Trolla Trump vegna tapsins Samúel Karl Ólason skrifar 2. febrúar 2016 11:01 Donald Trump Vísir/EPA Undanfarna mánuði hefur Donald Trump kallað fjölda fólks „loser“ eða tapara. Hann notar þetta orð mikið og í raun um hvern sem honum dettur í hug. Fyrsta forval Repúblikana fór fram í Iowa í nótt og tapaði Trump fyrir öldungadeildarþingmanninum Ted Cruz. Internetið hefur nú nánast alfarið snúist gegn Trump og er hann trollaður víða. Hægt er að opna næsta vafra og slá inn: loser.com, til að sjá hve langt einhverjir hafa gengið til að gera grín að tapi Trump. Sé leitað á Twitter með kassamerkinu #Loser, er fyrsta niðurstaðan notendareikningur Donald Trump. Í nánast hvaða horn sem litið er má sjá einhvern gera grín að Donald Trump.“No one remembers who came in second.” - Walter Hagen— Donald J. Trump (@realDonaldTrump) December 30, 2013 #loser Tweets Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Hrollur fór um heimsbyggðina þegar Ted Cruz faðmaði dóttur sína - Myndband Öldungardeildarþingmaður Texas, Ted Cruz, sem sækist eftir að verða forseti Bandaríkjanna, bar sigur úr býtum í fyrstu forkosningum Repúblikanaflokksins sem fram fóru í Iowa í nótt. 2. febrúar 2016 11:30 Trump íhugar að afturkalla lögleiðingu hjónabands samkynhneigðra Trump telur að ríkin eigi að ráða sjálf hvort þau vilji lögleiða hjónaband samkynhneigðra. 1. febrúar 2016 15:45 Adele bannar Donald Trump að nota tónlistina hennar í kosningabaráttunni Breska söngkonan Adele segist aldrei hafa gefið Donald Trump leyfi til að nota tónlistina hennar í kosningabaráttu sinni. 1. febrúar 2016 14:00 Ted Cruz tók fram úr Trump Öldungardeildarþingmaður Texas, Ted Cruz, sem sækist eftir að verða forseti Bandaríkjanna, bar sigur úr býtum í fyrstu forkosningum Repúblikanaflokksins sem fram fóru í Iowa í nótt. Sigur Cruz kemur nokkuð á óvart því flestar kannanir höfðu spáð auðkýfingnum Donald Trump sigri. 2. febrúar 2016 07:01 Hver er þessi Ted Cruz? Það kom flestum á óvart að öldungadeildarþingmaðurinn Ted Cruz skyldi bera sigur úr býtum í forvali repúblikana í Iowa-ríki í Bandaríkjunum í gær þar sem skoðanakannanir bentu til þess að auðkýfingurinn Donald Trump myndi sigra. 2. febrúar 2016 10:15 Allt sem þú þarft að vita um forkosningarnar í Bandaríkjunum Forkosningar Demókrata og Repúblikana hefjast í Iowa í dag en framundan er langt og strangt kapphlaup um hver hlýtur tilnefningu síns flokks. 1. febrúar 2016 14:00 Trump spáir því að Denver vinni Super Bowl Forsetaframbjóðandinn Donald Trump hefur reyndar ekki verið góður spámaður hingað til. 1. febrúar 2016 19:00 Mest lesið Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Innlent Lögreglan innsiglaði Flóka Innlent Snúin staða Sönnu og sameiginlegt framboð virðist ekki í kortunum Innlent Ítrekar hótanir sínar og hvetur íbúa til að kjósa Cuomo Erlent Ætlar ekki að láta „óða“ Demókrata kúga sig Erlent Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Innlent Með meðvitund fastur í rústunum en lést á leið á sjúkrahús Erlent „Við vorum komin með súrefniskúta heim“ Innlent Hyggjast banna klám sem sýnir kyrkingar Erlent Líklegast að Reykjavíkurleiðin taki breytingum eftir umsagnir Innlent Fleiri fréttir Með meðvitund fastur í rústunum en lést á leið á sjúkrahús Hyggjast banna klám sem sýnir kyrkingar Ítrekar hótanir sínar og hvetur íbúa til að kjósa Cuomo Ætlar ekki að láta „óða“ Demókrata kúga sig Ódæðin í Súdan mögulega glæpir gegn mannkyninu Handtekin fyrir að leka myndbandi af misþyrmingu á fanga Myndar stjórn með fjarhægriflokkum