Rio um Ronaldo: Hann bjó við hliðina á mér! Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 17. febrúar 2016 14:00 Það gekk á ýmsu á blaðamannafundinum í gær en það var líka slegið á létta strengi. Vísir/Getty Rio Ferdinand, fyrrum varnarmaður Manchester United, sló á létta strengi í gær þegar hann brást við ummælum sem Cristiano Ronaldo, fyrrum liðsfélagi hans, lét falla á blaðamannafundi í gær. Ronaldo sat fyrir svörum blaðamanna í Róm í gær en þar munu heimamenn taka á móti Real Madrid í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í kvöld. Ronaldo er skærasta stjarna Real Madrid en sögusagnir hafa verið á kreiki um að hann sé ekki mikill vinur Gareth Bale.Sjá einnig: Ronaldo gekk út af blaðamannafundi „Við unnum Meistaradeildina með Manchester United. En ég spjallaði venjulega ekki við menn eins og Paul Shcoles, Ryan Giggs eða Rio Ferdinand. En við vorum með frábært lið.“ „Við spjölluðum saman - góðan daginn og allt það. En það skiptir mig engu máli. Ég þarf ekki að fara í mat til [Karim] Benzema eða Bale og þeir þurfa ekki að koma til mín. Það sem mestu máli skiptir er það sem við gerum inni á vellinum. Við erum liðsfélagar, vitum hvað við viljum og hvernig við eigum að spila.“ Ferdinand er sérfræðingur hjá BT Sport sem sýnir frá leikjum Meistaradeildarinnar í Englandi og hann brást skemmtilega við þessum ummælum. „Hann bjó við hliðna á mér! Og honum fannst matseldin mín góð.“ Sjáðu myndbrotið hér fyrir neðan."He used to live next door to me!" @rioferdy5 gutted after @Cristiano says he was never that close to him! #UCL https://t.co/QDGaeFyut0— BT Sport Football (@btsportfootball) February 16, 2016 "In the end it's a job!" Ballack says it's normal for players to have friends outside of their team-mates. #UCL https://t.co/McqV8HG3gO— BT Sport Football (@btsportfootball) February 16, 2016 Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Ronaldo gekk út af blaðamannafundi Cristiano Ronaldo, leikmaður Real Madrid, var eitthvað illa fyrir kallaður á blaðamannafundi í gær. 17. febrúar 2016 07:39 Mest lesið Missti öll tíu Ólympíuverðlaun sín í eldunum Sport „Ætla að halda áfram að pumpa væntingarnar“ Handbolti Áreittar af hópi manna eftir leikinn í Jeddah Fótbolti Þjálfari Eriku Nóttar meyr eftir að hann sendi hana af stað í ævintýraferð Sport Þarf að vera klár á hverjum degi: „Stíg inn í mjög hart umhverfi“ Fótbolti David Moyes aftur orðinn knattspyrnustjóri Everton Enski boltinn Þórir hefur ekki áhuga Handbolti Hákon fiskaði víti og rautt í slökum leik Fótbolti Potter hent úr bikarnum í fyrsta leik Enski boltinn Stjóri Liverpool neitaði að tjá sig um Kvaradona orðróminn Enski boltinn Fleiri fréttir Sextán ára strákur í byrjunarliði Liverpool í dag Amorim man ekki eftir því að hafa sagt að það vanti nýja leikmenn Stjóri Liverpool neitaði að tjá sig um Kvaradona orðróminn David Moyes aftur orðinn knattspyrnustjóri Everton Þarf að vera klár á hverjum degi: „Stíg inn í mjög hart umhverfi“ Hákon fiskaði víti og rautt í slökum leik Potter hent úr bikarnum í fyrsta leik Schick stjarnan í sterkum sigri Júlíus keyptur á meira eina milljón evra Hilmir Rafn gerði fjögurra ára samning við norsku Víkingana Freyr sagður vera með samningstilboð frá Brann Ungir strákar í HK halda styrktarleik fyrir veikan vin sinn Aldís Ylfa orðin landsliðsþjálfari fyrir þrítugsafmælið Áreittar af hópi manna eftir leikinn í Jeddah Í sex leikja bann fyrir að hrækja á mótherja MLS baðst afsökunar á tilkynningu um rangan Japana Isak bestur í desember „Hvar í fjáranum er þessi Íslendingur?“ „Liverpool tapar titlinum ef þessi vitleysa heldur áfram“ Diallo verðlaunaður með nýjum samningi Moyes hefur rætt við Everton Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Everton endaði furðulegan dag á því að fara áfram í bikarnum Fá draumaúrslitaleik á milli Real Madrid og Barcelona Cristiano Ronaldo skoraði á 24. árinu í röð Marta spilar fram á fimmtugsaldurinn Starfsviðtöl að baki og nú þarf að ákveða sig Farnir að orða Mourinho við Everton starfið Everton rak Sean Dyche aðeins nokkrum klukkutímum fyrir leik Liverpool vill fá Kimmich Sjá meira
