Súperstjörnurnar gáfu Kobe Bryant athyglisverðar gjafir Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 16. febrúar 2016 07:45 Kobe Bryant. Vísir/Getty Kobe Bryant er að kveðja NBA-deildina í körfubolta eftir þetta tímabil og hann lék um síðustu helgi síðasta Stjörnuleikinn sinn á ferlinum. Kobe Bryant notaði tækifærið í Toronto, þar sem Stjörnuhelgin fór fram, og snæddi kvöldverð með nokkrum af stærstu stjörnum NBA-deildarinnar. Það fór vel á með þeim enda bera allir sem þekkja til körfubolta mikla virðingu fyrir Kobe og afrekum hans.ESPN segir frá nokkrum af þeim skemmtilegu gjöfum sem Kobe Bryant fékk frá súperstjörnum NBA-deildarinnar í tilefni þessara tímamóta. Dwyane Wade kom sterkur inn enda sá hann það fyrir sér að Kobe hafi ekki mikið að gera eftir að körfuboltaferlinum lýkur. Dwyane Wade gaf Kobe nefnilega ársáskrift af Netflix. Bryant ætti að geta byrjað strax að horfa í apríl þegar tímabilið klárast en lið hans Los Angeles Lakers er eitt lélegasta lið deildarinnar og langt frá því að komast í úrslitakeppnina. Chris Paul gekk þó líklega lengst í stríðninni. Hann gaf Kobe göngustaf, lestrargleraugu, tannlím og stuðningssokka. Allt gjafir sem hæfa freka níræðum manni en ekki manni sem er bara 37 ára gamall. Kobe er samt orðinn gamall og lúinn í augum körfuboltáhugafólks. Carmelo Anthony var flottur á því en hann gaf honum flösku af eðalvíninu Gaja Barbaresco og var örugglega að meina að líkt og Kobe Bryant sjálfur þá yrði það betra með aldrinum. Þessi vínflaska frá Melo var af 1996-árganginum að sjálfsögðu en þá kom Kobe inn í NBA-deildina.Vísir/Getty NBA Tengdar fréttir Kobe Bryant áritaði skóna sína og gaf LeBron James Kobe Bryant er að spila sitt síðasta tímabil í NBA-deildinni í körfubolta og er þessi mikli körfuboltakappi því að spila marga kveðjuleiki í íþróttahöllum deildarinnar. 11. febrúar 2016 14:45 James tók metið af Kobe í stjörnuleiknum í nótt Kobe Bryant lék sinn 18. og síðasta stjörnuleik í nótt þegar lið Vesturdeildarinnar bar sigurorð af liði Austurdeildarinnar, 196-173, í Toronto í nótt. 15. febrúar 2016 08:22 Kobe kvaddi með sigri í stjörnuleiknum | Myndbönd Það var mikið um dýrðir í Air Canada Centre í Toronto í nótt þegar stjörnuleikur NBA-deildarinnar í körfubolta fór fram. 15. febrúar 2016 07:00 Kobe frábær í öðrum sigri Lakers í röð Kobe Bryant er búinn að spila eins og gamli Kobe Bryant tvo leiki í röð fyrir Los Angeles Lakers. 5. febrúar 2016 07:30 Kobe setti sjö þrista og batt enda á tíu leikja taphrinu Lakers James Harden fór fyir Houston sem vann Miami á heimavelli í NBA-deildinni í nótt. 3. febrúar 2016 07:13 Þjálfarinn Kobe myndi drepa einhvern Byron Scott, þjálfari LA Lakers, hefur ekki mikla trú á því að Kobe Bryant verði þjálfari þegar ferli hans lýkur næsta sumar. 3. febrúar 2016 23:00 Mest lesið Segir dökk ský yfir íslensku knattspyrnuhreyfingunni Íslenski boltinn Tryggði Tottenham stigið með hjólhestaspyrnu Enski boltinn Skýrsla Ágústs: Svart var það sannarlega og sést vonandi aldrei aftur Handbolti Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Sú besta í heimi missir af Íslandsleik og jafnvel báðum leikjum Fótbolti Lögreglumenn hefðu verið ákærðir vegna Hillsborough-slyssins Enski boltinn Zlatan mun hlaupa um með Ólympíueldinn Sport Leið yfir sjónvarpskonu í beinni en Ian Wright greip hana Fótbolti Keishana: Allir sigrar eru yfirlýsing Körfubolti Börsungar lentu undir og klúðruðu víti en unnu samt Fótbolti Fleiri fréttir Keishana: Allir sigrar eru yfirlýsing KR með yfirburði í nýliðaslag og Haukar rétt sluppu á Króknum Uppgjör: Valur - Keflavík 92-95 | Keflavík vann toppslaginn á Hlíðarenda Valur fær manninn sem tryggði Tindastóli