Miðaldaturn í Róm hrundi að hluta Áfengisneysla „Evrópumeistara í unglingadrykkju“ dregst saman Bandarískir erindrekar hótuðu evrópskum kollegum sínum Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Mamdani mælist með gott forskot degi fyrir kosningar Að minnsta kosti 20 látnir eftir stóran skjálfta í Afganistan Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Andrew sviptur síðustu hernaðartigninni Fjórir útskrifaðir af spítala en tveir enn í lífshættu Drónaumferð við herstöð í Belgíu Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Níu í lífshættu eftir stunguárásina Margir sagðir særðir eftir árás í Cambridge-skíri Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Kona ákærð fyrir ránið í Louvre Demókratar vilja yfirheyra Andrew Enn staðráðin í að lenda geimförum á tunglinu með Starship Gera sex hundruð gervihnetti fyrir „Gullhvelfinguna“ Sagður hafa skipað hernum að gera árásir í Venesúela Ljóst að D66 varð stærri en flokkur Wilders Sjá meira
Undanfarna mánuði hefur Donald Trump kallað fjölda fólks „loser“ eða tapara. Hann notar þetta orð mikið og í raun um hvern sem honum dettur í hug. Fyrsta forval Repúblikana fór fram í Iowa í nótt og tapaði Trump fyrir öldungadeildarþingmanninum Ted Cruz. Internetið hefur nú nánast alfarið snúist gegn Trump og er hann trollaður víða. Hægt er að opna næsta vafra og slá inn: loser.com, til að sjá hve langt einhverjir hafa gengið til að gera grín að tapi Trump. Sé leitað á Twitter með kassamerkinu #Loser, er fyrsta niðurstaðan notendareikningur Donald Trump. Í nánast hvaða horn sem litið er má sjá einhvern gera grín að Donald Trump.“No one remembers who came in second.” - Walter Hagen— Donald J. Trump (@realDonaldTrump) December 30, 2013 #loser Tweets
Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Hrollur fór um heimsbyggðina þegar Ted Cruz faðmaði dóttur sína - Myndband Öldungardeildarþingmaður Texas, Ted Cruz, sem sækist eftir að verða forseti Bandaríkjanna, bar sigur úr býtum í fyrstu forkosningum Repúblikanaflokksins sem fram fóru í Iowa í nótt. 2. febrúar 2016 11:30 Trump íhugar að afturkalla lögleiðingu hjónabands samkynhneigðra Trump telur að ríkin eigi að ráða sjálf hvort þau vilji lögleiða hjónaband samkynhneigðra. 1. febrúar 2016 15:45 Adele bannar Donald Trump að nota tónlistina hennar í kosningabaráttunni Breska söngkonan Adele segist aldrei hafa gefið Donald Trump leyfi til að nota tónlistina hennar í kosningabaráttu sinni. 1. febrúar 2016 14:00 Ted Cruz tók fram úr Trump Öldungardeildarþingmaður Texas, Ted Cruz, sem sækist eftir að verða forseti Bandaríkjanna, bar sigur úr býtum í fyrstu forkosningum Repúblikanaflokksins sem fram fóru í Iowa í nótt. Sigur Cruz kemur nokkuð á óvart því flestar kannanir höfðu spáð auðkýfingnum Donald Trump sigri. 2. febrúar 2016 07:01 Hver er þessi Ted Cruz? Það kom flestum á óvart að öldungadeildarþingmaðurinn Ted Cruz skyldi bera sigur úr býtum í forvali repúblikana í Iowa-ríki í Bandaríkjunum í gær þar sem skoðanakannanir bentu til þess að auðkýfingurinn Donald Trump myndi sigra. 2. febrúar 2016 10:15 Allt sem þú þarft að vita um forkosningarnar í Bandaríkjunum Forkosningar Demókrata og Repúblikana hefjast í Iowa í dag en framundan er langt og strangt kapphlaup um hver hlýtur tilnefningu síns flokks. 