Infantino segist ekki hafa lofað Bandaríkjunum HM fyrir hjálpina Tómas Þór Þórðarson skrifar 29. febrúar 2016 12:30 Gianni Infantino þakkar Sunil Gulati fyrir hjálpina á föstudaginn. vísir/getty Gianni Infantino var kosinn nýr forseti FIFA, Alþjóðaknattspyrnusambandsins, síðastliðið föstudagskvöld. Eftir að fá 88 atkvæði í fyrstu umferð kosninganna fékk hann 115 atkvæði í annarri umferð þegar aðeins þurfti 104 atkvæði til að vera kosinn forseti. Infantino getur að miklu leyti þakkað Sunil Gulati, forseta bandaríska knattspyrnusambandsins, fyrir sigurinn, en samkvæmt fréttamönnum á staðnum fór hann út um allt gólf að safna atkvæðum fyrir Infantino eftir fyrstu kosningu.Sjá einnig:KSÍ studdi Infantino til valda Gulati fór ekkert í felur með það, að Bandaríkin studdu Prince Ali Bin Al Hussein frá Jórdan. En þegar ljóst var að hann átti ekki möguleika vildu Bandaríkjamenn frekar fá Infantino til starfa en Sjeik Salman frá Barein. Greint var frá því á föstudagskvöldið að Gulati safnaði haug af atkvæðum fyrir Infantino fyrir seinni umferðina, en talið er að hann hafi komið öllum ellefu þjóðum Eyjaálfu á Infantino-vagninn auk nokkurra í Norður og Mið-Ameríku og Karíbahafinu. Aðspurður af fréttamanni BBC hvort hann hafi lofað Gulati að hjálpa Bandaríkjunum að fá heimsmeistaramótið í fótbolta 2026 að launum svaraði Infantino: „Nei, svo sannarlega ekki.“ Infantino bætti við sig 27 atkvæðum í seinni umferðinni og fór úr 88 í 115, en Sjeik Salman, forseti knattspyrnusambands Asíu, bætti aðeins við sig þremur atkvæðum og fór úr 85 atkvæðum í 88 í seinni umferðinni. FIFA Tengdar fréttir Geir: Var farinn að óttast um framhaldið Geir Þorsteinsson, formaður KSÍ, er himinlifandi með nýjan forseta Alþjóðaknattspyrnusambandsins. 26. febrúar 2016 17:55 Kosið um nýjan forseta FIFA í dag Alþjóðaknattspyrnusambandið reynir að taka fyrsta skrefið í átt að nýrri og bjartari framtíð sinni þegar sambandið heldur forsetakosningar sínar í dag. 26. febrúar 2016 09:15 Infantino: Setjum knattspyrnuna í forgrunn Nýkjörinn forseti Alþjóðaknattpsyrnusambandsins var hrærður eftir að hann var kjörinn í dag. 26. febrúar 2016 17:17 Infantino kjörinn forseti FIFA Gianni Infantino hafði betur gegn Sjeik Salman, forseta knattspyrnusambands Asíu, í annarri umferð kjörsins. 26. febrúar 2016 17:00 Geir um Infantino: Fyllist mikilli von Geir Þorsteinssyni, formanni KSÍ, var létt þegar ljóst varð að Svisslendingurinn Gianni Infantino hafði betur gegn Sjeik Salman í forsetakjöri Alþjóðaknattspyrnusambandsins, FIFA, í gær. 27. febrúar 2016 06:00 Mest lesið Tveir látnir úr sitthvorri áhöfninni í siglingakeppni í Sydney Sport Gary sem stal jólunum Enski boltinn Enginn verið jafn fljótur að tapa fjórum deildarleikjum Enski boltinn Liverpool hefur áhuga á framherja PSG Enski boltinn Ættingi Endricks skotinn til bana Fótbolti Amorim hefur ekki hugmynd um hversu lengi hann verður að laga