Smekkfólkið á fremsta bekk Ritstjórn skrifar 23. febrúar 2016 11:00 Glamour/Getty Oft er alveg jafn gaman að fylgjast með gestum tískusýninganna og því sem gerist á pöllunum. Þar er fremsti bekkurinn oft senuþjófur enda tískuelítan sem fær bestu sætin. Hönnuðir hafa til að mynda kveikt á þessu og klæða fræga fólkið oft í fatnað frá sér í stíl við sjálfa sýningunni Sniðug leið til að vekja athygli. Skoðum smekkfólkið á fremsta bekk!Anna Wintour er fastagestur á fremsta bekk.Jourdan Dunn, Karlie Kloss og Lara Stone á fremsta bekk á Topshop Unique sýningu.Olivia Palermo og Alexa Chung smart að venju.Svartir skór.Ljósir litir.Fremsta röðin á Burberry. Glamour Tíska Mest lesið Óþekkjanleg á forsíðu Paper Glamour Ekki missa af sjarmatröllinu með bleika hárið Glamour Gleðin ríkjandi en undirtónninn alvarlegri Glamour Bella Hadid er nýtt andlit Dior Glamour Var uppgötvuð á Justin Bieber tónleikum Glamour Er Harry Styles innblástur að línu Gucci? Glamour Rosie Huntington-Whiteley og Jason Statham trúlofuð Glamour Tulipop bestu nýliðarnir Glamour Fimm sumarlegir varalitir fyrir helgina Glamour Hönnuðir neita að klæða frægar konur vegna stærðar Glamour
Oft er alveg jafn gaman að fylgjast með gestum tískusýninganna og því sem gerist á pöllunum. Þar er fremsti bekkurinn oft senuþjófur enda tískuelítan sem fær bestu sætin. Hönnuðir hafa til að mynda kveikt á þessu og klæða fræga fólkið oft í fatnað frá sér í stíl við sjálfa sýningunni Sniðug leið til að vekja athygli. Skoðum smekkfólkið á fremsta bekk!Anna Wintour er fastagestur á fremsta bekk.Jourdan Dunn, Karlie Kloss og Lara Stone á fremsta bekk á Topshop Unique sýningu.Olivia Palermo og Alexa Chung smart að venju.Svartir skór.Ljósir litir.Fremsta röðin á Burberry.
Glamour Tíska Mest lesið Óþekkjanleg á forsíðu Paper Glamour Ekki missa af sjarmatröllinu með bleika hárið Glamour Gleðin ríkjandi en undirtónninn alvarlegri Glamour Bella Hadid er nýtt andlit Dior Glamour Var uppgötvuð á Justin Bieber tónleikum Glamour Er Harry Styles innblástur að línu Gucci? Glamour Rosie Huntington-Whiteley og Jason Statham trúlofuð Glamour Tulipop bestu nýliðarnir Glamour Fimm sumarlegir varalitir fyrir helgina Glamour Hönnuðir neita að klæða frægar konur vegna stærðar Glamour