Fjárhagsvandræði hjá Íslamska ríkinu Samúel Karl Ólason skrifar 16. febrúar 2016 20:26 Vígamenn ISIS. Vísir/AFP Íslamska ríkið á í erfiðleikum með útgjöld sín. Loftárásir og aðrar aðgerðir hafa gert tekjuöflun þeirra gífurlega erfiða og mikil lækkun olíuverðs kemur einnig inni. Stjórnendur ISIS hafa dregið úr launum vígamanna sinna og embættismanna. Þar að auki fá vígamenn þeirra ekki nokkur fríðindi lengur frá yfirmönnum sínum. Föngum ISIS stendur nú til boðað að greiða 500 dali, um 63 þúsund krónu, fyrir frelsi sitt og íbúum á yfirráðasvæði þeirra er nú skipað að greiða fyrir þjónustu með dölum. Verð fyrir nauðsynjavörur hafa stigmagnast og rafmagn er skammtað. Samtökin hafa byggt upp hollustu vígamanna með fínum launum og fríðindum eins og brúðkaupsleyfum og barnabótum, en öllu slíku hefur verið hætt samkvæmt frétt AP. Jafnvel smávægileg fríðindi, eins og ókeypis orkudrykkir og Snickers, eru ekki lengur á boðstólum. Samkvæmt AP reyna ISIS nú að fara aðra leið í fjáröflun og þar kemur inn í að auka umsvif samtakanna í Líbýu. Þar eru ekki gerðar loftárásir gegn þeim. Þá eru þeir að mestu leyti hættir að refsa fólki fyrir að brjóta á reglum þeirra með til dæmis húðstrýkingum. Þess í stað er sektum beitt í frekara mæli. Hér að neðan má sjá myndband af loftárás Bandaríkjahers á fjármálamiðstöð ISIS í Mosul í Írak sem gerð var 11. janúar síðastliðin. Á myndbandinu sést þegar tveimur 900 kílógramma sprengjum er varpað á hús. Eftir mikla sprengingu sést hvar heilt fjall af reiðufé þeytist upp í loftið og fellur niður til jarðar og á nærliggjandi húsþök. Mið-Austurlönd Mest lesið Nýtt hljóðmerki bílaeigendum til ama Innlent Nefndir þingsins að taka á sig mynd Innlent Kom Kolaportinu fyrir horn og leitar nú langtímalausna Innlent Tjón varð á yfir 20 bifreiðum vegna hola í höfuðborginni Innlent Utankjörfundaratkvæði dagaði uppi á bæjarskrifstofum Kópavogs Innlent Fimm handteknir í sérsveitaraðgerð á Akureyri Innlent Fann nítján dauðar gæsir í Vatnsmýrinni Innlent Völlurinn geti orðið ónothæfur á köflum Innlent Stór skjálfti reið yfir í Ljósufjallakerfinu Innlent „Stórkostlega undarlegt“ að þekktir gerendur séu ekki ákærðir Innlent Fleiri fréttir Tala látinna hækkar í LA og veðurspáin er óhagstæð Tugir slasaðir eftir árekstur tveggja sporvagna Alls sextán látin í eldunum Heilbrigðisyfirvöld hafa lýst yfir neyðarástandi Tveir látnir eftir að rúta hafnaði á hliðinni Weidel og Scholz kanslaraefni Fyrrverandi barnastjarna og feðgar meðal látinna Tveir norður-kóreskir hermenn sagðir í haldi Úkraínuhers Anita Bryant er látin Byssumaður í Pizzagate-málinu skotinn til bana Rýnt í stöðuna í Úkraínu: „Heimurinn er að breytast, hvað sem er getur gerst“ „Faðir minn ætti að deyja í fangelsi“ „Við viljum ekki vera Bandaríkjamenn“ Útgöngubann í borginni í nótt Vörpuðu fimmtíu sprengjum á þrjú skotmörk í Jemen Trump ekki dæmdur í fangelsi Sagðir hafa greitt heimilislausum til að þykjast vera stuðningsmenn Trumps Staðfesta að 2024 var heitasta árið í mælingasögunni Sóttu sér meira en milljón ára gamlan ís á Suðurskautslandinu Óvænt skilaboð leiddu til ferðar með syni Trumps Egede biðlar til Grænlendinga um yfirvegun og samstöðu Óttast að stóriðja spilli besta stjörnuskoðunarstað jarðar Stóru eldarnir enn hömlulausir Hæstiréttur stöðvar ekki dómsuppsögu í máli Trumps Trúir ekki að Trump muni beita hervaldi Íslendingar þurfi að huga að forvörnum með auknum gróðri og skógi Fimm forsetar viðstaddir útför Carters Myndasyrpa: Að minnsta kosti tvö þúsund hús brunnin í Los Angeles Spjallaði við hæstaréttardómara rétt fyrir áfrýjun Fyrrverandi fjármálaráðherra Svíþjóðar látinn Sjá meira
