Súperstjörnurnar gáfu Kobe Bryant athyglisverðar gjafir Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 16. febrúar 2016 07:45 Kobe Bryant. Vísir/Getty Kobe Bryant er að kveðja NBA-deildina í körfubolta eftir þetta tímabil og hann lék um síðustu helgi síðasta Stjörnuleikinn sinn á ferlinum. Kobe Bryant notaði tækifærið í Toronto, þar sem Stjörnuhelgin fór fram, og snæddi kvöldverð með nokkrum af stærstu stjörnum NBA-deildarinnar. Það fór vel á með þeim enda bera allir sem þekkja til körfubolta mikla virðingu fyrir Kobe og afrekum hans.ESPN segir frá nokkrum af þeim skemmtilegu gjöfum sem Kobe Bryant fékk frá súperstjörnum NBA-deildarinnar í tilefni þessara tímamóta. Dwyane Wade kom sterkur inn enda sá hann það fyrir sér að Kobe hafi ekki mikið að gera eftir að körfuboltaferlinum lýkur. Dwyane Wade gaf Kobe nefnilega ársáskrift af Netflix. Bryant ætti að geta byrjað strax að horfa í apríl þegar tímabilið klárast en lið hans Los Angeles Lakers er eitt lélegasta lið deildarinnar og langt frá því að komast í úrslitakeppnina. Chris Paul gekk þó líklega lengst í stríðninni. Hann gaf Kobe göngustaf, lestrargleraugu, tannlím og stuðningssokka. Allt gjafir sem hæfa freka níræðum manni en ekki manni sem er bara 37 ára gamall. Kobe er samt orðinn gamall og lúinn í augum körfuboltáhugafólks. Carmelo Anthony var flottur á því en hann gaf honum flösku af eðalvíninu Gaja Barbaresco og var örugglega að meina að líkt og Kobe Bryant sjálfur þá yrði það betra með aldrinum. Þessi vínflaska frá Melo var af 1996-árganginum að sjálfsögðu en þá kom Kobe inn í NBA-deildina.Vísir/Getty NBA Tengdar fréttir Kobe Bryant áritaði skóna sína og gaf LeBron James Kobe Bryant er að spila sitt síðasta tímabil í NBA-deildinni í körfubolta og er þessi mikli körfuboltakappi því að spila marga kveðjuleiki í íþróttahöllum deildarinnar. 11. febrúar 2016 14:45 James tók metið af Kobe í stjörnuleiknum í nótt Kobe Bryant lék sinn 18. og síðasta stjörnuleik í nótt þegar lið Vesturdeildarinnar bar sigurorð af liði Austurdeildarinnar, 196-173, í Toronto í nótt. 15. febrúar 2016 08:22 Kobe kvaddi með sigri í stjörnuleiknum | Myndbönd Það var mikið um dýrðir í Air Canada Centre í Toronto í nótt þegar stjörnuleikur NBA-deildarinnar í körfubolta fór fram. 15. febrúar 2016 07:00 Kobe frábær í öðrum sigri Lakers í röð Kobe Bryant er búinn að spila eins og gamli Kobe Bryant tvo leiki í röð fyrir Los Angeles Lakers. 5. febrúar 2016 07:30 Kobe setti sjö þrista og batt enda á tíu leikja taphrinu Lakers James Harden fór fyir Houston sem vann Miami á heimavelli í NBA-deildinni í nótt. 3. febrúar 2016 07:13 Þjálfarinn Kobe myndi drepa einhvern Byron Scott, þjálfari LA Lakers, hefur ekki mikla trú á því að Kobe Bryant verði þjálfari þegar ferli hans lýkur næsta sumar. 3. febrúar 2016 23:00 Mest lesið Dóttir Scholes fékk svakalegt augnaráð frá pabba sínum Enski boltinn Gefa allan hagnað af Ísraelsleiknum til góðgerðamála Fótbolti Liverpool búið að selja leikmenn fyrir meira en 33 milljarða í sumar Enski boltinn Isak rýfur þögnina og segir Newcastle hafa svikið loforð Enski boltinn Fóru að slást í klefanum og voru báðir settir á sölulista Fótbolti Pep Guardiola hjálpar Ten Hag Enski boltinn Stoltir af að klófesta hæfileikabúnt frá Íslandi Fótbolti Bræðraslagur í bikarúrslitaleiknum í ár: „Er alltaf að reyna að ögra mér“ Íslenski boltinn „Nei, þetta var örugglega ég að spýta á þig“ Sport Keyptu nýjan leikmann fyrir sektina hans Gyökeres Sport Fleiri fréttir Craig Pedersen um erfitt val á EM-hóp: „Frábært vandamál að glíma við“ Forseti Íslands hvatti landsliðið til dáða Giannis loksins mættur en Grikkirnir neita að útskýra fjarveruna Svona er hópur Íslands sem fer á EM Keflavík semur við