Talaði um fyrirgefninguna í útför eiginkonu sinnar Henry Birgir Gunnarsson skrifar 19. febrúar 2016 17:00 Williams í útförinni í gær. Aðstoðarþjálfari Oklahoma Thunder, Monty Williams, hélt hjartnæma ræðu við útför eiginkonu sinnar í gær. Eiginkona hans, Ingrid, féll frá á dögunum eftir að hafa lent í alvarlegu bílslysi. Hún var aðeins 44 ára gömul og skilur eftir sig eiginmann og fimm börn. Þrjú barna Williams voru í bílnum með móður sinni en lifðu bílslysið af. Bílslysið varð þannig að hin 52 ára gamla Susannah Donaldson missti stjórn á bíl sínum. Lenti á öfugum vegarhelmingi og keyrði beint framan á bíl Williams. Hún var þess utan að keyra allt of hratt. Donaldson og hundurinn hennar, sem sat í fangi hennar, létust bæði á staðnum. Ingrid Williams var flutt alvarlega slösuð á sjúkrahús en lést af sárum sínum daginn eftir. „Það eru allir að biðja fyrir mér og minni fjölskyldu en við megum ekki gleyma því að tveir aðilar í viðbót lentu í þessu slysi. Sú fjölskylda þarf einnig á bænum að halda og við berum engan kala til þeirra,“ sagði Monty Williams fyrir framan 900 manns sem mættu til útfararinnar. Þar af voru margir úr NBA-deildinni. Leikmenn og þjálfarar. „Í mínu húsi er skilti sem á stendur að við þjónum drottni. Það er ekki hægt að þjóna honum án þess að hafa hjarta sem getur ekki fyrirgefið. Þessi fjölskylda vaknaði ekki um morguninn og ákvað að meiða eiginkonu mína. Lífið er erfitt. Mjög erfitt og þetta tekur á. Við berum samt engan kala til Donaldson-fjölskyldunnar.“ Upptökur af hluta ræðunnar má sjá hér að neðan.Wow. Some powerful stuff from Monty Williams on forgiveness today (part 1 via @okcthunder) pic.twitter.com/F2PiFPijF2— Anthony Slater (@anthonyVslater) February 19, 2016 Wow. Some powerful stuff from Monty Williams on forgiveness today (part 2 via @okcthunder) pic.twitter.com/Vou4uF9Uyn— Anthony Slater (@anthonyVslater) February 19, 2016 NBA Mest lesið Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 26-24 | Svekkjandi tap í síðasta leik fyrir HM Handbolti Frábært mark Trents, fyrsta mark Chiesa og nýtt Liverpool met hjá sextán ára strák Enski boltinn Missti öll tíu Ólympíuverðlaun sín í eldunum Sport Þórir hefur ekki áhuga Handbolti Freyr sagði já við Brann Fótbolti Frækinn sigur Plymouth en þægilegt hjá Chelsea Enski boltinn „Ætla að halda áfram að pumpa væntingarnar“ Handbolti Upprúllun hjá City gegn litla nágrannaliðinu Enski boltinn Áreittar af hópi manna eftir leikinn í Jeddah Fótbolti Stórsigur hjá KR-ingum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Góður leikur Elvars í mikilvægum sigri Þjálfari Lakers missti heimili sitt: „Mörg ár síðan ég hef grátið svona mikið“ Hemmi Hauks valdi besta KR-ing sögunnar: „Þetta er svo vont“ Uppgjörið: Stjarnan-KR 94-86 | Stjörnumenn tóku aftur til sín toppsætið Finnur foxillur: „Bara hrikaleg frammistaða” Uppgjörið: Þór Þ.-Valur 94-69 | Þórsarar rassskelltu meistarana „Hann er að hringja til að segjast ætla að drepa mig“ Æskuheimili Steve Kerr brann til kaldra kola Uppgjörið: Keflavík - Höttur 112-98 | Fyrsti sigur Keflvíkinga á árinu „Fínt eins og það er, en rosalega margt sem við getum enn gert betur“ „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 75-81 | Vítaklúður og vonbrigði í Forsetahöllinni Uppgjörið: Grindavík-Haukar 79-71 | Torsóttur skyldusigur Grindvíkinga Uppgjörið: Tindastóll-ÍR 98-88 | Stólarnir á toppinn Fresta NBA leik vegna eldanna í Los Angeles Stóðu í Tyrkjunum en allt hrundi í lokin Cavs vann uppgjör toppliðanna í NBA Kane þrumaði yfir samherjunum: „Hvar er helvítis hjartað ykkar og kjarkurinn?“ Stalst í síma liðsfélaga og tók sjötíu sjálfur „Ég mun vera með þetta út ferilinn minn, bara fyrir þig“ Uppgjör og viðtöl: Þór Ak.-Keflavík 109-87 | Þórskonur áfram í stuði á heimavelli „Vonandi náum við að stækka hópinn og gera magnaða hluti í vor” Fóru í leikinn Hvar spilar hann? Skoraði ótrúlega sigurkörfu fyrir aftan miðju Öskraði í miðju vítaskoti „Maður fær bara hnút í magann að koma hingað inn“ „Kannski bara ágætt að tapa einum og ná jarðtengingu“ Uppgjörið: Valur - Tindastóll 73-64 | Valskonur kældu Stólana niður Uppgjör og viðtöl: Njarðvík - Haukar 75-82 | Haukakonur juku forskotið „Við lokuðum á allt sem þær reyndu að koma með í endann“ Sjá meira
