Sýning Alexander McQueen tískuhúsins fór fram um helgina þar sem auðvitað mátti sjá guðdómlega kjóla sem munu án ef sóma sér vel á rauða dreglinum. Það sem vakti meiri athygli voru fylgihlutirnir á sýngunni en fyrirsæturnar voru með stóra og áberandi skartgripi meðal annars í hárinu.
Spurning um að spá í skrautmunum fyrir hárið næst þegar farið er út á lífið - góð tilbreyting og vel hægt að leika eftir. Fáum innblástur frá McQueen.