Breta: „Þekktur fyrir öfluga nærveru í teignum“ Manchester heimsækir Síkið og Tindastóll fer til fjögurra landa Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Tryggvi lét mest til sín taka í tapi gegn Portúgal Khalil Shabazz til Grindavíkur Fyrsti sigur á Svíum í 33 ár og feðgar í aðalhlutverki í báðum Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Keflavík fær bandarískan framherja Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía Jaka skilinn eftir og þrettán leikmenn berjast um hin tólf sætin Með fyrsta þrjátíu tuttugu leikinn í sögu WNBA Ótryggður Giannis tekur ekki þátt í undirbúningi Grikklands Þjóðverjar unnu Doncic lausa Slóvena Pólland missir NBA stjörnu fyrir Eurobasket Stelpurnar töpuðu þrátt fyrir frábæra byrjun Stockton segir að LeBron „hafa notað þyrlu til að komast á toppinn“ Serbi inn í teig hjá Stólunum: „Ég veit að áhorfendurnir elska körfubolta“ Stelpurnar spila um sjöunda sætið á Eurobasket „Þeir eiga allir skilið að fara í lokahópinn“ Stelpurnar Norðurlandameistarar og strákarnir fengu silfur Þýskaland lagði Slóvena í undirbúningi fyrir Eurobasket Celtics festa þjálfarann í sessi NBA stjarna borin út Litáen of stór biti fyrir íslensku stelpurnar Öruggar með besta árangur Íslands á EM frá upphafi Ákærður fyrir að hnupla treyju LeBron sem seldist seinna á nær hálfan milljarð Sjá meira
Kobe Bryant er að kveðja NBA-deildina í körfubolta eftir þetta tímabil og hann lék um síðustu helgi síðasta Stjörnuleikinn sinn á ferlinum. Kobe Bryant notaði tækifærið í Toronto, þar sem Stjörnuhelgin fór fram, og snæddi kvöldverð með nokkrum af stærstu stjörnum NBA-deildarinnar. Það fór vel á með þeim enda bera allir sem þekkja til körfubolta mikla virðingu fyrir Kobe og afrekum hans.ESPN segir frá nokkrum af þeim skemmtilegu gjöfum sem Kobe Bryant fékk frá súperstjörnum NBA-deildarinnar í tilefni þessara tímamóta. Dwyane Wade kom sterkur inn enda sá hann það fyrir sér að Kobe hafi ekki mikið að gera eftir að körfuboltaferlinum lýkur. Dwyane Wade gaf Kobe nefnilega ársáskrift af Netflix. Bryant ætti að geta byrjað strax að horfa í apríl þegar tímabilið klárast en lið hans Los Angeles Lakers er eitt lélegasta lið deildarinnar og langt frá því að komast í úrslitakeppnina. Chris Paul gekk þó líklega lengst í stríðninni. Hann gaf Kobe göngustaf, lestrargleraugu, tannlím og stuðningssokka. Allt gjafir sem hæfa freka níræðum manni en ekki manni sem er bara 37 ára gamall. Kobe er samt orðinn gamall og lúinn í augum körfuboltáhugafólks. Carmelo Anthony var flottur á því en hann gaf honum flösku af eðalvíninu Gaja Barbaresco og var örugglega að meina að líkt og Kobe Bryant sjálfur þá yrði það betra með aldrinum. Þessi vínflaska frá Melo var af 1996-árganginum að sjálfsögðu en þá kom Kobe inn í NBA-deildina.Vísir/Getty
NBA Tengdar fréttir Kobe Bryant áritaði skóna sína og gaf LeBron James Kobe Bryant er að spila sitt síðasta tímabil í NBA-deildinni í körfubolta og er þessi mikli körfuboltakappi því að spila marga kveðjuleiki í íþróttahöllum deildarinnar. 11. febrúar 2016 14:45 James tók metið af Kobe í stjörnuleiknum í nótt Kobe Bryant lék sinn 18. og síðasta stjörnuleik í nótt þegar lið Vesturdeildarinnar bar sigurorð af liði Austurdeildarinnar, 196-173, í Toronto í nótt. 15. febrúar 2016 08:22 Kobe kvaddi með sigri í stjörnuleiknum | Myndbönd Það var mikið um dýrðir í Air Canada Centre í Toronto í nótt þegar stjörnuleikur NBA-deildarinnar í körfubolta fór fram. 15. febrúar 2016 07:00 Kobe frábær í öðrum sigri Lakers í röð Kobe Bryant er búinn að spila eins og gamli Kobe Bryant tvo leiki í röð fyrir Los Angeles Lakers. 