titilinn á Hlíðarenda Litli bróðir Stephen Curry til Golden State „Tapaðir boltar kostuðu okkur leikinn“ Ítalir hleyptu D-riðlinum upp í loft Uppgjörið: Ísland - Bretland 84-90 | Þungt tap í Höllinni „Verðum að mæta tilbúnir“ Smellti kossi á mömmu sína sem birtist óvænt fyrir leik Doncic skoraði 35 stig gegn Dallas „Eini hópurinn sem hjálpaði mér að vera ég sjálfur“ Uppgjörið: Grindavík-Keflavík 95-103 | Keflavíkurkonur sýndu styrk sinn í Grindavík Stólarnir með annan sigurinn í röð Sjáðu kraftaverkið í riðli Íslands „Við sýndum mikinn töffaraskap í lokin“ Litáar unnu Breta á flautukörfu Stórkostlegur sigur strákanna á Ítalíu Reyna að leika eftir frækinn sigur: „Gefur okkur trú á verkefninu“ „Er þetta ekki eins og Gummi Ben að lýsa fótboltanum?“ Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 80-102| Íslandsmeistararnir pökkuðu efsta sætinu KR-konur voru næstum því búnar að kasta frá sér sigrinum Valskonur á mikilli siglingu Emil þurfi að líta inn á við og vinna aftur trú leikmanna „Fær að vera aðalgellan í liðinu“ Settu vafasamt met fyrir tveimur árum en eru núna heitasta liðið í NBA Álftnesingar fá reynslumikinn landsliðsmann frá Georgíu Stjarnan versta skotliðið: „Komið inn í hausinn á einhverjum“ Kristinn brotinn og missir af landsleikjunum Nýliði mættur með landsliðinu til Ítalíu Sjá meira
Kobe Bryant er að kveðja NBA-deildina í körfubolta eftir þetta tímabil og hann lék um síðustu helgi síðasta Stjörnuleikinn sinn á ferlinum. Kobe Bryant notaði tækifærið í Toronto, þar sem Stjörnuhelgin fór fram, og snæddi kvöldverð með nokkrum af stærstu stjörnum NBA-deildarinnar. Það fór vel á með þeim enda bera allir sem þekkja til körfubolta mikla virðingu fyrir Kobe og afrekum hans.ESPN segir frá nokkrum af þeim skemmtilegu gjöfum sem Kobe Bryant fékk frá súperstjörnum NBA-deildarinnar í tilefni þessara tímamóta. Dwyane Wade kom sterkur inn enda sá hann það fyrir sér að Kobe hafi ekki mikið að gera eftir að körfuboltaferlinum lýkur. Dwyane Wade gaf Kobe nefnilega ársáskrift af Netflix. Bryant ætti að geta byrjað strax að horfa í apríl þegar tímabilið klárast en lið hans Los Angeles Lakers er eitt lélegasta lið deildarinnar og langt frá því að komast í úrslitakeppnina. Chris Paul gekk þó líklega lengst í stríðninni. Hann gaf Kobe göngustaf, lestrargleraugu, tannlím og stuðningssokka. Allt gjafir sem hæfa freka níræðum manni en ekki manni sem er bara 37 ára gamall. Kobe er samt orðinn gamall og lúinn í augum körfuboltáhugafólks. Carmelo Anthony var flottur á því en hann gaf honum flösku af eðalvíninu Gaja Barbaresco og var örugglega að meina að líkt og Kobe Bryant sjálfur þá yrði það betra með aldrinum. Þessi vínflaska frá Melo var af 1996-árganginum að sjálfsögðu en þá kom Kobe inn í NBA-deildina.Vísir/Getty
NBA Tengdar fréttir Kobe Bryant áritaði skóna sína og gaf LeBron James Kobe Bryant er að spila sitt síðasta tímabil í NBA-deildinni í körfubolta og er þessi mikli körfuboltakappi því að spila marga kveðjuleiki í íþróttahöllum deildarinnar. 11. febrúar 2016 14:45 James tók metið af Kobe í stjörnuleiknum í nótt Kobe Bryant lék sinn 18. og síðasta stjörnuleik í nótt þegar lið Vesturdeildarinnar bar sigurorð af liði Austurdeildarinnar, 196-173, í Toronto í nótt. 15. febrúar 2016 08:22 Kobe kvaddi með sigri í stjörnuleiknum | Myndbönd Það var mikið um dýrðir í Air Canada Centre í Toronto í nótt þegar stjörnuleikur NBA-deildarinnar í körfubolta fór fram. 15. febrúar 2016 07:00 Kobe frábær í öðrum sigri Lakers í röð Kobe Bryant er búinn að spila eins og gamli Kobe Bryant tvo leiki í röð fyrir Los Angeles Lakers. 