Klæða af sér kuldann með litum og munstrum Ritstjórn skrifar 2. febrúar 2016 10:00 Glamour/Getty Tískuvikan í Stokkhólmi rúllaði af stað í gær en frændur okkar í Svíþjóð eru þekktir fyrir góða og smekklega tískuvitund. Skandinavíski tískuherinn var að sjálfsögðu mættur í sænsku höfuðborgina þar sem er fimbulkuldi á þessu árstíma en gestir tískuvikunnar létu kuldan ekki á sig fá og er ekki annað að sjá en að þeir klæddu sig í litum og munstrum gagngert til að lífga upp á skammdegið. Eitthvað sem við getum tekið okkur til fyrirmyndar - hér eru nokkrar götutískumyndir frá fyrsta degi tískuvikunnar í Stokkhólmi:Munstur á munstrur á munstur.Gallabuxur og dúnúlpa.Stuttar buxur og gulur pels.Bleikur pels og snákaskinnskór.Rautt, blóma og galla.Rautt og dökkblátt.Marglitur pels. Glamour Tíska Mest lesið Er Mondler í alvöru par? Glamour Golden Globe 2017: Verst klæddu stjörnurnar Glamour Engar fyrirsætur í nýjustu herferð Alexander Wang Glamour Tók dóttur sína með á tískusýningu Glamour Hefur eytt rúmlega þremur milljónum í förðun Glamour Fjölskyldan saman í tónlistarmyndbandi Jay-Z Glamour Beyoncé gagnrýnd fyrir eitt rauðvínsglas Glamour Fimm trend sem eru að koma aftur Glamour Opnunarhóf, tískuvaka og nýjar fatalínur Glamour Seiðandi smokeyförðun Glamour
Tískuvikan í Stokkhólmi rúllaði af stað í gær en frændur okkar í Svíþjóð eru þekktir fyrir góða og smekklega tískuvitund. Skandinavíski tískuherinn var að sjálfsögðu mættur í sænsku höfuðborgina þar sem er fimbulkuldi á þessu árstíma en gestir tískuvikunnar létu kuldan ekki á sig fá og er ekki annað að sjá en að þeir klæddu sig í litum og munstrum gagngert til að lífga upp á skammdegið. Eitthvað sem við getum tekið okkur til fyrirmyndar - hér eru nokkrar götutískumyndir frá fyrsta degi tískuvikunnar í Stokkhólmi:Munstur á munstrur á munstur.Gallabuxur og dúnúlpa.Stuttar buxur og gulur pels.Bleikur pels og snákaskinnskór.Rautt, blóma og galla.Rautt og dökkblátt.Marglitur pels.
Glamour Tíska Mest lesið Er Mondler í alvöru par? Glamour Golden Globe 2017: Verst klæddu stjörnurnar Glamour Engar fyrirsætur í nýjustu herferð Alexander Wang Glamour Tók dóttur sína með á tískusýningu Glamour Hefur eytt rúmlega þremur milljónum í förðun Glamour Fjölskyldan saman í tónlistarmyndbandi Jay-Z Glamour Beyoncé gagnrýnd fyrir eitt rauðvínsglas Glamour Fimm trend sem eru að koma aftur Glamour Opnunarhóf, tískuvaka og nýjar fatalínur Glamour Seiðandi smokeyförðun Glamour