Pastellitir og pallíettur Ritstjórn skrifar 1. febrúar 2016 14:00 Glamour/Getty Verðlaunahátíðin SAG Awards, eða Screen Actors Guild Awards, fóru fram með popmi og pragt á laugardaginn í Los Angeles. Stjörnurnar eru orðnar vel æfðar í að ganga rauða degilinn í sínu fínasta pússi enda líður varla helgi þessa dagana án þessa að dreglinum sé rúllað út. Leonardo DiCaprio, Brie Larson, Downtown Abbey, Spotlight og Orange is the new Black voru meðal sigurvegara á hátíðinni. Fataval stjarnana var misjafnt að þessu sinni en hér er það sem stóð upp úr að mati Glamour - pastellitir og pallíettur voru áberandi. Brie Larson í Atelier Versace.Naomi Watts í Burberry.Rooney Mara í Valentino.Rachel McAdams í Elie Saab.Alicia Vikander í Louis Vuitton.Christina Ricci í Christopher Kane.Saorise Ronan í Michael Kors. Glamour Tíska Mest lesið Anne Hathaway eignast strák Glamour Magdalena Sara tók þátt í tískuvikunni í New York Glamour Vinsælustu Instagram aðgangar stjarnanna Glamour Kristen Stewart rakaði af sér hárið Glamour Fyrsti Íslendingurinn sem Cindy Crawford hittir Glamour Að vera vansvefta Glamour Búið spil hjá Lawrence og Aronofsky Glamour Bestu tískuaugnablik ársins 2016 Glamour Húðflúraður fyrirliði sem gefst aldrei upp Glamour Hugmyndir fyrir hrekkjavökuna af tískupöllunum Glamour
Verðlaunahátíðin SAG Awards, eða Screen Actors Guild Awards, fóru fram með popmi og pragt á laugardaginn í Los Angeles. Stjörnurnar eru orðnar vel æfðar í að ganga rauða degilinn í sínu fínasta pússi enda líður varla helgi þessa dagana án þessa að dreglinum sé rúllað út. Leonardo DiCaprio, Brie Larson, Downtown Abbey, Spotlight og Orange is the new Black voru meðal sigurvegara á hátíðinni. Fataval stjarnana var misjafnt að þessu sinni en hér er það sem stóð upp úr að mati Glamour - pastellitir og pallíettur voru áberandi. Brie Larson í Atelier Versace.Naomi Watts í Burberry.Rooney Mara í Valentino.Rachel McAdams í Elie Saab.Alicia Vikander í Louis Vuitton.Christina Ricci í Christopher Kane.Saorise Ronan í Michael Kors.
Glamour Tíska Mest lesið Anne Hathaway eignast strák Glamour Magdalena Sara tók þátt í tískuvikunni í New York Glamour Vinsælustu Instagram aðgangar stjarnanna Glamour Kristen Stewart rakaði af sér hárið Glamour Fyrsti Íslendingurinn sem Cindy Crawford hittir Glamour Að vera vansvefta Glamour Búið spil hjá Lawrence og Aronofsky Glamour Bestu tískuaugnablik ársins 2016 Glamour Húðflúraður fyrirliði sem gefst aldrei upp Glamour Hugmyndir fyrir hrekkjavökuna af tískupöllunum Glamour