Stríðsáraþema hjá Prada Ritstjórn skrifar 26. febrúar 2016 12:30 Glamour/getty Áhrif frá fimmta áratugnum voru augljós á sýningu Prada sem fór fram í gær fyrir næsta haust og vetur. Yfirhafnir voru eðlilega áberanadi, pelsar, slár og kápur sem voru teknar saman í mittið voru áberandi, og hefðum við lítið á móti því ef eitthvað af þeim myndi rata í fataskápinn fyrir veturinn. Fylgihlutirnir voru sérstaklega skemmtilegir, belti og hálsmen með lyklum og rósum og fjöldinn allur af töskum. Punkturinn yfir i-ið voru svo hvítu sjóliðahúfurnar sem fyrirsæturnar báru. Mest lesið Stella McCartney heiðraði minningu George Michael á tískuvikunni Glamour Breyttir tímar framundan hjá JÖR Glamour Anne Hathaway eignast strák Glamour Caitlyn Jenner í nýjustu herferð H&M Glamour Solange Knowles ekki síðri tískudrottning en systir sín Glamour Blúndur og berar axlir hjá Dior Glamour Conor McGregor klæddist Gucci um helgina Glamour Fyrstu Chanel úrin fyrir karlmenn Glamour Chanel byggði geimfar fyrir tískusýningu sína Glamour Búist við mikilli eftirsókn eftir #FentyxPuma skónum hér á landi Glamour
Áhrif frá fimmta áratugnum voru augljós á sýningu Prada sem fór fram í gær fyrir næsta haust og vetur. Yfirhafnir voru eðlilega áberanadi, pelsar, slár og kápur sem voru teknar saman í mittið voru áberandi, og hefðum við lítið á móti því ef eitthvað af þeim myndi rata í fataskápinn fyrir veturinn. Fylgihlutirnir voru sérstaklega skemmtilegir, belti og hálsmen með lyklum og rósum og fjöldinn allur af töskum. Punkturinn yfir i-ið voru svo hvítu sjóliðahúfurnar sem fyrirsæturnar báru.
Mest lesið Stella McCartney heiðraði minningu George Michael á tískuvikunni Glamour Breyttir tímar framundan hjá JÖR Glamour Anne Hathaway eignast strák Glamour Caitlyn Jenner í nýjustu herferð H&M Glamour Solange Knowles ekki síðri tískudrottning en systir sín Glamour Blúndur og berar axlir hjá Dior Glamour Conor McGregor klæddist Gucci um helgina Glamour Fyrstu Chanel úrin fyrir karlmenn Glamour Chanel byggði geimfar fyrir tískusýningu sína Glamour Búist við mikilli eftirsókn eftir #FentyxPuma skónum hér á landi Glamour