Rauð götutíska í París Ritstjórn skrifar 9. mars 2016 23:00 Glamour/getty Tískuvikunni í París lauk í dag, en hún hefur staðið yfir í rúma viku. Gestir tískuvikunnar eru yfirleitt með puttana á tískupúlsinum og ef marka má götutískuna fyrir utan sýningarnar, þá er rauði liturinn að koma strekur inn. Hann sást í mörgum litatónum frá skærrauðum í vínrauðan og víða; á strigaskóm, kápum, buxum, húfum, töskum og skóm. Skemmtilegur og sumarlegur litur sem poppar upp hvaða dress sem er, hvort sem það eru gallabuxur eða blazer jakki. Caroline De MaigretGiovanna BattagliaSusie Lau (Susie Bubble)Veronika HeilbrunnerFyrirsæturnar Binx Walton og Anna Ewers Glamour Tíska Mest lesið Hin sex ára Blue Ivy á málverkauppboði Glamour Tryllt auglýsing frá Kenzo leikstýrð af Spike Jonze Glamour Sjáðu Kristen Stewart sem Coco Chanel Glamour #IAmSizeSexy Glamour Ferskir straumar frá Dior Cruise Glamour Nýjasta undirfatafyrirsæta Calvin Klein er 73 ára Glamour Selena Gomez skrifar undir 10 milljón dollara samning við Coach Glamour Bella Hadid á forsíðu Vogue í þriðja sinn Glamour ,,Tískan er ekki yfirborðsleg" Glamour Adwoa Aboah fyrirsæta ársins Glamour
Tískuvikunni í París lauk í dag, en hún hefur staðið yfir í rúma viku. Gestir tískuvikunnar eru yfirleitt með puttana á tískupúlsinum og ef marka má götutískuna fyrir utan sýningarnar, þá er rauði liturinn að koma strekur inn. Hann sást í mörgum litatónum frá skærrauðum í vínrauðan og víða; á strigaskóm, kápum, buxum, húfum, töskum og skóm. Skemmtilegur og sumarlegur litur sem poppar upp hvaða dress sem er, hvort sem það eru gallabuxur eða blazer jakki. Caroline De MaigretGiovanna BattagliaSusie Lau (Susie Bubble)Veronika HeilbrunnerFyrirsæturnar Binx Walton og Anna Ewers
Glamour Tíska Mest lesið Hin sex ára Blue Ivy á málverkauppboði Glamour Tryllt auglýsing frá Kenzo leikstýrð af Spike Jonze Glamour Sjáðu Kristen Stewart sem Coco Chanel Glamour #IAmSizeSexy Glamour Ferskir straumar frá Dior Cruise Glamour Nýjasta undirfatafyrirsæta Calvin Klein er 73 ára Glamour Selena Gomez skrifar undir 10 milljón dollara samning við Coach Glamour Bella Hadid á forsíðu Vogue í þriðja sinn Glamour ,,Tískan er ekki yfirborðsleg" Glamour Adwoa Aboah fyrirsæta ársins Glamour