Gallabuxur á götum Mílanó Ritstjórn skrifar 26. febrúar 2016 20:00 Glamour/Getty Tískuvikan stendur nú sem hæst í Mílanóborg og eins og gengur og gerist er götutískan fyrirferðamikil og forvitnileg - enda oftast hægt að stela stílnum þeirra með úrvalinu sem er til staðar í verslunum núna. Gallabuxur eru áberandi sem aldrei fyrr og í fjölbreyttari litum og sniðum en oft áður. Ljósar dökkar, víðar, þröngar, síðar eða stuttar. Við höfum áður fjallað um vinsælasta gallabuxnasnið ársins og ljóst að margir klæddust því sniði. Lærum af þeim bestu sem kunna að klæða gallabuxur bæði upp og niður. Glamour Tíska Mest lesið Er Mondler í alvöru par? Glamour Hefur eytt rúmlega þremur milljónum í förðun Glamour Fjölskyldan saman í tónlistarmyndbandi Jay-Z Glamour Fimm trend sem eru að koma aftur Glamour Fyrsta línan frá nýju systurmerki H&M Glamour Þrjátíu ár á milli auglýsinga og mæðgurnar eru alveg eins Glamour Engar fyrirsætur í nýjustu herferð Alexander Wang Glamour Litríkir gestir á Afropunk Glamour Sól og sumar hjá Rodebjer Glamour Ljóti skórinn sem slær öllum öðrum við Glamour
Tískuvikan stendur nú sem hæst í Mílanóborg og eins og gengur og gerist er götutískan fyrirferðamikil og forvitnileg - enda oftast hægt að stela stílnum þeirra með úrvalinu sem er til staðar í verslunum núna. Gallabuxur eru áberandi sem aldrei fyrr og í fjölbreyttari litum og sniðum en oft áður. Ljósar dökkar, víðar, þröngar, síðar eða stuttar. Við höfum áður fjallað um vinsælasta gallabuxnasnið ársins og ljóst að margir klæddust því sniði. Lærum af þeim bestu sem kunna að klæða gallabuxur bæði upp og niður.
Glamour Tíska Mest lesið Er Mondler í alvöru par? Glamour Hefur eytt rúmlega þremur milljónum í förðun Glamour Fjölskyldan saman í tónlistarmyndbandi Jay-Z Glamour Fimm trend sem eru að koma aftur Glamour Fyrsta línan frá nýju systurmerki H&M Glamour Þrjátíu ár á milli auglýsinga og mæðgurnar eru alveg eins Glamour Engar fyrirsætur í nýjustu herferð Alexander Wang Glamour Litríkir gestir á Afropunk Glamour Sól og sumar hjá Rodebjer Glamour Ljóti skórinn sem slær öllum öðrum við Glamour