Subaru XV Concept frumsýndur 1. mars í Genf Finnur Thorlacius skrifar 22. febrúar 2016 15:21 Subaru XV concept. Subaru Nýr hugmyndabíll Subaru, XV-týpan, verður frumsýndur opinberlega í fyrsta sinn á alþjóðlegu bílasýningunni í Genf sem hefst 1. mars. Subaru frumsýnir bílinn fyrir fjölmiðlafólki á fyrsta degi sýningarinnar. Hún opnar svo fyrir almenningi þann þriðja og verður opin í tíu daga. Hugmyndabílar Subaru sem komið hafa fram á undanförnum misserum (t.d. Impreza á síðasta á ári í Tokyo og síðan í LA) bera með sér megineinkenni nýrra kynslóða Subaru, og sem við sjáum nú þegar stað að vissu leyti í ytri einkennum Outback, einkum framendanum. Bílasérfræðingar segja þó að nýja kynslóðin verði á alveg nýjum, léttari og stífari undirvagni auk þess sem ýmsar háþróaðar nýjungar verði að finna í næstu kynslóð boxervélanna sem ávallt eru í Subaru bílum. Mest lesið Nítján ára ferðamaður fannst látinn Erlent Fagnar „hugrökkum hetjum“ Bandaríkjahers en skrifar um þarmaflóruna á sautjánda júní Innlent Banamaður ráðherra fær að stíga fæti út fyrir fangelsið Erlent Tilkynnt um hóp pilta í grunsamlegum erindagjörðum Innlent Gul viðvörun: Brýna fyrir fólki á húsbílum að vara sig á vindinum Innlent Boltaleikir bannaðir á skólalóðinni eftir klukkan tíu Innlent Aldrei séð annan eins hraðakstur eftir þrjátíu ár í lögreglunni Innlent Íbúðin í rúst eftir Airbnb-gesti Innlent Bíll í ljósum logum á Skaganum Innlent Metfjöldi á biðlista og mögulega þarf að vísa frá Innlent
Nýr hugmyndabíll Subaru, XV-týpan, verður frumsýndur opinberlega í fyrsta sinn á alþjóðlegu bílasýningunni í Genf sem hefst 1. mars. Subaru frumsýnir bílinn fyrir fjölmiðlafólki á fyrsta degi sýningarinnar. Hún opnar svo fyrir almenningi þann þriðja og verður opin í tíu daga. Hugmyndabílar Subaru sem komið hafa fram á undanförnum misserum (t.d. Impreza á síðasta á ári í Tokyo og síðan í LA) bera með sér megineinkenni nýrra kynslóða Subaru, og sem við sjáum nú þegar stað að vissu leyti í ytri einkennum Outback, einkum framendanum. Bílasérfræðingar segja þó að nýja kynslóðin verði á alveg nýjum, léttari og stífari undirvagni auk þess sem ýmsar háþróaðar nýjungar verði að finna í næstu kynslóð boxervélanna sem ávallt eru í Subaru bílum.
Mest lesið Nítján ára ferðamaður fannst látinn Erlent Fagnar „hugrökkum hetjum“ Bandaríkjahers en skrifar um þarmaflóruna á sautjánda júní Innlent Banamaður ráðherra fær að stíga fæti út fyrir fangelsið Erlent Tilkynnt um hóp pilta í grunsamlegum erindagjörðum Innlent Gul viðvörun: Brýna fyrir fólki á húsbílum að vara sig á vindinum Innlent Boltaleikir bannaðir á skólalóðinni eftir klukkan tíu Innlent Aldrei séð annan eins hraðakstur eftir þrjátíu ár í lögreglunni Innlent Íbúðin í rúst eftir Airbnb-gesti Innlent Bíll í ljósum logum á Skaganum Innlent Metfjöldi á biðlista og mögulega þarf að vísa frá Innlent