Sjúkt hjá Chanel Ritstjórn skrifar 8. mars 2016 17:00 Fyrirsæturnar stilla sér upp eftir sýninguna Glamour/instagram Sýning Chanel fyrir haust og vetur 2016 fór fram í Grand Palais í morgun. Það má næstum segja að Karl Lagerfeld hafi toppað sig í þetta skiptið en sýningin var algjörlega mögnuð. Sýningin var mjög í anda Chanel; perlur, tweedefni og svart og hvítt í miklu aðalhlutverki. Það sem gerði þessa sýningu skemmtilega voru hattarnir sem margar fyrirsæturnar báru. The final walk at @chanelofficial. Full collection on VogueRunway.com. Video by @nicolephelps. #PFW A video posted by Vogue Runway (@voguerunway) on Mar 8, 2016 at 3:26am PST Mest lesið Nú er rétti tíminn til að byrja jólagjafahugleiðingar Glamour Gwyneth Paltrow guðdómleg í Gucci Glamour Var uppgötvuð á Justin Bieber tónleikum Glamour Tók dóttur sína með á tískusýningu Glamour Sér eftir nektarmyndunum Glamour Fimm trend sem eru að koma aftur Glamour Biðst afsökunar á baðmynd Glamour Ólétt að sínu þriðja barni Glamour Stjörnurnar fá viðvörun fyrir duldar auglýsingar Glamour Kim Kardashian er hætt að "contoura“ sig Glamour
Sýning Chanel fyrir haust og vetur 2016 fór fram í Grand Palais í morgun. Það má næstum segja að Karl Lagerfeld hafi toppað sig í þetta skiptið en sýningin var algjörlega mögnuð. Sýningin var mjög í anda Chanel; perlur, tweedefni og svart og hvítt í miklu aðalhlutverki. Það sem gerði þessa sýningu skemmtilega voru hattarnir sem margar fyrirsæturnar báru. The final walk at @chanelofficial. Full collection on VogueRunway.com. Video by @nicolephelps. #PFW A video posted by Vogue Runway (@voguerunway) on Mar 8, 2016 at 3:26am PST
Mest lesið Nú er rétti tíminn til að byrja jólagjafahugleiðingar Glamour Gwyneth Paltrow guðdómleg í Gucci Glamour Var uppgötvuð á Justin Bieber tónleikum Glamour Tók dóttur sína með á tískusýningu Glamour Sér eftir nektarmyndunum Glamour Fimm trend sem eru að koma aftur Glamour Biðst afsökunar á baðmynd Glamour Ólétt að sínu þriðja barni Glamour Stjörnurnar fá viðvörun fyrir duldar auglýsingar Glamour Kim Kardashian er hætt að "contoura“ sig Glamour