Sportlegur goth still hjá Louis Vuitton Ritstjórn skrifar 9. mars 2016 13:15 Glamour/getty Louis Vuitton byrjaði síðasta dag tískuvikunnar í París með látum. Dökkar varir, vínyl efni í svörtu, rauðu og bláu, sportleg snið, berar axlir og jakkar sem teknir voru saman í mittið voru áberandi. Litlar handtöskur með glitrandi kögri sáust í bland við klassísku Louis Vuitton töskurnar. Einna mesta athygli vöktu þó skórnir, uppreimuð boots, með grófum botni og háum þykkum hæl. Fullkomið til að pæjast í snjónum næsta vetur. Litapallettan á sýningunni, sviðið sem klætt var spegla kristöllum og bláa lýsingin gerðu sýninguna að flottri heild. Drauma skórnir fyrir haustið The final walk at @louisvuitton. See the full Fall 2016 collection now on VogueRunway.com. Video by @nicolephelps. #PFW A video posted by Vogue Runway (@voguerunway) on Mar 9, 2016 at 2:24am PST The set at @louisvuitton for its Fall 2016 show. Watch the livestream on VogueRunway.com. #PFW #regram @louisvuitton A photo posted by Vogue Runway (@voguerunway) on Mar 9, 2016 at 1:52am PST Glamour Tíska Mest lesið Peysurnar hans Daða brátt fáanlegar almenningi Glamour Blake Lively best klædd í Cannes Glamour Beyonce stórglæsileg á rauða dreglinum Glamour Íslensk fyrirsæta í auglýsingaherferð Miu Miu Glamour Christy Turlington Burns á forsíðu Glamour Glamour Fáum innblástur frá Frökkunum Glamour Gullfoss og Geysir í aðalhlutverki hjá Mango Glamour Strigaskór og litríkar buxnadragtir í Kaupmannahöfn Glamour Adele gifti bestu vini sína Glamour Miranda Kerr giftist stofnanda Snapchat um helgina Glamour
Louis Vuitton byrjaði síðasta dag tískuvikunnar í París með látum. Dökkar varir, vínyl efni í svörtu, rauðu og bláu, sportleg snið, berar axlir og jakkar sem teknir voru saman í mittið voru áberandi. Litlar handtöskur með glitrandi kögri sáust í bland við klassísku Louis Vuitton töskurnar. Einna mesta athygli vöktu þó skórnir, uppreimuð boots, með grófum botni og háum þykkum hæl. Fullkomið til að pæjast í snjónum næsta vetur. Litapallettan á sýningunni, sviðið sem klætt var spegla kristöllum og bláa lýsingin gerðu sýninguna að flottri heild. Drauma skórnir fyrir haustið The final walk at @louisvuitton. See the full Fall 2016 collection now on VogueRunway.com. Video by @nicolephelps. #PFW A video posted by Vogue Runway (@voguerunway) on Mar 9, 2016 at 2:24am PST The set at @louisvuitton for its Fall 2016 show. Watch the livestream on VogueRunway.com. #PFW #regram @louisvuitton A photo posted by Vogue Runway (@voguerunway) on Mar 9, 2016 at 1:52am PST
Glamour Tíska Mest lesið Peysurnar hans Daða brátt fáanlegar almenningi Glamour Blake Lively best klædd í Cannes Glamour Beyonce stórglæsileg á rauða dreglinum Glamour Íslensk fyrirsæta í auglýsingaherferð Miu Miu Glamour Christy Turlington Burns á forsíðu Glamour Glamour Fáum innblástur frá Frökkunum Glamour Gullfoss og Geysir í aðalhlutverki hjá Mango Glamour Strigaskór og litríkar buxnadragtir í Kaupmannahöfn Glamour Adele gifti bestu vini sína Glamour Miranda Kerr giftist stofnanda Snapchat um helgina Glamour