5. febrúar 2016 07:30 Kobe setti sjö þrista og batt enda á tíu leikja taphrinu Lakers James Harden fór fyir Houston sem vann Miami á heimavelli í NBA-deildinni í nótt. 3. febrúar 2016 07:13 Þjálfarinn Kobe myndi drepa einhvern Byron Scott, þjálfari LA Lakers, hefur ekki mikla trú á því að Kobe Bryant verði þjálfari þegar ferli hans lýkur næsta sumar. 3. febrúar 2016 23:00 Mest lesið Segir dökk ský yfir íslensku knattspyrnuhreyfingunni Íslenski boltinn Tryggði Tottenham stigið með hjólhestaspyrnu Enski boltinn Skýrsla Ágústs: Svart var það sannarlega og sést vonandi aldrei aftur Handbolti Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Sú besta í heimi missir af Íslandsleik og jafnvel báðum leikjum Fótbolti Lögreglumenn hefðu verið ákærðir vegna Hillsborough-slyssins Enski boltinn Zlatan mun hlaupa um með Ólympíueldinn Sport Leið yfir sjónvarpskonu í beinni en Ian Wright greip hana Fótbolti Keishana: Allir sigrar eru yfirlýsing Körfubolti Börsungar lentu undir og klúðruðu víti en unnu samt Fótbolti Fleiri fréttir Keishana: Allir sigrar eru yfirlýsing KR með yfirburði í nýliðaslag og Haukar rétt sluppu á Króknum Uppgjör: Valur - Keflavík 92-95 | Keflavík vann toppslaginn á Hlíðarenda Valur fær manninn sem tryggði Tindastóli titilinn á Hlíðarenda Litli bróðir Stephen Curry til Golden State „Tapaðir boltar kostuðu okkur leikinn“ Ítalir hleyptu D-riðlinum upp í loft Uppgjörið: Ísland - Bretland 84-90 | Þungt tap í Höllinni „Verðum að mæta tilbúnir“ Smellti kossi á mömmu sína sem birtist óvænt fyrir leik Doncic skoraði 35 stig gegn Dallas „Eini hópurinn sem hjálpaði mér að vera ég sjálfur“ Uppgjörið: Grindavík-Keflavík 95-103 | Keflavíkurkonur sýndu styrk sinn í Grindavík Stólarnir með annan sigurinn í röð Sjáðu kraftaverkið í riðli Íslands „Við sýndum mikinn töffaraskap í lokin“ Litáar unnu Breta á flautukörfu Stórkostlegur sigur strákanna á Ítalíu Reyna að leika eftir frækinn sigur: „Gefur okkur trú á verkefninu“ „Er þetta ekki eins og Gummi Ben að lýsa fótboltanum?“ Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 80-102| Íslandsmeistararnir pökkuðu efsta sætinu KR-konur voru næstum því búnar að kasta frá sér sigrinum Valskonur á mikilli siglingu Emil þurfi að líta inn á við og vinna aftur trú leikmanna „Fær að vera aðalgellan í liðinu“ Settu vafasamt met fyrir tveimur árum en eru núna heitasta liðið í NBA Álftnesingar fá reynslumikinn landsliðsmann frá Georgíu Stjarnan versta skotliðið: „Komið inn í hausinn á einhverjum“ Kristinn brotinn og missir af landsleikjunum Nýliði mættur með landsliðinu til Ítalíu Sjá meira
Kobe Bryant áritaði skóna sína og gaf LeBron James Kobe Bryant er að spila sitt síðasta tímabil í NBA-deildinni í körfubolta og er þessi mikli körfuboltakappi því að spila marga kveðjuleiki í íþróttahöllum deildarinnar. 11. febrúar 2016 14:45
James tók metið af Kobe í stjörnuleiknum í nótt Kobe Bryant lék sinn 18. og síðasta stjörnuleik í nótt þegar lið Vesturdeildarinnar bar sigurorð af liði Austurdeildarinnar, 196-173, í Toronto í nótt. 15. febrúar 2016 08:22
Kobe kvaddi með sigri í stjörnuleiknum | Myndbönd Það var mikið um dýrðir í Air Canada Centre í Toronto í nótt þegar stjörnuleikur NBA-deildarinnar í körfubolta fór fram. 15. febrúar 2016 07:00
Kobe frábær í öðrum sigri Lakers í röð Kobe Bryant er búinn að spila eins og gamli Kobe Bryant tvo leiki í röð fyrir Los Angeles Lakers. 5. febrúar 2016 07:30
Kobe setti sjö þrista og batt enda á tíu leikja taphrinu Lakers James Harden fór fyir Houston sem vann Miami á heimavelli í NBA-deildinni í nótt. 3. febrúar 2016 07:13
Þjálfarinn Kobe myndi drepa einhvern Byron Scott, þjálfari LA Lakers, hefur ekki mikla trú á því að Kobe Bryant verði þjálfari þegar ferli hans lýkur næsta sumar. 3. febrúar 2016 23:00