Brand: Dagur er einstakur karakter Tómas Þór Þórðarson skrifar 2. febrúar 2016 11:30 Dagur Sigurðsson náði ótrúlegum árangri með þýska liðið í Póllandi. vísir/afp Heiner Brand, fyrrverandi þjálfari þýska landsliðsins í handbolta, lofar Dag Sigurðsson í hástert fyrir árangurinn sem hann náði með þýska landsliðið á EM í Póllandi. Dagur stýrði þýska liðinu til Evrópumeistaratitils á sínu öðru stórmóti, en eins og oft hefur verið greint frá var Dagur án sjö lykilmanna þegar kom að undanúrslitunum og úrslitaleiknum sjálfum gegn Spánverjum.Sjá einnig:Dagur gæti hugsað sér að þjálfa fótboltalið í framtíðinni Heiner Brand stýrði þýska liðinu í fjórtán ár frá 1997-2011 og gerði liðið að Evrópumeistara 2004 í Slóveníu og heimsmeistara á heimavelli þremur árum síðar. Brand og Dagur eru saman í guðatölu hjá þýskum handboltaáhugamönnum en þeir eru einu mennirnir auk Vlado Stenzel (HM 1978) og Otto Günther Kaundinya (HM 1938) sem stýrt hafa stærstu handboltaþjóð heims til sigurs á stórmóti. „Dagur er einstakur karakter og átti stóran þátt í þessum árangri liðsins,“ er haft eftir Brand í Cologne Express og Hamburger Morgenpost í morgun. „Hann fann réttu leiðina að strákunum í liðinu og tók alltaf réttar ákvarðanir. Það passar mjög vel saman.“ Dagur byggði árangurinn á ungum mönnum, en þýska liðið var það yngsta í sögunni til að verða Evrópumeistari. Brand sér fram á bjarta framtíð hjá Degi og lærisveinum hans. „Þjálfarinn getur valið úr stórum hópi leikmanna. Ef strákarnir halda sér á jörðinni og halda áfram að leggja mikið á sig getur þetta lið orðið mjög gott til lengri tíma. Þetta lið mun gefa okkur margar fallegar stundir til viðbótar,“ segir Heiner Brand. EM 2016 karla í handbolta Tengdar fréttir „Kraftaverkið í Kraká“ hjá Degi á pari við Dani 1992 og Grikki 2004 Dagur Sigurðsson stýrði yngsta liði EM-sögunnar til gulls eftir sigur á Spáni í úrslitaleik í gær. 1. febrúar 2016 12:00 Bestu mörkin og markvörslurnar frá úrslitahelgi EM Myndbönd Þýskaland, Spánn, Noregur og Króataía buðu upp á nokkur mögnuð tilþrif í undanúrslitum og úrslitaleikjum Evrópumótsins. 2. febrúar 2016 17:30 „Stærstu þakkirnar fær Dagur Sigurðsson“ Fyrrverandi besti handboltamaður heims segir Dag lykilmanninn á bakvið árangur Þýskalands. 1. febrúar 2016 08:15 Dagur gæti hugsað sér að þjálfa fótboltalið í framtíðinni Nýbakaður Evrópumeistari í handbolta hefur áður íhugað að fara út í fótboltaþjálfun. 2. febrúar 2016 10:30 Óli Stef: Dagur eyðir ekki orku í eitthvað bull Besti handboltamaður Íslandssögunnar er mjög ánægður fyrir hönd æskuvinar síns. 1. febrúar 2016 13:00 Dagur: Angela Merkel bauð okkur í kaffibolla Að leyfa nýju mönnunum að spila snerist ekkert um traust. Það var bara ekkert annað í boði. 1. febrúar 2016 09:45 Mest lesið Anníe Mist selur CrossFit Reykjavíkur og BKG meðal kaupenda Sport Stórsér á stjörnunni eftir leikfang dótturinnar Golf Allir lögðust niður eftir óvænta og ágenga truflun í fótboltaleik Fótbolti Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Íslenski boltinn Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu Körfubolti Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn Fótbolti Levy var neyddur til að hætta