Forsíðufyrirsæta Glamour frá því í október var stórglæsileg að vanda í svörtum leggings, bol og kjól með fallegum smáatriðum. Hátt tagl og stimplaður svartur tölustafur á kinninni. Sumir tískuspekúlantar vildu meina að innblásturinn fyrir línuna mætti rekja til NFL - bandarísks fótbolta.
Vel gert Edda!