Íslamska ríkið á í erfiðleikum með útgjöld sín. Loftárásir og aðrar aðgerðir hafa gert tekjuöflun þeirra gífurlega erfiða og mikil lækkun olíuverðs kemur einnig inni. Stjórnendur ISIS hafa dregið úr launum vígamanna sinna og embættismanna. Þar að auki fá vígamenn þeirra ekki nokkur fríðindi lengur frá yfirmönnum sínum. Föngum ISIS stendur nú til boðað að greiða 500 dali, um 63 þúsund krónu, fyrir frelsi sitt og íbúum á yfirráðasvæði þeirra er nú skipað að greiða fyrir þjónustu með dölum. Verð fyrir nauðsynjavörur hafa stigmagnast og rafmagn er skammtað. Samtökin hafa byggt upp hollustu vígamanna með fínum launum og fríðindum eins og brúðkaupsleyfum og barnabótum, en öllu slíku hefur verið hætt samkvæmt frétt AP. Jafnvel smávægileg fríðindi, eins og ókeypis orkudrykkir og Snickers, eru ekki lengur á boðstólum. Samkvæmt AP reyna ISIS nú að fara aðra leið í fjáröflun og þar kemur inn í að auka umsvif samtakanna í Líbýu. Þar eru ekki gerðar loftárásir gegn þeim. Þá eru þeir að mestu leyti hættir að refsa fólki fyrir að brjóta á reglum þeirra með til dæmis húðstrýkingum. Þess í stað er sektum beitt í frekara mæli. Hér að neðan má sjá myndband af loftárás Bandaríkjahers á fjármálamiðstöð ISIS í Mosul í Írak sem gerð var 11. janúar síðastliðin. Á myndbandinu sést þegar tveimur 900 kílógramma sprengjum er varpað á hús. Eftir mikla sprengingu sést hvar heilt fjall af reiðufé þeytist upp í loftið og fellur niður til jarðar og á nærliggjandi húsþök.
Mið-Austurlönd Mest lesið Nýtt hljóðmerki bílaeigendum til ama Innlent Nefndir þingsins að taka á sig mynd Innlent Kom Kolaportinu fyrir horn og leitar nú langtímalausna Innlent Tjón varð á yfir 20 bifreiðum vegna hola í höfuðborginni Innlent Utankjörfundaratkvæði dagaði uppi á bæjarskrifstofum Kópavogs Innlent Fimm handteknir í sérsveitaraðgerð á Akureyri Innlent Fann nítján dauðar gæsir í Vatnsmýrinni Innlent Völlurinn geti orðið ónothæfur á köflum Innlent Stór skjálfti reið yfir í Ljósufjallakerfinu Innlent „Stórkostlega undarlegt“ að þekktir gerendur séu ekki ákærðir Innlent Fleiri fréttir Tala látinna hækkar í LA og veðurspáin er óhagstæð Tugir slasaðir eftir árekstur tveggja sporvagna Alls sextán látin í eldunum Heilbrigðisyfirvöld hafa lýst yfir neyðarástandi Tveir látnir eftir að rúta hafnaði á hliðinni Weidel og Scholz kanslaraefni Fyrrverandi barnastjarna og feðgar meðal látinna Tveir norður-kóreskir hermenn sagðir í haldi Úkraínuhers Anita Bryant er látin Byssumaður í Pizzagate-málinu skotinn til bana Rýnt í stöðuna í Úkraínu: „Heimurinn er að breytast, hvað sem er getur gerst“ „Faðir minn ætti að deyja í fangelsi“ „Við viljum ekki vera Bandaríkjamenn“ Útgöngubann í borginni í nótt Vörpuðu fimmtíu sprengjum á þrjú skotmörk í Jemen Trump ekki dæmdur í fangelsi Sagðir hafa greitt heimilislausum til að þykjast vera stuðningsmenn Trumps Staðfesta að 2024 var heitasta árið í mælingasögunni Sóttu sér meira en milljón ára gamlan ís á Suðurskautslandinu Óvænt skilaboð leiddu til ferðar með syni Trumps Egede biðlar til Grænlendinga um yfirvegun og samstöðu Óttast að stóriðja spilli besta stjörnuskoðunarstað jarðar Stóru eldarnir enn hömlulausir Hæstiréttur stöðvar ekki dómsuppsögu í máli Trumps Trúir ekki að Trump muni beita hervaldi Íslendingar þurfi að huga að forvörnum með auknum gróðri og skógi Fimm forsetar viðstaddir útför Carters Myndasyrpa: Að minnsta kosti tvö þúsund hús brunnin í Los Angeles Spjallaði við hæstaréttardómara rétt fyrir áfrýjun Fyrrverandi fjármálaráðherra Svíþjóðar látinn Sjá meira