Svona fór frostleikurinn með leikmenn Henry Birgir Gunnarsson skrifar 1. febrúar 2016 19:30 Fingurnir á Chancellor eru ekkert sérstaklega glæsilegir. mynd/instagram Það eru liðnar þrjár vikur frá einum kaldasta leik í sögu NFL-deildarinnar og leikmenn eru enn að jafna sig. Þá tók Minnesota Vikings á móti Seattle Seahawks. Hitastigið fór í mínus 30 gráður meðan á leik stóð. Ekki léku allir leikmenn með hanska og kuldinn tók svo sannarlega toll á leikmönnum. Hinn grjótharði varnarmaður Seattle, Kam Chancellor, sýndi á Instagram hversu illa fingur hans fóru í leiknum. Hann er enn að jafna sig og virðist eiga nokkuð í land miðað við myndbandið hér að neðan. Kanslarinn gat þó huggað sig við að hans lið vann þennan leik þó svo liðið færi reyndar ekki lengra en það að þessu sinni. cold football facts... #iguannaskin #eww #Wildcardgame #Commitment #hardworkinghands A video posted by Kameron Chancellor (@bambamkam) on Jan 29, 2016 at 1:40pm PST NFL Tengdar fréttir NFL: Reimarnar út eins og í Ace Ventura og Seattle vann Seattle Seahawks liðið hafði heldur betur heppnina með sér í naumum 10-9 sigri á Minnesota Vikings í leik liðanna í úrslitakeppni Þjóðardeildar ameríska fótboltans í kvöld. 10. janúar 2016 21:20 Sjáðu sparkið hjá Walsh: Þetta er búið! Klúðrið ótrúlega sem tryggði Seattle Seahawks sigur í NFL-deildinni um helgina. 11. janúar 2016 13:00 Sparkarinn í Minnesota tekur fulla ábyrgð Blair Walsh segir að tapið skrautlega í gær sé engum öðrum en honum sjálfum að kenna. 11. janúar 2016 11:00 Sex ára krakkar hughreystu "klaufann" og fengu heimsókn að launum Blair Walsh, sparkari NFL-liðsins Minnesota Vikings, átti mjög bágt eftir tap liðsins í úrslitakeppninni um síðustu helgi enda klúðraði hann algjöru dauðafæri þegar hann gat tryggt sínu liði sigur og sæti í næstu umferð úrslitakeppninnar. 14. janúar 2016 23:15 Mest lesið Players endar í einvígi: „Halda allir að hann vinni“ Golf Liverpool leiði kapphlaupið um Guehi Fótbolti Meiðslin muni að öllum líkindum teygja sig inn í landsleikjapásuna Fótbolti Ótrúleg endurkoma skaut Börsungum á toppinn Fótbolti Georgíumenn í góðum málum í íslenska riðlinum Handbolti Hættu leik eftir að áhorfendur kveiktu í stúkunni Fótbolti „Við áttum skilið að vinna í dag“ Fótbolti United nálgast efri hlutann Enski boltinn Sjötíu ára titlaþurrð á enda Enski boltinn Dagskráin í dag: Íslandsmóti í keilu og Lögmál leiksins Sport Fleiri fréttir „Rjóminn á kökuna fyrir okkur“ Hættu leik eftir að áhorfendur kveiktu í stúkunni Players endar í einvígi: „Halda allir að hann vinni“ Dagskráin í dag: Íslandsmóti í keilu og Lögmál leiksins Liverpool leiði kapphlaupið um Guehi Meiðslin muni að öllum líkindum teygja sig inn í landsleikjapásuna Atalanta mistókst að hirða toppsætið af Inter Fulham nær Evrópu eftir sigur á Tottenham Georgíumenn í góðum málum í íslenska riðlinum Ótrúleg endurkoma skaut Börsungum á toppinn „Við áttum skilið að vinna í dag“ Martin stigahæstur í stórsigri United nálgast efri hlutann Hinrik farinn til Noregs frá ÍA Strákarnir hans Dags völtuðu yfir Tékka Mikilvægur sigur Eyjakvenna Stólarnir sóttu sinn fyrsta sigur Albert gulltryggði sigurinn gegn Juventus Færeyingar unnu í Hollandi og eru á toppnum í riðlinum Sjötíu ára titlaþurrð á enda ÍR-konur upp fyrir Selfoss eftir sigur á Selfossi Brynjólfur í hetjuhlutverkinu í hollenska boltanum Merino aftur hetja Arsenal Karólína Lea lagði upp mark í stórsigri Cecilía fékk á sig tvö sjálfsmörk Aldís Ásta spilaði upp liðsfélagana í enn einum sigrinum Fjórtán ára stelpa kom inn á í bandarísku atvinnumannadeildinni Íslendingaliðið tók dýrmæt stig af Napoli í toppbaráttunni Jón Axel næststigahæstur og Burgos jók forskotið á toppnum Aðeins einu sinni komist fyrr inn á EM í handbolta Sjá meira