Enski boltinn Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Enski boltinn Í beinni: Ísland - Aserbaísjan | Fyrsti leikur í undankeppni HM Fótbolti Messi skoraði tvö í síðasta landsleiknum í Argentínu Fótbolti Fleiri fréttir Afturelding marði Hauka í Hafnafirði Fram byrjar tímabilið á sterkum útisigri í Kaplakrika Íslendingarnir tryggði Gummersbach sigur Ómar Ingi með sex marka forskot á Gidsel „Gott að ná í tvö stig strax í byrjun“ Uppgjör: Stjarnan - Valur 27-32 | Ágúst Þór fékk óskabyrjun með Valsliðið Ómar með átta úr átta og Donni allt í öllu í sigri „Taugalaus“ Óðinn með þrettán mörk Viggó lék stóra rullu þegar lærisveinar Arnórs frusu Mætti sköllótt til baka aðeins fimm dögum eftir lyfjameðferð Aron hefur engan áhuga á að þjálfa Sjáðu Viktor Gísla fá hópknús eftir að hafa tryggt Barcelona titil Sigursteinn framlengir við FH HSÍ skiptir út merki sambandsins Valur meistari meistaranna Stjörnumenn gerðu vel úti í Rúmeníu Íslensku stelpurnar með tíu mörk saman í flottum sigri „Stórkostlegur dagur og stórkostlegt kvöld“ Ómar Ingi skoraði úr ellefu fyrstu skotunum og endaði með fimmtán mörk Haukur Þrastar byrjar mjög vel með Ljónunum Uppgjörið: FH - Veszprém 22-32 | Takk Aron Aron spilar síðasta leikinn: „Held að ég sé ekki búinn að gleyma öllu“ Strákarnir hans Guðjóns Vals byrja tímabilið vel Ágúst strax kominn með titil hjá Álaborg Íslenska tríóið grátlega nálægt titli Gat ekki skammað frænda því hann þurfti að fara upp á spítala Stjarnan er meistari meistaranna „Magnað að við séum enn að leita í vinskap hvors annars“ Með krabbamein í brjósti en hættir ekki að spila „Upplifi þetta mál sem fjölskylduharmleik“ Sjá meira
Heiner Brand, fyrrverandi þjálfari þýska landsliðsins í handbolta, lofar Dag Sigurðsson í hástert fyrir árangurinn sem hann náði með þýska landsliðið á EM í Póllandi. Dagur stýrði þýska liðinu til Evrópumeistaratitils á sínu öðru stórmóti, en eins og oft hefur verið greint frá var Dagur án sjö lykilmanna þegar kom að undanúrslitunum og úrslitaleiknum sjálfum gegn Spánverjum.Sjá einnig:Dagur gæti hugsað sér að þjálfa fótboltalið í framtíðinni Heiner Brand stýrði þýska liðinu í fjórtán ár frá 1997-2011 og gerði liðið að Evrópumeistara 2004 í Slóveníu og heimsmeistara á heimavelli þremur árum síðar. Brand og Dagur eru saman í guðatölu hjá þýskum handboltaáhugamönnum en þeir eru einu mennirnir auk Vlado Stenzel (HM 1978) og Otto Günther Kaundinya (HM 1938) sem stýrt hafa stærstu handboltaþjóð heims til sigurs á stórmóti. „Dagur er einstakur karakter og átti stóran þátt í þessum árangri liðsins,“ er haft eftir Brand í Cologne Express og Hamburger Morgenpost í morgun. „Hann fann réttu leiðina að strákunum í liðinu og tók alltaf réttar ákvarðanir. Það passar mjög vel saman.“ Dagur byggði árangurinn á ungum mönnum, en þýska liðið var það yngsta í sögunni til að verða Evrópumeistari. Brand sér fram á bjarta framtíð hjá Degi og lærisveinum hans. „Þjálfarinn getur valið úr stórum hópi leikmanna. Ef strákarnir halda sér á jörðinni og halda áfram að leggja mikið á sig getur þetta lið orðið mjög gott til lengri tíma. Þetta lið mun gefa okkur margar fallegar stundir til viðbótar,“ segir Heiner Brand.