United Enski boltinn Liverpool í litlum vandræðum eftir að hafa lent undir Enski boltinn Spilaði reglulega við afa Littlers en mætir nú stráknum á HM Sport Ætla að áfrýja rauða spjaldinu Enski boltinn Dagskráin í dag: Pílan hefst aftur eftir hlé Sport Fleiri fréttir Eftirmaður Amorims rekinn eftir átta leiki City ætlar að kaupa í janúar Gary sem stal jólunum Liverpool hefur áhuga á framherja PSG Amorim hefur ekki hugmynd um hversu lengi hann verður að laga United Ættingi Endricks skotinn til bana Enginn verið jafn fljótur að tapa fjórum deildarleikjum Liverpool í litlum vandræðum eftir að hafa lent undir Andri skoraði fyrir Gent í fyrsta sinn síðan í september Ætla að áfrýja rauða spjaldinu Skoraði beint úr hornspyrnu eftir að United missti mann af velli Jason Daði sneri aftur í lið Grimsby og skoraði Willum í byrjunarliðinu er Birmingham tók toppsætið Slæmur skellur fyrir gestina á St. James Park Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Sáu ekki til sólar en unnu samt Hafa tvisvar áður mæst: „Gakpo er sem betur fer í mínu liði núna“ Haaland klúðraði víti og City tapaði stigum Tók „erfiðustu ákvörðun ævinnar“ og fór til Valencia Látnir gista líka á æfingasvæðinu Fimm hlutu dóm fyrir ólætin í Amsterdam Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Bayern heldur enn í vonina um að næla í Wirtz Coote ætlar ekki að áfrýja brottrekstrinum Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð Ver jólunum í faðmi fjölskyldunnar og vonast eftir lóðasetti Sjá meira
Gianni Infantino var kosinn nýr forseti FIFA, Alþjóðaknattspyrnusambandsins, síðastliðið föstudagskvöld. Eftir að fá 88 atkvæði í fyrstu umferð kosninganna fékk hann 115 atkvæði í annarri umferð þegar aðeins þurfti 104 atkvæði til að vera kosinn forseti. Infantino getur að miklu leyti þakkað Sunil Gulati, forseta bandaríska knattspyrnusambandsins, fyrir sigurinn, en samkvæmt fréttamönnum á staðnum fór hann út um allt gólf að safna atkvæðum fyrir Infantino eftir fyrstu kosningu.Sjá einnig:KSÍ studdi Infantino til valda Gulati fór ekkert í felur með það, að Bandaríkin studdu Prince Ali Bin Al Hussein frá Jórdan. En þegar ljóst var að hann átti ekki möguleika vildu Bandaríkjamenn frekar fá Infantino til starfa en Sjeik Salman frá Barein. Greint var frá því á föstudagskvöldið að Gulati safnaði haug af atkvæðum fyrir Infantino fyrir seinni umferðina, en talið er að hann hafi komið öllum ellefu þjóðum Eyjaálfu á Infantino-vagninn auk nokkurra í Norður og Mið-Ameríku og Karíbahafinu. Aðspurður af fréttamanni BBC hvort hann hafi lofað Gulati að hjálpa Bandaríkjunum að fá heimsmeistaramótið í fótbolta 2026 að launum svaraði Infantino: „Nei, svo sannarlega ekki.“ Infantino bætti við sig 27 atkvæðum í seinni umferðinni og fór úr 88 í 115, en Sjeik Salman, forseti knattspyrnusambands Asíu, bætti aðeins við sig þremur atkvæðum og fór úr 85 atkvæðum í 88 í seinni umferðinni.
