Lahm: Neuer er besti markvörður í heimi Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 17. febrúar 2016 15:30 Lahm hefur mikið álit á Neuer. vísir/getty Philipp Lahm, fyrirliði Bayern München, segir að samherji sinn, Manuel Neuer, sé besti markvörður í heimi. Neuer hefur verið afar sigursæll síðan hann gekk í raðir Bayern frá Schalke 04 sumarið 2011. Markvörðurinn hefur þrívegis orðið þýskur meistari, tvisvar sinnum bikarmeistari auk þess að vinna Meistaradeild Evrópu 2013. Þá varð Neuer heimsmeistari með þýska landsliðinu 2014. Lahm segir að Neuer hafi allt sem prýða þurfi góðan markvörð. „Til að ná langt þarftu hæfileika, tækni- og líkamlega getu og skilning á leiknum. Stærðin skiptir ekki miklu máli,“ sagði Lahm um markvörðinn sinn. „Ef þú ætlar að vera í hópi þeirra bestu þurfa þrjú fyrstnefndu atriðin að vera í lagi og allir frábærir leikmenn eru með mjög góðan leikskilning. „Að mínu mati er hann án nokkurs vafa besti markvörður í heimi og ég myndi ekki skipta á honum og neinum öðrum,“ bætti Lahm við. Lahm, Neuer og félagar þeirra hjá Bayern eru með átta stiga forskot á Borussia Dortmund á toppi þýsku 1. deildarinnar og stefna hraðbyri í átt að fjórða meistaratitlinum í röð. Þýski boltinn Tengdar fréttir Lewandowski opinn fyrir því að vera áfram hjá Bayern München Robert Lewandowski segist opinn fyrir því að skrifa undir nýjan samning við Bayern München. 17. febrúar 2016 09:05 Auðvelt hjá Bayern Munchen | Alfreð kom ekkert við sögu Alfreð Finnbogason og félagar í Augsburg töpuðu illa fyrir toppliðið Bayern Munchen, 3-1, á heimavelli. 14. febrúar 2016 18:24 Mest lesið Arsenal sótti öll stigin á Old Trafford Enski boltinn Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Valur 4-1 | Eyjamenn rúlluðu yfir toppliðið Íslenski boltinn Nýja stjarnan í þungavigtinni rotaði Whyte á innan við tveimur mínútum Sport Umdeildur VAR-dómur á Brúnni Enski boltinn Sjáðu hjólhestaspyrnu Richarlisons, markasúpu City og öll hin Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - Vestri 2-1 | Andri Rúnar gerði gömlu félögunum grikk Íslenski boltinn Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Fótbolti Forest kaupir tvo úr Evrópumeistaraliði Englands Enski boltinn Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Körfubolti Fleiri fréttir Jökull: Ætlum okkur ofar Þróttarar fyrstir til að vinna Njarðvíkinga Uppgjörið: Stjarnan - Vestri 2-1 | Andri Rúnar gerði gömlu félögunum grikk Í beinni: Afturelding - KA | Löng bið eftir sigri Uppgjörið: ÍBV - Valur 4-1 | Eyjamenn rúlluðu yfir toppliðið Hákon skoraði í fyrsta leiknum í treyju númer tíu Í beinni: Manchester United - Arsenal | Stórleikur í Leikhúsi draumanna Forest gekk frá Brentford í fyrri hálfleik Umdeildur VAR-dómur á Brúnni Sævar skoraði eftir undirbúnings Eggerts í útisigri Eze og Guehi byrja hjá Palace þrátt fyrir óvissuna Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Forest kaupir tvo úr Evrópumeistaraliði Englands Aðlögunar krafist eftir U-beygju Sjáðu hjólhestaspyrnu Richarlisons, markasúpu City og öll hin Eze hafi nú þegar náð samkomulagi við Tottenham Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Brynjólfur tryggði dramatískan sigur Kane og Diaz tryggðu Bayern Ofurbikarinn „Hörku barátta tveggja góðra liða“ „Þakklát fyrir að vera uppalin í þessum klúbbi“ „Ætluðum ekki heim án sigurs“ „Loksins, tilfinningin er geggjuð“ Allt jafnt í fyrsta leik Orra og félaga Arnór og Ari skoruðu er Norrköping hafði betur í Íslendingaslag Öruggur sigur Börsunga gegn níu heimamönnum Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Daníel Tristan skoraði í stórsigri Sjá meira
Philipp Lahm, fyrirliði Bayern München, segir að samherji sinn, Manuel Neuer, sé besti markvörður í heimi. Neuer hefur verið afar sigursæll síðan hann gekk í raðir Bayern frá Schalke 04 sumarið 2011. Markvörðurinn hefur þrívegis orðið þýskur meistari, tvisvar sinnum bikarmeistari auk þess að vinna Meistaradeild Evrópu 2013. Þá varð Neuer heimsmeistari með þýska landsliðinu 2014. Lahm segir að Neuer hafi allt sem prýða þurfi góðan markvörð. „Til að ná langt þarftu hæfileika, tækni- og líkamlega getu og skilning á leiknum. Stærðin skiptir ekki miklu máli,“ sagði Lahm um markvörðinn sinn. „Ef þú ætlar að vera í hópi þeirra bestu þurfa þrjú fyrstnefndu atriðin að vera í lagi og allir frábærir leikmenn eru með mjög góðan leikskilning. „Að mínu mati er hann án nokkurs vafa besti markvörður í heimi og ég myndi ekki skipta á honum og neinum öðrum,“ bætti Lahm við. Lahm, Neuer og félagar þeirra hjá Bayern eru með átta stiga forskot á Borussia Dortmund á toppi þýsku 1. deildarinnar og stefna hraðbyri í átt að fjórða meistaratitlinum í röð.