Aðstoðarþjálfari Oklahoma Thunder, Monty Williams, hélt hjartnæma ræðu við útför eiginkonu sinnar í gær. Eiginkona hans, Ingrid, féll frá á dögunum eftir að hafa lent í alvarlegu bílslysi. Hún var aðeins 44 ára gömul og skilur eftir sig eiginmann og fimm börn. Þrjú barna Williams voru í bílnum með móður sinni en lifðu bílslysið af. Bílslysið varð þannig að hin 52 ára gamla Susannah Donaldson missti stjórn á bíl sínum. Lenti á öfugum vegarhelmingi og keyrði beint framan á bíl Williams. Hún var þess utan að keyra allt of hratt. Donaldson og hundurinn hennar, sem sat í fangi hennar, létust bæði á staðnum. Ingrid Williams var flutt alvarlega slösuð á sjúkrahús en lést af sárum sínum daginn eftir. „Það eru allir að biðja fyrir mér og minni fjölskyldu en við megum ekki gleyma því að tveir aðilar í viðbót lentu í þessu slysi. Sú fjölskylda þarf einnig á bænum að halda og við berum engan kala til þeirra,“ sagði Monty Williams fyrir framan 900 manns sem mættu til útfararinnar. Þar af voru margir úr NBA-deildinni. Leikmenn og þjálfarar. „Í mínu húsi er skilti sem á stendur að við þjónum drottni. Það er ekki hægt að þjóna honum án þess að hafa hjarta sem getur ekki fyrirgefið. Þessi fjölskylda vaknaði ekki um morguninn og ákvað að meiða eiginkonu mína. Lífið er erfitt. Mjög erfitt og þetta tekur á. Við berum samt engan kala til Donaldson-fjölskyldunnar.“ Upptökur af hluta ræðunnar má sjá hér að neðan.Wow. Some powerful stuff from Monty Williams on forgiveness today (part 1 via @okcthunder) pic.twitter.com/F2PiFPijF2— Anthony Slater (@anthonyVslater) February 19, 2016 Wow. Some powerful stuff from Monty Williams on forgiveness today (part 2 via @okcthunder) pic.twitter.com/Vou4uF9Uyn— Anthony Slater (@anthonyVslater) February 19, 2016
NBA Mest lesið Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 26-24 | Svekkjandi tap í síðasta leik fyrir HM Handbolti Frábært mark Trents, fyrsta mark Chiesa og nýtt Liverpool met hjá sextán ára strák Enski boltinn Missti öll tíu Ólympíuverðlaun sín í eldunum Sport Þórir hefur ekki áhuga Handbolti Freyr sagði já við Brann Fótbolti Frækinn sigur Plymouth en þægilegt hjá Chelsea Enski boltinn „Ætla að halda áfram að pumpa væntingarnar“ Handbolti Upprúllun hjá City gegn litla nágrannaliðinu Enski boltinn Áreittar af hópi manna eftir leikinn í Jeddah Fótbolti Stórsigur hjá KR-ingum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Góður leikur Elvars í mikilvægum sigri Þjálfari Lakers missti heimili sitt: „Mörg ár síðan ég hef grátið svona mikið“ Hemmi Hauks valdi besta KR-ing sögunnar: „Þetta er svo vont“ Uppgjörið: Stjarnan-KR 94-86 | Stjörnumenn tóku aftur til sín toppsætið Finnur foxillur: „Bara hrikaleg frammistaða” Uppgjörið: Þór Þ.-Valur 94-69 | Þórsarar rassskelltu meistarana „Hann er að hringja til að segjast ætla að drepa mig“ Æskuheimili Steve Kerr brann til kaldra kola Uppgjörið: Keflavík - Höttur 112-98 | Fyrsti sigur Keflvíkinga á árinu „Fínt eins og það er, en rosalega margt sem við getum enn gert betur“ „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 75-81 | Vítaklúður og vonbrigði í Forsetahöllinni Uppgjörið: Grindavík-Haukar 79-71 | Torsóttur skyldusigur Grindvíkinga Uppgjörið: Tindastóll-ÍR 98-88 | Stólarnir á toppinn Fresta NBA leik vegna eldanna í Los Angeles Stóðu í Tyrkjunum en allt hrundi í lokin Cavs vann uppgjör toppliðanna í NBA Kane þrumaði yfir samherjunum: „Hvar er helvítis hjartað ykkar og kjarkurinn?“ Stalst í síma liðsfélaga og tók sjötíu sjálfur „Ég mun vera með þetta út ferilinn minn, bara fyrir þig“ Uppgjör og viðtöl: Þór Ak.-Keflavík 109-87 | Þórskonur áfram í stuði á heimavelli „Vonandi náum við að stækka hópinn og gera magnaða hluti í vor” Fóru í leikinn Hvar spilar hann? Skoraði ótrúlega sigurkörfu fyrir aftan miðju Öskraði í miðju vítaskoti „Maður fær bara hnút í magann að koma hingað inn“ „Kannski bara ágætt að tapa einum og ná jarðtengingu“ Uppgjörið: Valur - Tindastóll 73-64 | Valskonur kældu Stólana niður Uppgjör og viðtöl: Njarðvík - Haukar 75-82 | Haukakonur juku forskotið „Við lokuðum á allt sem þær reyndu að koma með í endann“ Sjá meira