Willow Smith nýtt andlit Chanel Ritstjórn skrifar 9. mars 2016 10:15 Willow Smith og Karl Lagerfeld Willow Smith, dóttir leikarana Jada Pinkett Smith og Will Smith, er ný talskona og andlit Chanel. Var það tilkynnt eftir haust og vetrar sýningu Chanel 2016/2017. Hin fimmtán ára gamla, fjölhæfa Willow bætist þar með í hóp með Lily-Depp Rose, Kristen Stewart og Blake Lively. Ekki hefur verið gefið út hvert fyrsta verkefni Willow fyrir Chanel verður. Er þetta ekki fyrsta tískuverkefni Willow en í fyrra sat hún fyrir í auglýsingaherferð hjá Marc Jacobs. Hún hefur einnig gert það gott í tónlistarheiminum og er eitt þekktasta lag hennar Whip My Hair sem hún gaf út aðeins tíu ára gömul og í desember í fyrra gaf hún út plötu. Glamour Tíska Mest lesið 16 hlutir sem bara besta vinkona þín myndi segja þér um óléttu og fæðingar Glamour Hárpartý á Hard Rock Glamour Bambi á forsíðu Glamour Glamour Fyrsta Glamourblað ársins komið út Glamour Óskarinn 2017: Verst klæddu stjörnurnar Glamour Föt og fylgihlutir frá Beyonce Glamour Glimmer-skegg næsti man-bun? Glamour Opnar sig um óléttuna og Bruce Jenner Glamour Hönnuður kýldi fyrirsætu baksviðs Glamour Var uppgötvuð á Justin Bieber tónleikum Glamour
Willow Smith, dóttir leikarana Jada Pinkett Smith og Will Smith, er ný talskona og andlit Chanel. Var það tilkynnt eftir haust og vetrar sýningu Chanel 2016/2017. Hin fimmtán ára gamla, fjölhæfa Willow bætist þar með í hóp með Lily-Depp Rose, Kristen Stewart og Blake Lively. Ekki hefur verið gefið út hvert fyrsta verkefni Willow fyrir Chanel verður. Er þetta ekki fyrsta tískuverkefni Willow en í fyrra sat hún fyrir í auglýsingaherferð hjá Marc Jacobs. Hún hefur einnig gert það gott í tónlistarheiminum og er eitt þekktasta lag hennar Whip My Hair sem hún gaf út aðeins tíu ára gömul og í desember í fyrra gaf hún út plötu.
Glamour Tíska Mest lesið 16 hlutir sem bara besta vinkona þín myndi segja þér um óléttu og fæðingar Glamour Hárpartý á Hard Rock Glamour Bambi á forsíðu Glamour Glamour Fyrsta Glamourblað ársins komið út Glamour Óskarinn 2017: Verst klæddu stjörnurnar Glamour Föt og fylgihlutir frá Beyonce Glamour Glimmer-skegg næsti man-bun? Glamour Opnar sig um óléttuna og Bruce Jenner Glamour Hönnuður kýldi fyrirsætu baksviðs Glamour Var uppgötvuð á Justin Bieber tónleikum Glamour