Smekkfólkið á fremsta bekk Ritstjórn skrifar 23. febrúar 2016 11:00 Glamour/Getty Oft er alveg jafn gaman að fylgjast með gestum tískusýninganna og því sem gerist á pöllunum. Þar er fremsti bekkurinn oft senuþjófur enda tískuelítan sem fær bestu sætin. Hönnuðir hafa til að mynda kveikt á þessu og klæða fræga fólkið oft í fatnað frá sér í stíl við sjálfa sýningunni Sniðug leið til að vekja athygli. Skoðum smekkfólkið á fremsta bekk!Anna Wintour er fastagestur á fremsta bekk.Jourdan Dunn, Karlie Kloss og Lara Stone á fremsta bekk á Topshop Unique sýningu.Olivia Palermo og Alexa Chung smart að venju.Svartir skór.Ljósir litir.Fremsta röðin á Burberry. Glamour Tíska Mest lesið Stella McCartney heiðraði minningu George Michael á tískuvikunni Glamour Breyttir tímar framundan hjá JÖR Glamour Anne Hathaway eignast strák Glamour Caitlyn Jenner í nýjustu herferð H&M Glamour Solange Knowles ekki síðri tískudrottning en systir sín Glamour Blúndur og berar axlir hjá Dior Glamour Conor McGregor klæddist Gucci um helgina Glamour Fyrstu Chanel úrin fyrir karlmenn Glamour Chanel byggði geimfar fyrir tískusýningu sína Glamour Búist við mikilli eftirsókn eftir #FentyxPuma skónum hér á landi Glamour
Oft er alveg jafn gaman að fylgjast með gestum tískusýninganna og því sem gerist á pöllunum. Þar er fremsti bekkurinn oft senuþjófur enda tískuelítan sem fær bestu sætin. Hönnuðir hafa til að mynda kveikt á þessu og klæða fræga fólkið oft í fatnað frá sér í stíl við sjálfa sýningunni Sniðug leið til að vekja athygli. Skoðum smekkfólkið á fremsta bekk!Anna Wintour er fastagestur á fremsta bekk.Jourdan Dunn, Karlie Kloss og Lara Stone á fremsta bekk á Topshop Unique sýningu.Olivia Palermo og Alexa Chung smart að venju.Svartir skór.Ljósir litir.Fremsta röðin á Burberry.
Glamour Tíska Mest lesið Stella McCartney heiðraði minningu George Michael á tískuvikunni Glamour Breyttir tímar framundan hjá JÖR Glamour Anne Hathaway eignast strák Glamour Caitlyn Jenner í nýjustu herferð H&M Glamour Solange Knowles ekki síðri tískudrottning en systir sín Glamour Blúndur og berar axlir hjá Dior Glamour Conor McGregor klæddist Gucci um helgina Glamour Fyrstu Chanel úrin fyrir karlmenn Glamour Chanel byggði geimfar fyrir tískusýningu sína Glamour Búist við mikilli eftirsókn eftir #FentyxPuma skónum hér á landi Glamour