Þýski boltinn Tengdar fréttir Lewandowski opinn fyrir því að vera áfram hjá Bayern München Robert Lewandowski segist opinn fyrir því að skrifa undir nýjan samning við Bayern München. 17. febrúar 2016 09:05 Auðvelt hjá Bayern Munchen | Alfreð kom ekkert við sögu Alfreð Finnbogason og félagar í Augsburg töpuðu illa fyrir toppliðið Bayern Munchen, 3-1, á heimavelli. 14. febrúar 2016 18:24 Mest lesið Arsenal sótti öll stigin á Old Trafford Enski boltinn Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Valur 4-1 | Eyjamenn rúlluðu yfir toppliðið Íslenski boltinn Nýja stjarnan í þungavigtinni rotaði Whyte á innan við tveimur mínútum Sport Umdeildur VAR-dómur á Brúnni Enski boltinn Sjáðu hjólhestaspyrnu Richarlisons, markasúpu City og öll hin Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - Vestri 2-1 | Andri Rúnar gerði gömlu félögunum grikk Íslenski boltinn Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Fótbolti Forest kaupir tvo úr Evrópumeistaraliði Englands Enski boltinn Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Körfubolti Fleiri fréttir Jökull: Ætlum okkur ofar Þróttarar fyrstir til að vinna Njarðvíkinga Uppgjörið: Stjarnan - Vestri 2-1 | Andri Rúnar gerði gömlu félögunum grikk Í beinni: Afturelding - KA | Löng bið eftir sigri Uppgjörið: ÍBV - Valur 4-1 | Eyjamenn rúlluðu yfir toppliðið Hákon skoraði í fyrsta leiknum í treyju númer tíu Í beinni: Manchester United - Arsenal | Stórleikur í Leikhúsi draumanna Forest gekk frá Brentford í fyrri hálfleik Umdeildur VAR-dómur á Brúnni Sævar skoraði eftir undirbúnings Eggerts í útisigri Eze og Guehi byrja hjá Palace þrátt fyrir óvissuna Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Forest kaupir tvo úr Evrópumeistaraliði Englands Aðlögunar krafist eftir U-beygju Sjáðu hjólhestaspyrnu Richarlisons, markasúpu City og öll hin Eze hafi nú þegar náð samkomulagi við Tottenham Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Brynjólfur tryggði dramatískan sigur Kane og Diaz tryggðu Bayern Ofurbikarinn „Hörku barátta tveggja góðra liða“ „Þakklát fyrir að vera uppalin í þessum klúbbi“ „Ætluðum ekki heim án sigurs“ „Loksins, tilfinningin er geggjuð“ Allt jafnt í fyrsta leik Orra og félaga Arnór og Ari skoruðu er Norrköping hafði betur í Íslendingaslag Öruggur sigur Börsunga gegn níu heimamönnum Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Daníel Tristan skoraði í stórsigri Sjá meira
Lewandowski opinn fyrir því að vera áfram hjá Bayern München Robert Lewandowski segist opinn fyrir því að skrifa undir nýjan samning við Bayern München. 17. febrúar 2016 09:05
Auðvelt hjá Bayern Munchen | Alfreð kom ekkert við sögu Alfreð Finnbogason og félagar í Augsburg töpuðu illa fyrir toppliðið Bayern Munchen, 3-1, á heimavelli. 14. febrúar 2016 18:24