Glæsileg samkvæmisklæði frá Gucci Ritstjórn skrifar 25. febrúar 2016 20:45 Glamour/Getty Það er óhætt að segja að áhorfendur á sýningu Gucci á tískuvikunni í Mílanó í gær hafi tekið andköf af hrifningu yfir nýju línunni úr smiðju Alessandro Michele og hans teymis. Fylgihlutir á borð við stór gleraugu, hatta og slör við glæsilega samkvæmiskjóla sem við mundum örugglega flestar vilja eiga í skápunum. Það gætir áhrifa frá Asíu í handbragðinu og takið eftir smáatriðunum og ómótstæðilegri litasamsetningunni. Bravó Gucci! Hér er brit af bestu kjólunum - að okkar mati: Glamour Tíska Mest lesið Dress helgarinnar: Látum veðrið ekki hafa áhrif Glamour Vinsælasti liturinn í Kaupmannahöfn Glamour Vetrartískan á götum Mílanó Glamour Hárið á þér er farið í eftirpartí Glamour Fleiri vilja hætta á samfélagsmiðlum heldur en reykingum Glamour Nú er rétti tíminn til að byrja jólagjafahugleiðingar Glamour Stjörnurnar skemmtu sér á Wimbeldon Glamour Klæðumst bleiku í dag Glamour Laverne Cox fékk óvænta gjöf frá Beyoncé Glamour Þrjátíu ár á milli auglýsinga og mæðgurnar eru alveg eins Glamour
Það er óhætt að segja að áhorfendur á sýningu Gucci á tískuvikunni í Mílanó í gær hafi tekið andköf af hrifningu yfir nýju línunni úr smiðju Alessandro Michele og hans teymis. Fylgihlutir á borð við stór gleraugu, hatta og slör við glæsilega samkvæmiskjóla sem við mundum örugglega flestar vilja eiga í skápunum. Það gætir áhrifa frá Asíu í handbragðinu og takið eftir smáatriðunum og ómótstæðilegri litasamsetningunni. Bravó Gucci! Hér er brit af bestu kjólunum - að okkar mati:
Glamour Tíska Mest lesið Dress helgarinnar: Látum veðrið ekki hafa áhrif Glamour Vinsælasti liturinn í Kaupmannahöfn Glamour Vetrartískan á götum Mílanó Glamour Hárið á þér er farið í eftirpartí Glamour Fleiri vilja hætta á samfélagsmiðlum heldur en reykingum Glamour Nú er rétti tíminn til að byrja jólagjafahugleiðingar Glamour Stjörnurnar skemmtu sér á Wimbeldon Glamour Klæðumst bleiku í dag Glamour Laverne Cox fékk óvænta gjöf frá Beyoncé Glamour Þrjátíu ár á milli auglýsinga og mæðgurnar eru alveg eins Glamour