EM 2016 karla í handbolta Tengdar fréttir „Kraftaverkið í Kraká“ hjá Degi á pari við Dani 1992 og Grikki 2004 Dagur Sigurðsson stýrði yngsta liði EM-sögunnar til gulls eftir sigur á Spáni í úrslitaleik í gær. 1. febrúar 2016 12:00 Bestu mörkin og markvörslurnar frá úrslitahelgi EM Myndbönd Þýskaland, Spánn, Noregur og Króataía buðu upp á nokkur mögnuð tilþrif í undanúrslitum og úrslitaleikjum Evrópumótsins. 2. febrúar 2016 17:30 „Stærstu þakkirnar fær Dagur Sigurðsson“ Fyrrverandi besti handboltamaður heims segir Dag lykilmanninn á bakvið árangur Þýskalands. 1. febrúar 2016 08:15 Dagur gæti hugsað sér að þjálfa fótboltalið í framtíðinni Nýbakaður Evrópumeistari í handbolta hefur áður íhugað að fara út í fótboltaþjálfun. 2. febrúar 2016 10:30 Óli Stef: Dagur eyðir ekki orku í eitthvað bull Besti handboltamaður Íslandssögunnar er mjög ánægður fyrir hönd æskuvinar síns. 1. febrúar 2016 13:00 Dagur: Angela Merkel bauð okkur í kaffibolla Að leyfa nýju mönnunum að spila snerist ekkert um traust. Það var bara ekkert annað í boði. 1. febrúar 2016 09:45 Mest lesið Anníe Mist selur CrossFit Reykjavíkur og BKG meðal kaupenda Sport Stórsér á stjörnunni eftir leikfang dótturinnar Golf Allir lögðust niður eftir óvænta og ágenga truflun í fótboltaleik Fótbolti Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Íslenski boltinn Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu Körfubolti Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn Fótbolti Levy var neyddur til að hætta Enski boltinn Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Enski boltinn Í beinni: Ísland - Aserbaísjan | Fyrsti leikur í undankeppni HM Fótbolti Messi skoraði tvö í síðasta landsleiknum í Argentínu Fótbolti Fleiri fréttir Afturelding marði Hauka í Hafnafirði Fram byrjar tímabilið á sterkum útisigri í Kaplakrika Íslendingarnir tryggði Gummersbach sigur Ómar Ingi með sex marka forskot á Gidsel „Gott að ná í tvö stig strax í byrjun“ Uppgjör: Stjarnan - Valur 27-32 | Ágúst Þór fékk óskabyrjun með Valsliðið Ómar með átta úr átta og Donni allt í öllu í sigri „Taugalaus“ Óðinn með þrettán mörk Viggó lék stóra rullu þegar lærisveinar Arnórs frusu Mætti sköllótt til baka aðeins fimm dögum eftir lyfjameðferð Aron hefur engan áhuga á að þjálfa Sjáðu Viktor Gísla fá hópknús eftir að hafa tryggt Barcelona titil Sigursteinn framlengir við FH HSÍ skiptir út merki sambandsins Valur meistari meistaranna Stjörnumenn gerðu vel úti í Rúmeníu Íslensku stelpurnar með tíu mörk saman í flottum sigri „Stórkostlegur dagur og stórkostlegt kvöld“ Ómar Ingi skoraði úr ellefu fyrstu skotunum og endaði með fimmtán mörk Haukur Þrastar byrjar mjög vel með Ljónunum Uppgjörið: FH - Veszprém 22-32 | Takk Aron Aron spilar síðasta leikinn: „Held að ég sé ekki búinn að gleyma öllu“ Strákarnir hans Guðjóns Vals byrja tímabilið vel Ágúst strax kominn með titil hjá Álaborg Íslenska tríóið grátlega nálægt titli Gat ekki skammað frænda því hann þurfti að fara upp á spítala Stjarnan er meistari meistaranna „Magnað að við séum enn að leita í vinskap hvors annars“ Með krabbamein í brjósti en hættir ekki að spila „Upplifi þetta mál sem fjölskylduharmleik“ Sjá meira
„Kraftaverkið í Kraká“ hjá Degi á pari við Dani 1992 og Grikki 2004 Dagur Sigurðsson stýrði yngsta liði EM-sögunnar til gulls eftir sigur á Spáni í úrslitaleik í gær. 1. febrúar 2016 12:00
Bestu mörkin og markvörslurnar frá úrslitahelgi EM Myndbönd Þýskaland, Spánn, Noregur og Króataía buðu upp á nokkur mögnuð tilþrif í undanúrslitum og úrslitaleikjum Evrópumótsins. 2. febrúar 2016 17:30
„Stærstu þakkirnar fær Dagur Sigurðsson“ Fyrrverandi besti handboltamaður heims segir Dag lykilmanninn á bakvið árangur Þýskalands. 1. febrúar 2016 08:15
Dagur gæti hugsað sér að þjálfa fótboltalið í framtíðinni Nýbakaður Evrópumeistari í handbolta hefur áður íhugað að fara út í fótboltaþjálfun. 2. febrúar 2016 10:30
Óli Stef: Dagur eyðir ekki orku í eitthvað bull Besti handboltamaður Íslandssögunnar er mjög ánægður fyrir hönd æskuvinar síns. 1. febrúar 2016 13:00
Dagur: Angela Merkel bauð okkur í kaffibolla Að leyfa nýju mönnunum að spila snerist ekkert um traust. Það var bara ekkert annað í boði. 1. febrúar 2016 09:45