FIFA Tengdar fréttir Geir: Var farinn að óttast um framhaldið Geir Þorsteinsson, formaður KSÍ, er himinlifandi með nýjan forseta Alþjóðaknattspyrnusambandsins. 26. febrúar 2016 17:55 Kosið um nýjan forseta FIFA í dag Alþjóðaknattspyrnusambandið reynir að taka fyrsta skrefið í átt að nýrri og bjartari framtíð sinni þegar sambandið heldur forsetakosningar sínar í dag. 26. febrúar 2016 09:15 Infantino: Setjum knattspyrnuna í forgrunn Nýkjörinn forseti Alþjóðaknattpsyrnusambandsins var hrærður eftir að hann var kjörinn í dag. 26. febrúar 2016 17:17 Infantino kjörinn forseti FIFA Gianni Infantino hafði betur gegn Sjeik Salman, forseta knattspyrnusambands Asíu, í annarri umferð kjörsins. 26. febrúar 2016 17:00 Geir um Infantino: Fyllist mikilli von Geir Þorsteinssyni, formanni KSÍ, var létt þegar ljóst varð að Svisslendingurinn Gianni Infantino hafði betur gegn Sjeik Salman í forsetakjöri Alþjóðaknattspyrnusambandsins, FIFA, í gær. 27. febrúar 2016 06:00 Mest lesið Tveir látnir úr sitthvorri áhöfninni í siglingakeppni í Sydney Sport Gary sem stal jólunum Enski boltinn Enginn verið jafn fljótur að tapa fjórum deildarleikjum Enski boltinn Liverpool hefur áhuga á framherja PSG Enski boltinn Ættingi Endricks skotinn til bana Fótbolti Amorim hefur ekki hugmynd um hversu lengi hann verður að laga United Enski boltinn Liverpool í litlum vandræðum eftir að hafa lent undir Enski boltinn Spilaði reglulega við afa Littlers en mætir nú stráknum á HM Sport Ætla að áfrýja rauða spjaldinu Enski boltinn Dagskráin í dag: Pílan hefst aftur eftir hlé Sport Fleiri fréttir Eftirmaður Amorims rekinn eftir átta leiki City ætlar að kaupa í janúar Gary sem stal jólunum Liverpool hefur áhuga á framherja PSG Amorim hefur ekki hugmynd um hversu lengi hann verður að laga United Ættingi Endricks skotinn til bana Enginn verið jafn fljótur að tapa fjórum deildarleikjum Liverpool í litlum vandræðum eftir að hafa lent undir Andri skoraði fyrir Gent í fyrsta sinn síðan í september Ætla að áfrýja rauða spjaldinu Skoraði beint úr hornspyrnu eftir að United missti mann af velli Jason Daði sneri aftur í lið Grimsby og skoraði Willum í byrjunarliðinu er Birmingham tók toppsætið Slæmur skellur fyrir gestina á St. James Park Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Sáu ekki til sólar en unnu samt Hafa tvisvar áður mæst: „Gakpo er sem betur fer í mínu liði núna“ Haaland klúðraði víti og City tapaði stigum Tók „erfiðustu ákvörðun ævinnar“ og fór til Valencia Látnir gista líka á æfingasvæðinu Fimm hlutu dóm fyrir ólætin í Amsterdam Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Bayern heldur enn í vonina um að næla í Wirtz Coote ætlar ekki að áfrýja brottrekstrinum Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð Ver jólunum í faðmi fjölskyldunnar og vonast eftir lóðasetti Sjá meira
Geir: Var farinn að óttast um framhaldið Geir Þorsteinsson, formaður KSÍ, er himinlifandi með nýjan forseta Alþjóðaknattspyrnusambandsins. 26. febrúar 2016 17:55
Kosið um nýjan forseta FIFA í dag Alþjóðaknattspyrnusambandið reynir að taka fyrsta skrefið í átt að nýrri og bjartari framtíð sinni þegar sambandið heldur forsetakosningar sínar í dag. 26. febrúar 2016 09:15
Infantino: Setjum knattspyrnuna í forgrunn Nýkjörinn forseti Alþjóðaknattpsyrnusambandsins var hrærður eftir að hann var kjörinn í dag. 26. febrúar 2016 17:17
Infantino kjörinn forseti FIFA Gianni Infantino hafði betur gegn Sjeik Salman, forseta knattspyrnusambands Asíu, í annarri umferð kjörsins. 26. febrúar 2016 17:00
Geir um Infantino: Fyllist mikilli von Geir Þorsteinssyni, formanni KSÍ, var létt þegar ljóst varð að Svisslendingurinn Gianni Infantino hafði betur gegn Sjeik Salman í forsetakjöri Alþjóðaknattspyrnusambandsins, FIFA, í gær. 27. febrúar 2016 06:00