5. febrúar 2016 07:30 Kobe setti sjö þrista og batt enda á tíu leikja taphrinu Lakers James Harden fór fyir Houston sem vann Miami á heimavelli í NBA-deildinni í nótt. 3. febrúar 2016 07:13 Þjálfarinn Kobe myndi drepa einhvern Byron Scott, þjálfari LA Lakers, hefur ekki mikla trú á því að Kobe Bryant verði þjálfari þegar ferli hans lýkur næsta sumar. 3. febrúar 2016 23:00 Mest lesið Dóttir Scholes fékk svakalegt augnaráð frá pabba sínum Enski boltinn Gefa allan hagnað af Ísraelsleiknum til góðgerðamála Fótbolti Liverpool búið að selja leikmenn fyrir meira en 33 milljarða í sumar Enski boltinn Isak rýfur þögnina og segir Newcastle hafa svikið loforð Enski boltinn Fóru að slást í klefanum og voru báðir settir á sölulista Fótbolti Pep Guardiola hjálpar Ten Hag Enski boltinn Stoltir af að klófesta hæfileikabúnt frá Íslandi Fótbolti Bræðraslagur í bikarúrslitaleiknum í ár: „Er alltaf að reyna að ögra mér“ Íslenski boltinn „Nei, þetta var örugglega ég að spýta á þig“ Sport Keyptu nýjan leikmann fyrir sektina hans Gyökeres Sport Fleiri fréttir Craig Pedersen um erfitt val á EM-hóp: „Frábært vandamál að glíma við“ Forseti Íslands hvatti landsliðið til dáða Giannis loksins mættur en Grikkirnir neita að útskýra fjarveruna Svona er hópur Íslands sem fer á EM Keflavík semur við Breta: „Þekktur fyrir öfluga nærveru í teignum“ Manchester heimsækir Síkið og Tindastóll fer til fjögurra landa Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Tryggvi lét mest til sín taka í tapi gegn Portúgal Khalil Shabazz til Grindavíkur Fyrsti sigur á Svíum í 33 ár og feðgar í aðalhlutverki í báðum Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Keflavík fær bandarískan framherja Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía Jaka skilinn eftir og þrettán leikmenn berjast um hin tólf sætin Með fyrsta þrjátíu tuttugu leikinn í sögu WNBA Ótryggður Giannis tekur ekki þátt í undirbúningi Grikklands Þjóðverjar unnu Doncic lausa Slóvena Pólland missir NBA stjörnu fyrir Eurobasket Stelpurnar töpuðu þrátt fyrir frábæra byrjun Stockton segir að LeBron „hafa notað þyrlu til að komast á toppinn“ Serbi inn í teig hjá Stólunum: „Ég veit að áhorfendurnir elska körfubolta“ Stelpurnar spila um sjöunda sætið á Eurobasket „Þeir eiga allir skilið að fara í lokahópinn“ Stelpurnar Norðurlandameistarar og strákarnir fengu silfur Þýskaland lagði Slóvena í undirbúningi fyrir Eurobasket Celtics festa þjálfarann í sessi NBA stjarna borin út Litáen of stór biti fyrir íslensku stelpurnar Öruggar með besta árangur Íslands á EM frá upphafi Ákærður fyrir að hnupla treyju LeBron sem seldist seinna á nær hálfan milljarð Sjá meira
Kobe Bryant áritaði skóna sína og gaf LeBron James Kobe Bryant er að spila sitt síðasta tímabil í NBA-deildinni í körfubolta og er þessi mikli körfuboltakappi því að spila marga kveðjuleiki í íþróttahöllum deildarinnar. 11. febrúar 2016 14:45
James tók metið af Kobe í stjörnuleiknum í nótt Kobe Bryant lék sinn 18. og síðasta stjörnuleik í nótt þegar lið Vesturdeildarinnar bar sigurorð af liði Austurdeildarinnar, 196-173, í Toronto í nótt. 15. febrúar 2016 08:22
Kobe kvaddi með sigri í stjörnuleiknum | Myndbönd Það var mikið um dýrðir í Air Canada Centre í Toronto í nótt þegar stjörnuleikur NBA-deildarinnar í körfubolta fór fram. 15. febrúar 2016 07:00
Kobe frábær í öðrum sigri Lakers í röð Kobe Bryant er búinn að spila eins og gamli Kobe Bryant tvo leiki í röð fyrir Los Angeles Lakers. 5. febrúar 2016 07:30
Kobe setti sjö þrista og batt enda á tíu leikja taphrinu Lakers James Harden fór fyir Houston sem vann Miami á heimavelli í NBA-deildinni í nótt. 3. febrúar 2016 07:13
Þjálfarinn Kobe myndi drepa einhvern Byron Scott, þjálfari LA Lakers, hefur ekki mikla trú á því að Kobe Bryant verði þjálfari þegar ferli hans lýkur næsta sumar. 3. febrúar 2016 23:00