Skrautlegur skóbúnaður Ritstjórn skrifar 17. febrúar 2016 15:30 Þrátt fyrir kulda og frost á tískuvikunni í New York leggja tískusinnaðir gestir mikið upp úr fallegum og ekki síst áberandi skóbúnaði. Ökklastígvél eru í miklum meirihluta, ballerínuskór og svo gömlu góðu moonbootsin - í silfur. Alla flóruna mátti finna en Glamour valdi nokkra góða sem myndi sóma sér vel í slabbinu hér heima. LitríkirLouis Vuitton stígvél.Silfur Moonboots.Rauður með gegnsæjum hæl.Ballerínuskór með tvisti.Lakk og gull er skotheld blanda.Með silfurhæl.Hlébarðamynstur er alltaf flott. Mest lesið Stella McCartney heiðraði minningu George Michael á tískuvikunni Glamour Breyttir tímar framundan hjá JÖR Glamour Anne Hathaway eignast strák Glamour Caitlyn Jenner í nýjustu herferð H&M Glamour Solange Knowles ekki síðri tískudrottning en systir sín Glamour Blúndur og berar axlir hjá Dior Glamour Conor McGregor klæddist Gucci um helgina Glamour Fyrstu Chanel úrin fyrir karlmenn Glamour Chanel byggði geimfar fyrir tískusýningu sína Glamour Búist við mikilli eftirsókn eftir #FentyxPuma skónum hér á landi Glamour
Þrátt fyrir kulda og frost á tískuvikunni í New York leggja tískusinnaðir gestir mikið upp úr fallegum og ekki síst áberandi skóbúnaði. Ökklastígvél eru í miklum meirihluta, ballerínuskór og svo gömlu góðu moonbootsin - í silfur. Alla flóruna mátti finna en Glamour valdi nokkra góða sem myndi sóma sér vel í slabbinu hér heima. LitríkirLouis Vuitton stígvél.Silfur Moonboots.Rauður með gegnsæjum hæl.Ballerínuskór með tvisti.Lakk og gull er skotheld blanda.Með silfurhæl.Hlébarðamynstur er alltaf flott.
Mest lesið Stella McCartney heiðraði minningu George Michael á tískuvikunni Glamour Breyttir tímar framundan hjá JÖR Glamour Anne Hathaway eignast strák Glamour Caitlyn Jenner í nýjustu herferð H&M Glamour Solange Knowles ekki síðri tískudrottning en systir sín Glamour Blúndur og berar axlir hjá Dior Glamour Conor McGregor klæddist Gucci um helgina Glamour Fyrstu Chanel úrin fyrir karlmenn Glamour Chanel byggði geimfar fyrir tískusýningu sína Glamour Búist við mikilli eftirsókn eftir #FentyxPuma skónum hér á landi Glamour