körfuboltaleik Glamour Dansandi Gisele í nýrri auglýsingu Glamour Dragdrottningin Hungry farðaði Björk fyrir nýjustu plötuna Glamour "Ég vil ekki hylja mig lengur“ Glamour As We Grow hlýtur verðlaun Junior Design Awards Glamour Skildi óvænt eftir sig bók Glamour Kim Kardashian á forsíðu Forbes Glamour Fleiri lygar á leiðinni? Glamour