Rio Ferdinand, fyrrum varnarmaður Manchester United, sló á létta strengi í gær þegar hann brást við ummælum sem Cristiano Ronaldo, fyrrum liðsfélagi hans, lét falla á blaðamannafundi í gær. Ronaldo sat fyrir svörum blaðamanna í Róm í gær en þar munu heimamenn taka á móti Real Madrid í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í kvöld. Ronaldo er skærasta stjarna Real Madrid en sögusagnir hafa verið á kreiki um að hann sé ekki mikill vinur Gareth Bale.Sjá einnig: Ronaldo gekk út af blaðamannafundi „Við unnum Meistaradeildina með Manchester United. En ég spjallaði venjulega ekki við menn eins og Paul Shcoles, Ryan Giggs eða Rio Ferdinand. En við vorum með frábært lið.“ „Við spjölluðum saman - góðan daginn og allt það. En það skiptir mig engu máli. Ég þarf ekki að fara í mat til [Karim] Benzema eða Bale og þeir þurfa ekki að koma til mín. Það sem mestu máli skiptir er það sem við gerum inni á vellinum. Við erum liðsfélagar, vitum hvað við viljum og hvernig við eigum að spila.“ Ferdinand er sérfræðingur hjá BT Sport sem sýnir frá leikjum Meistaradeildarinnar í Englandi og hann brást skemmtilega við þessum ummælum. „Hann bjó við hliðna á mér! Og honum fannst matseldin mín góð.“ Sjáðu myndbrotið hér fyrir neðan."He used to live next door to me!" @rioferdy5 gutted after @Cristiano says he was never that close to him! #UCL https://t.co/QDGaeFyut0— BT Sport Football (@btsportfootball) February 16, 2016 "In the end it's a job!" Ballack says it's normal for players to have friends outside of their team-mates. #UCL https://t.co/McqV8HG3gO— BT Sport Football (@btsportfootball) February 16, 2016
Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Ronaldo gekk út af blaðamannafundi Cristiano Ronaldo, leikmaður Real Madrid, var eitthvað illa fyrir kallaður á blaðamannafundi í gær. 17. febrúar 2016 07:39 Mest lesið Missti öll tíu Ólympíuverðlaun sín í eldunum Sport „Ætla að halda áfram að pumpa væntingarnar“ Handbolti Áreittar af hópi manna eftir leikinn í Jeddah Fótbolti Þjálfari Eriku Nóttar meyr eftir að hann sendi hana af stað í ævintýraferð Sport Þarf að vera klár á hverjum degi: „Stíg inn í mjög hart umhverfi“ Fótbolti David Moyes aftur orðinn knattspyrnustjóri Everton Enski boltinn Þórir hefur ekki áhuga Handbolti Hákon fiskaði víti og rautt í slökum leik Fótbolti Potter hent úr bikarnum í fyrsta leik Enski boltinn Stjóri Liverpool neitaði að tjá sig um Kvaradona orðróminn Enski boltinn Fleiri fréttir Sextán ára strákur í byrjunarliði Liverpool í dag Amorim man ekki eftir því að hafa sagt að það vanti nýja leikmenn Stjóri Liverpool neitaði að tjá sig um Kvaradona orðróminn David Moyes aftur orðinn knattspyrnustjóri Everton Þarf að vera klár á hverjum degi: „Stíg inn í mjög hart umhverfi“ Hákon fiskaði víti og rautt í slökum leik Potter hent úr bikarnum í fyrsta leik Schick stjarnan í sterkum sigri Júlíus keyptur á meira eina milljón evra Hilmir Rafn gerði fjögurra ára samning við norsku Víkingana Freyr sagður vera með samningstilboð frá Brann Ungir strákar í HK halda styrktarleik fyrir veikan vin sinn Aldís Ylfa orðin landsliðsþjálfari fyrir þrítugsafmælið Áreittar af hópi manna eftir leikinn í Jeddah Í sex leikja bann fyrir að hrækja á mótherja MLS baðst afsökunar á tilkynningu um rangan Japana Isak bestur í desember „Hvar í fjáranum er þessi Íslendingur?“ „Liverpool tapar titlinum ef þessi vitleysa heldur áfram“ Diallo verðlaunaður með nýjum samningi Moyes hefur rætt við Everton Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Everton endaði furðulegan dag á því að fara áfram í bikarnum Fá draumaúrslitaleik á milli Real Madrid og Barcelona Cristiano Ronaldo skoraði á 24. árinu í röð Marta spilar fram á fimmtugsaldurinn Starfsviðtöl að baki og nú þarf að ákveða sig Farnir að orða Mourinho við Everton starfið Everton rak Sean Dyche aðeins nokkrum klukkutímum fyrir leik Liverpool vill fá Kimmich Sjá meira
Ronaldo gekk út af blaðamannafundi Cristiano Ronaldo, leikmaður Real Madrid, var eitthvað illa fyrir kallaður á blaðamannafundi í gær. 17. febrúar 2016 07:39