Óskarinn 2016: Best klæddu konurnar Ritstjórn skrifar 29. febrúar 2016 01:45 Glamour/getty Rauði dregillinn á Óskarsverðlaununum var sérstaklega flottur í þetta sinn. Grænn, hvítur og glimmer var áberandi. Kjólarnir voru með mjóum hlýrum, flegnir og pilsin bein og oft með slóða. Greinileg áhrif frá tíunda áratugnum svo sem choker hálsmen, bein hálsmál og mjóu hlýrarnir. Ritstjórn Glamour var sammála um að Oliviurnar Munn og Wilde hafi staðið uppúr ásamt Rooney Mara og Saoirse Ronan. Olivia Wilde æðisleg í Valentino. Og þetta hálsmen!Saoirse Ronan í sérhönnuðum Calvin KleinOlivia Munn í Stella McCartney. Einn af uppáhalds.Lady Gaga í hvítum samfesting frá Brandon Maxwell, fyrrum stílisanum hennar sem stofnaði eigin tískumerki.Rooney Mara í SJÚKUM Givenchy kjólRachel McAdams í August Getty AtelierJulianne Moore í ChanelMargot Robbie í Tom Ford Glamour Tíska Mest lesið 16 hlutir sem bara besta vinkona þín myndi segja þér um óléttu og fæðingar Glamour Hárpartý á Hard Rock Glamour Bambi á forsíðu Glamour Glamour Fyrsta Glamourblað ársins komið út Glamour Föt og fylgihlutir frá Beyonce Glamour Glimmer-skegg næsti man-bun? Glamour Jenner systurnar með fatalínu fyrir Topshop Glamour Cara vinnur að tónlist með Nile Rodgers Glamour Flækjuburstar fyrir alla fjölskylduna Glamour Kjóll Kate Middleton selst enn og aftur upp á örskotstundu Glamour
Rauði dregillinn á Óskarsverðlaununum var sérstaklega flottur í þetta sinn. Grænn, hvítur og glimmer var áberandi. Kjólarnir voru með mjóum hlýrum, flegnir og pilsin bein og oft með slóða. Greinileg áhrif frá tíunda áratugnum svo sem choker hálsmen, bein hálsmál og mjóu hlýrarnir. Ritstjórn Glamour var sammála um að Oliviurnar Munn og Wilde hafi staðið uppúr ásamt Rooney Mara og Saoirse Ronan. Olivia Wilde æðisleg í Valentino. Og þetta hálsmen!Saoirse Ronan í sérhönnuðum Calvin KleinOlivia Munn í Stella McCartney. Einn af uppáhalds.Lady Gaga í hvítum samfesting frá Brandon Maxwell, fyrrum stílisanum hennar sem stofnaði eigin tískumerki.Rooney Mara í SJÚKUM Givenchy kjólRachel McAdams í August Getty AtelierJulianne Moore í ChanelMargot Robbie í Tom Ford
Glamour Tíska Mest lesið 16 hlutir sem bara besta vinkona þín myndi segja þér um óléttu og fæðingar Glamour Hárpartý á Hard Rock Glamour Bambi á forsíðu Glamour Glamour Fyrsta Glamourblað ársins komið út Glamour Föt og fylgihlutir frá Beyonce Glamour Glimmer-skegg næsti man-bun? Glamour Jenner systurnar með fatalínu fyrir Topshop Glamour Cara vinnur að tónlist með Nile Rodgers Glamour Flækjuburstar fyrir alla fjölskylduna Glamour Kjóll Kate Middleton selst enn og aftur upp á örskotstundu Glamour