Stórkostleg sýning Saint Laurent Ritstjórn skrifar 12. febrúar 2016 11:30 Glamour/getty Sýning Saint Laurent fór fram í Paladium í Hollywood í gær, og var hún vægast sagt stórglæsileg. Var ritstjórn Glamour sammála um að næstum hver einasta flík væri velkomin í fataskápinn fyrir næsta vetur. Leður, gull, pallíettur og flauel var áberandi ásamt stórum slaufum um hálsinn, breiðum mittisbeltum og ökklasíðum, víðum buxum (culottes).Síðar kápur og þykkir pelsar voru einnig áberandi. Förðunin einkenndist af litríku glimmeri, grænu, bláu og orange, í anda áttunda áratugarins. Athygli vakti að yfirhönnuður Saint Laurent, Hedi Slimane, kom fram í lok sýningar og þakkaði fyrir sig, en þar sem hann hefur aldrei gert það áður eftir sýningar sínar þótti það renna stoðum undir þá kenningu að hann hyggðist hætta hjá tískuhúsinu eftir þessa sýningu.Hedi Slimane kom og þakkaði fyrir sig í lok sýningarinnar. Glamour Tíska Mest lesið Stella McCartney heiðraði minningu George Michael á tískuvikunni Glamour Mesti töffari rauða dregilsins Glamour Michelle Obama prýðir forsíðu Vogue í þriðja skiptið á sjö árum Glamour Vinkonan er besti fylgihluturinn í Osló Glamour Jennifer Lawrence afslöppuð í nýrri herferð Dior Glamour Proenza Schouler sýndi í New York í seinasta skiptið Glamour Heita í höfuðið á Instagram-filterum Glamour American Apparel selt fyrir 88 milljónir dollara Glamour Glæsilegir síðkjólar í rigningunni í Osló Glamour Ný auglýsing Burberry fer yfir sögu Thomas Burberry Glamour
Sýning Saint Laurent fór fram í Paladium í Hollywood í gær, og var hún vægast sagt stórglæsileg. Var ritstjórn Glamour sammála um að næstum hver einasta flík væri velkomin í fataskápinn fyrir næsta vetur. Leður, gull, pallíettur og flauel var áberandi ásamt stórum slaufum um hálsinn, breiðum mittisbeltum og ökklasíðum, víðum buxum (culottes).Síðar kápur og þykkir pelsar voru einnig áberandi. Förðunin einkenndist af litríku glimmeri, grænu, bláu og orange, í anda áttunda áratugarins. Athygli vakti að yfirhönnuður Saint Laurent, Hedi Slimane, kom fram í lok sýningar og þakkaði fyrir sig, en þar sem hann hefur aldrei gert það áður eftir sýningar sínar þótti það renna stoðum undir þá kenningu að hann hyggðist hætta hjá tískuhúsinu eftir þessa sýningu.Hedi Slimane kom og þakkaði fyrir sig í lok sýningarinnar.
Glamour Tíska Mest lesið Stella McCartney heiðraði minningu George Michael á tískuvikunni Glamour Mesti töffari rauða dregilsins Glamour Michelle Obama prýðir forsíðu Vogue í þriðja skiptið á sjö árum Glamour Vinkonan er besti fylgihluturinn í Osló Glamour Jennifer Lawrence afslöppuð í nýrri herferð Dior Glamour Proenza Schouler sýndi í New York í seinasta skiptið Glamour Heita í höfuðið á Instagram-filterum Glamour American Apparel selt fyrir 88 milljónir dollara Glamour Glæsilegir síðkjólar í rigningunni í Osló Glamour Ný auglýsing Burberry fer yfir sögu Thomas Burberry Glamour