Það eru liðnar þrjár vikur frá einum kaldasta leik í sögu NFL-deildarinnar og leikmenn eru enn að jafna sig. Þá tók Minnesota Vikings á móti Seattle Seahawks. Hitastigið fór í mínus 30 gráður meðan á leik stóð. Ekki léku allir leikmenn með hanska og kuldinn tók svo sannarlega toll á leikmönnum. Hinn grjótharði varnarmaður Seattle, Kam Chancellor, sýndi á Instagram hversu illa fingur hans fóru í leiknum. Hann er enn að jafna sig og virðist eiga nokkuð í land miðað við myndbandið hér að neðan. Kanslarinn gat þó huggað sig við að hans lið vann þennan leik þó svo liðið færi reyndar ekki lengra en það að þessu sinni. cold football facts... #iguannaskin #eww #Wildcardgame #Commitment #hardworkinghands A video posted by Kameron Chancellor (@bambamkam) on Jan 29, 2016 at 1:40pm PST
NFL Tengdar fréttir NFL: Reimarnar út eins og í Ace Ventura og Seattle vann Seattle Seahawks liðið hafði heldur betur heppnina með sér í naumum 10-9 sigri á Minnesota Vikings í leik liðanna í úrslitakeppni Þjóðardeildar ameríska fótboltans í kvöld. 10. janúar 2016 21:20 Sjáðu sparkið hjá Walsh: Þetta er búið! Klúðrið ótrúlega sem tryggði Seattle Seahawks sigur í NFL-deildinni um helgina. 11. janúar 2016 13:00 Sparkarinn í Minnesota tekur fulla ábyrgð Blair Walsh segir að tapið skrautlega í gær sé engum öðrum en honum sjálfum að kenna. 11. janúar 2016 11:00 Sex ára krakkar hughreystu "klaufann" og fengu heimsókn að launum Blair Walsh, sparkari NFL-liðsins Minnesota Vikings, átti mjög bágt eftir tap liðsins í úrslitakeppninni um síðustu helgi enda klúðraði hann algjöru dauðafæri þegar hann gat tryggt sínu liði sigur og sæti í næstu umferð úrslitakeppninnar. 14. janúar 2016 23:15 Mest lesið Players endar í einvígi: „Halda allir að hann vinni“ Golf Liverpool leiði kapphlaupið um Guehi Fótbolti Meiðslin muni að öllum líkindum teygja sig inn í landsleikjapásuna Fótbolti Ótrúleg endurkoma skaut Börsungum á toppinn Fótbolti Georgíumenn í góðum málum í íslenska riðlinum Handbolti Hættu leik eftir að áhorfendur kveiktu í stúkunni Fótbolti „Við áttum skilið að vinna í dag“ Fótbolti United nálgast efri hlutann Enski boltinn Sjötíu ára titlaþurrð á enda Enski boltinn Dagskráin í dag: Íslandsmóti í keilu og Lögmál leiksins Sport Fleiri fréttir „Rjóminn á kökuna fyrir okkur“ Hættu leik eftir að áhorfendur kveiktu í stúkunni Players endar í einvígi: „Halda allir að hann vinni“ Dagskráin í dag: Íslandsmóti í keilu og Lögmál leiksins Liverpool leiði kapphlaupið um Guehi Meiðslin muni að öllum líkindum teygja sig inn í landsleikjapásuna Atalanta mistókst að hirða toppsætið af Inter Fulham nær Evrópu eftir sigur á Tottenham Georgíumenn í góðum málum í íslenska riðlinum Ótrúleg endurkoma skaut Börsungum á toppinn „Við áttum skilið að vinna í dag“ Martin stigahæstur í stórsigri United nálgast efri hlutann Hinrik farinn til Noregs frá ÍA Strákarnir hans Dags völtuðu yfir Tékka Mikilvægur sigur Eyjakvenna Stólarnir sóttu sinn fyrsta sigur Albert gulltryggði sigurinn gegn Juventus Færeyingar unnu í Hollandi og eru á toppnum í riðlinum Sjötíu ára titlaþurrð á enda ÍR-konur upp fyrir Selfoss eftir sigur á Selfossi Brynjólfur í hetjuhlutverkinu í hollenska boltanum Merino aftur hetja Arsenal Karólína Lea lagði upp mark í stórsigri Cecilía fékk á sig tvö sjálfsmörk Aldís Ásta spilaði upp liðsfélagana í enn einum sigrinum Fjórtán ára stelpa kom inn á í bandarísku atvinnumannadeildinni Íslendingaliðið tók dýrmæt stig af Napoli í toppbaráttunni Jón Axel næststigahæstur og Burgos jók forskotið á toppnum Aðeins einu sinni komist fyrr inn á EM í handbolta Sjá meira
NFL: Reimarnar út eins og í Ace Ventura og Seattle vann Seattle Seahawks liðið hafði heldur betur heppnina með sér í naumum 10-9 sigri á Minnesota Vikings í leik liðanna í úrslitakeppni Þjóðardeildar ameríska fótboltans í kvöld. 10. janúar 2016 21:20
Sjáðu sparkið hjá Walsh: Þetta er búið! Klúðrið ótrúlega sem tryggði Seattle Seahawks sigur í NFL-deildinni um helgina. 11. janúar 2016 13:00
Sparkarinn í Minnesota tekur fulla ábyrgð Blair Walsh segir að tapið skrautlega í gær sé engum öðrum en honum sjálfum að kenna. 11. janúar 2016 11:00
Sex ára krakkar hughreystu "klaufann" og fengu heimsókn að launum Blair Walsh, sparkari NFL-liðsins Minnesota Vikings, átti mjög bágt eftir tap liðsins í úrslitakeppninni um síðustu helgi enda klúðraði hann algjöru dauðafæri þegar hann gat tryggt sínu liði sigur og sæti í næstu umferð úrslitakeppninnar. 14. janúar 2016 23:15