1. febrúar 2016 14:00 Trump spáir því að Denver vinni Super Bowl Forsetaframbjóðandinn Donald Trump hefur reyndar ekki verið góður spámaður hingað til. 1. febrúar 2016 19:00 Mest lesið Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Innlent Lögreglan innsiglaði Flóka Innlent Snúin staða Sönnu og sameiginlegt framboð virðist ekki í kortunum Innlent Ítrekar hótanir sínar og hvetur íbúa til að kjósa Cuomo Erlent Ætlar ekki að láta „óða“ Demókrata kúga sig Erlent Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Innlent Með meðvitund fastur í rústunum en lést á leið á sjúkrahús Erlent „Við vorum komin með súrefniskúta heim“ Innlent Hyggjast banna klám sem sýnir kyrkingar Erlent Líklegast að Reykjavíkurleiðin taki breytingum eftir umsagnir Innlent Fleiri fréttir Með meðvitund fastur í rústunum en lést á leið á sjúkrahús Hyggjast banna klám sem sýnir kyrkingar Ítrekar hótanir sínar og hvetur íbúa til að kjósa Cuomo Ætlar ekki að láta „óða“ Demókrata kúga sig Ódæðin í Súdan mögulega glæpir gegn mannkyninu Handtekin fyrir að leka myndbandi af misþyrmingu á fanga Myndar stjórn með fjarhægriflokkum Miðaldaturn í Róm hrundi að hluta Áfengisneysla „Evrópumeistara í unglingadrykkju“ dregst saman Bandarískir erindrekar hótuðu evrópskum kollegum sínum Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Mamdani mælist með gott forskot degi fyrir kosningar Að minnsta kosti 20 látnir eftir stóran skjálfta í Afganistan Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Andrew sviptur síðustu hernaðartigninni Fjórir útskrifaðir af spítala en tveir enn í lífshættu Drónaumferð við herstöð í Belgíu Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Níu í lífshættu eftir stunguárásina Margir sagðir særðir eftir árás í Cambridge-skíri Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Kona ákærð fyrir ránið í Louvre Demókratar vilja yfirheyra Andrew Enn staðráðin í að lenda geimförum á tunglinu með Starship Gera sex hundruð gervihnetti fyrir „Gullhvelfinguna“ Sagður hafa skipað hernum að gera árásir í Venesúela Ljóst að D66 varð stærri en flokkur Wilders Sjá meira
Hrollur fór um heimsbyggðina þegar Ted Cruz faðmaði dóttur sína - Myndband Öldungardeildarþingmaður Texas, Ted Cruz, sem sækist eftir að verða forseti Bandaríkjanna, bar sigur úr býtum í fyrstu forkosningum Repúblikanaflokksins sem fram fóru í Iowa í nótt. 2. febrúar 2016 11:30
Trump íhugar að afturkalla lögleiðingu hjónabands samkynhneigðra Trump telur að ríkin eigi að ráða sjálf hvort þau vilji lögleiða hjónaband samkynhneigðra. 1. febrúar 2016 15:45
Adele bannar Donald Trump að nota tónlistina hennar í kosningabaráttunni Breska söngkonan Adele segist aldrei hafa gefið Donald Trump leyfi til að nota tónlistina hennar í kosningabaráttu sinni. 1. febrúar 2016 14:00
Ted Cruz tók fram úr Trump Öldungardeildarþingmaður Texas, Ted Cruz, sem sækist eftir að verða forseti Bandaríkjanna, bar sigur úr býtum í fyrstu forkosningum Repúblikanaflokksins sem fram fóru í Iowa í nótt. Sigur Cruz kemur nokkuð á óvart því flestar kannanir höfðu spáð auðkýfingnum Donald Trump sigri. 2. febrúar 2016 07:01
Hver er þessi Ted Cruz? Það kom flestum á óvart að öldungadeildarþingmaðurinn Ted Cruz skyldi bera sigur úr býtum í forvali repúblikana í Iowa-ríki í Bandaríkjunum í gær þar sem skoðanakannanir bentu til þess að auðkýfingurinn Donald Trump myndi sigra. 2. febrúar 2016 10:15
Allt sem þú þarft að vita um forkosningarnar í Bandaríkjunum Forkosningar Demókrata og Repúblikana hefjast í Iowa í dag en framundan er langt og strangt kapphlaup um hver hlýtur tilnefningu síns flokks. 1. febrúar 2016 14:00
Trump spáir því að Denver vinni Super Bowl Forsetaframbjóðandinn Donald Trump hefur reyndar ekki verið góður spámaður hingað til. 1. febrúar 2016 19:00